Hlynur - 15.04.1982, Síða 23

Hlynur - 15.04.1982, Síða 23
og þau eru ekki fá færin, sem vætt eru. UM SUNDIN BLÁ • Árið 1964 var byggt olíuskip. Árið 1968 keypti Sambandið skipið og skírði Litlafell. Síðan hefur það flutt fljótandi orku með ströndum lands- ins. En það er með skip eins og ann- að, að þau komast á efri ár, og nú liggur Litlafellið í Reykjavíkurhöfn, verkefnalaust. Kári er maður nefndur, Valvers- son. Hann hefur nú um skeið starfað við stýri skrifstofu Skipadeildar, en er frægur sægarpur og hefur staðið við stýri á mörgu stoltu fleyi SÍS, þó einna lengst á fjölum Litlafells. Kári bar það undir forstöðumenn Skipa- deildar, hvort ekki mættu starfsmenn Sambandsins einn dag finna, að köld er sjávardrífa. Þeim fannst það þjóð- ráð. Kári Valversson, skipstjóri stingur út stefnuna. HLYNUR 23

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.