Hlynur - 15.12.1984, Blaðsíða 17
Helgina 7.-8. sept. var hið árlega
bikarmót LÍS í innanhússknatt-
spyrnu haldið á Akureyri. Keppnin
fór fram í hinni veglegu íþróttahöll
þeirra Akureyringa. Alls tóku 16
hópar þátt í þessu móti. Til úrslita
léku KEA A lið, Kf. Hafnfirðinga,
Mikligarður, Sambandið verslunar-
deild, Sambandið Iðnaðardeild A
lið og Sambandið A lið Reykjavík.
Bikarmeistari LÍS 1984 varð
Sambandið A lið, í öðru sæti varð
svo KEA A lið og í þriðja sæti
bikarmeistarar fyrra árs Samband-
ið Iðnaðardeild A lið.
Iþróttaklúbbur Starfsmannafé-
lags verksmiðja Sambandsins, Ak-
ureyri sá um framkvæmt mótsins
og fórst það vel úr hendi, þá má
þakka Páli Leóssyni KEA fyrir góða
og mikla dómgæslu. Áhugi er á að
fela hinu endurvakta Starfsmanna-
félagi Kaupfélags Árnesinga að
sjá um þetta mót næsta haust en
þeir Selfyssingar eiga gott íþrótta-
hús til þessara hluta.
I keppninni tóku þessi lið þátt:
IðnaðardeildA: Samúel Björnsson,
Sigurður Einarsson, Arnar Péturs-
son, Ævar Stefánsson, Þormóður
Einarsson og Vignir Þormóðsson.
Iðnaðardeild B: Halldór Tryggva-
son, Valþór Brynjarsson, Sigur-
valdi Torfason, Halldór Aðalsteins-
son, Einar Sigmundsson og Einar
Eyland.
Iðnaðardeild C: Páll Vatnsdal,
Ólafur Sigmundsson, Elnar Birgis-
son, Hinrik Petersen, Jón Andrés-
son og Stefán Aðalsteinsson.
KEA A: Kristján Óskarsson, Gunn-
ar Austfjörð, Rögnvaldur Jónsson,
Björn Sveinsson, Júlíus Guð-
mundsson og Erlingur Kristjáns-
son.
KEA B: Þórarinn Sveinsson, Örn
Kristinsson, Símon Gunnarsson,
Friðjón Jónsson, Hafþór Sigur-
geirsson, Guðmundur Sigurjóns-
son og Oddgeir Sigurjónsson.
KEA C: Ingimar Friðriksson, Guð-
björn Gíslason, Þorsteinn Ólafs-
son, Sigursteinn Vestmann og
Benedikt Aðalsteinsson.
KH BLönduósi: Jóhann Arnarson,
Hermann Arason, Hrafn Valgarðs-
son, Valgeir Baldursson, Theodór
Guðmundsson, Hörður Sigurðs-
son og Hermann Baldursson.
C lið Sf. Verksmiðjanna.
Lið Sf. Sambandsins, Kirkjusandi.
Lið Sf. samvinnufélaganna i A.-Hún.
HLYNUR
I7