Hlynur - 15.12.1956, Blaðsíða 20

Hlynur - 15.12.1956, Blaðsíða 20
Vetrarstarf skemmti- nefndar SF/SÍS, Rvík Hin nýkjörna skemmtinefnd Starfs- mannafélagsins, hefir hafið undirbúning vetrarstarfsins af fullum krafti. Virðist hún ekki ætla að liggja á liði sínu, að því er séð verður. Að vanda mun verða haldin jólatrésskemmtun fyrir börn staifsmanna. Vuður hún að þessu sinni í hinum nýja samkomusal Sambands- hússins og mun ætlunin að tvískipta henni sökum þrengsla. Þá hyggst nefnd- in halda nýársfagnað að Hlégarði, svo sem gert var í fyrra. Dagurinn hefir ekki verið endanlega ákveðinn, en það verður að öllum líkindum 19. janúar. Grímudansleikur verður haldinn í fe- brúar og góugleðin (sú hin „maka- lausa“) seinnihluta marz eða í byrjun apríl. Má af þessu sjá að margt er á prjón- unum hjá hinni ágætu nefnd og þurfa menn ekki að kvíða tilbreytingarleysi á hinum löngu vetrarkvöldum. Starfsmannahald SÍS komnir .... 1956 Kom Kristján Fr. Guðmundsson, Kjöt & Grænmeti 1/10 Guðrún í. Árnadóttir, Innfl.deild 40 1/10 Unnur Agnarsdóttir, SÍS-Austurstr. 1/10 Arnar L. Snorrason, Vélad. 54 Hr.b. 1/10 Hilmar Ágústsson, Sendladeild 1/10 Pálmi Sigurðsson, Sendladeild 1/10 Ásta Björnsdóttir, SÍS-Austurstræti 1/10 Ramborg Wæhle, Dráttarvélar h.f. 2/10 Margrét Gunnlaugsd., Samv.tr., Bifr. 2/10 Guðbrandur Bogason, Sendladeild 5/10 Hallberg Guðmundsson, Sendladeild 5/10 Jóhann Tryggvason, Véladeild 52 Hr.b. 6/10 Erling Jón Sigurðss., Kjöt & Grænm. 6/10 Páll Davíðsson, Sendladeild 6/10 Þorsteinn Kristjánss., SIS-Austurstr. 6/10 Ingibjörg Skarphéðinsd., Bókhaldsd. 8/10 Sigurlaug Jónsdóttir, SÍS-Austurstr. 8/10 Vigdís P. Wium, Kjöt & Grænmeti 8/10 Aðalsteinn Pétursson, Bókhald 8/10 Gunnar Guðbergsson, Vélad. 52 Hr.b. 11/10 Móses G. Geirmundsson, Sendladeild 11/10 Gunnsteinn Karlsson, Vélad. 52 Hr.b. 11/10 Elín Guðmundsdóttir, Samvinnutr. 12/10 Sigurður G. Gíslason, Jötunn h.f. 15/10 Guðrún Jakobsdóttir, SÍS-Austurstr. 15/10 Gunnar P. Ingólfsson, Iðnaðardeild 16/10 Guðmundur Ólason, Sendladeild 19/10 Hjördís Halldórsd., Vélad. 53, Hr.b. 22/10 Hafþór I. Jónsson, Sendladeild 22/10 Ólafur Jónsson, Sendladeild 22/10 Guðmundur Bertelsson, Fjármálad. 23/10 Kristveig Baldursdóttir, Bókhaldsd. 25/10 Helga Kristjánsd., SÍS-Austurstr. 30/10 MYNDIR í BLAÐINU Forsíðumyndina tók Axel Sölvason og er hún ein þeirra, sem hann sendi í Ijósmyndakeppni Hlyns í sumar Mynd- ina frá Onundarfirði tók Jón Bjarna- son, Isafirði. Sigurður Sigfinnsson tók myndina af skóútstillingunni. Þorvald- ur Ágústsson tók myndirnar frá hús- mæðrafundinum og frá árshátíðinni. Um aðrar myndir og teikningar er blað- inu ekki kunnugt. 20

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.