Hlynur - 15.04.1982, Page 7

Hlynur - 15.04.1982, Page 7
Inngangur Osta- og smjörsölunnar er til fyrirmyndar. Hér er góð skábraut, en þó hefði þurft að vera handrið beggja vegna. Við aðalinngang Sambandshússins væri lítið mál að setja handrið á veggi hússins á sama hátt og sýnt er á næstu mynd. Hér við Hamragarða er inngangurinn ekki uppá það besta. All há gangstéttarbrún. ófrýnilegar tröppum og handrið sem vont er að ná taki á. Þetta er gamalt hús en samt eru gallarnir ekki meiri en svo að tiltölulega auðyelt er að laga þá. HLYNUR 7

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.