Hlynur - 15.04.1982, Blaðsíða 7

Hlynur - 15.04.1982, Blaðsíða 7
Inngangur Osta- og smjörsölunnar er til fyrirmyndar. Hér er góð skábraut, en þó hefði þurft að vera handrið beggja vegna. Við aðalinngang Sambandshússins væri lítið mál að setja handrið á veggi hússins á sama hátt og sýnt er á næstu mynd. Hér við Hamragarða er inngangurinn ekki uppá það besta. All há gangstéttarbrún. ófrýnilegar tröppum og handrið sem vont er að ná taki á. Þetta er gamalt hús en samt eru gallarnir ekki meiri en svo að tiltölulega auðyelt er að laga þá. HLYNUR 7

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.