Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 38

Heimsmynd - 01.05.1993, Blaðsíða 38
MARILYN í nýju Ijósi linkomiilaus munaðarleysingi eða hörkutól og dugnaðarforkur? þeirra má sjóða saman með frægum texta Eltons Johns: Candle In The Wind eða jafnvel enn betur með textanum í lagi Don McLeans um listmálarann Vincent Van Gogh: This world was never meant for one as beautiful as you. Þannig er Marilyn Monroe eitt fegursta fórnarlamb sögunnar. Meira að segja einn frægasti femínisti aldarinnar, hin glæsilega Gloria Steinem gerði mikið úr harmleiknum í lífi Marilyn Monroe. Og hún vekur upp álíka hugrenningar og litla stúlkan með eld- spýtumar. En vantar ekki eitthvað í þennan lífsþráð? Varð Marilyn Monroe ein eftir- sóttasta stjama hvíta tjaldsins fyrir tilviljun? Og við emm mörg sammála um að hún var góð leikkona, ekki bara ljóshærð kynbomba. En Donald Spoto gengur skrefinu lengra og segir að Marilyn Monroe eða Norma Jean Baker hafi verið hörkutól og dugnaðarforkur. Þetta nýja sjónarhom kemur fram í bókinni: Marilyn Monroe: The Biography sem er nýkomin út. Við látum liggja milli hluta hér að dæma um raunveruleikagildi þessarar bókar á kostnað annarra en skoðum inni- haldið aðeins betur. Donald Spoto segir Marilyn hafa verið sigurvegara þar til undir lokin þegar hún var orðin fastagestur geðlækna, sem Spoto segir að hafi skaðað hana meir en allur Kennedy- ættbálkurinn samanlagður. Þegar hún var upp á sitt besta sveifst hún einskis og gerði í því þegar hún var gift Arthur Miller að hneyksla hinn siðprúða og pempíulega rithöfund með því að leysa vind í matarboðum, bara til að gera honum gramt í geði. En hvað um það. Höfundurinn segir þetta vera sanna sögu MM, byggða á hennar eigin skrifum, bréfum og dagbókum. Enda kemur það oft fyrir í bókinni að ekki sé hægt að fullyrða þetta eða hitt. Það sem gerir þessa bók frábrugðna öðrum sögubókum um Marilyn er nýja sjónarhomið sem beitt er á karlmennina í lífi hennar og sögur sem hafa ar Marilyn Monroe fórnar- lamb karlmanna, umkomu- laus munaðarleysingi sem aldrei fann hamingjuna? í þeirri trú höfum við staðið undanfarna áratugi en sam- kvæmt nýútkominni ævi- sögu er þetta fjarri veru- leikanum. Ljóshærða þokkagyðjan sem kvaddi þennan heim á ágústkvöldi fyrir rúmum þrjátíu ámm kvartaði undan einsemd en fáir aðrir hafa fengið aðra eins athygli eftir dauða sinn og hún (nema ef vera skyldi meintur elskhugi hennar, John F. Kennedy). Hún fær engan frið fyrir ævisöguritumm. Einn þeirra, Robert Slatzer, þóttist hafa verið kvæntur henni, þernan hennar, hún Lena Pepitone, stóðst ekki freistinguna og gaf út bók með nákvæmum lýsingum á einkalífi stjömunnar, Norman Rosten og Susan Strasberg gáfu út bækur á gmndvelli náins vinskapar, Anthony Summers sagðist vera að leggja stund á rannsóknarblaðamennsku en rithöfundurinn Norman Mailer hreinlega dáði hana svo mjög að hann varð að skrifa um hana tvisvar. Og þær eru fleiri bækumar sem hafa komið út um Marilyn Monroe frá dauða hennar. Inntak Efri mynd: Heimsk Ijóska eða greind og ráðrík og á undan sinni samtíð. Neðri mynd: Marilyn brosir til Ijósmyndara miltí atriða í tökum á kvikmyndinni Misfits. Því hefur verið haldið fram að Marilyn hafi verið að œra alla meðan tökur á þessari mynd stóðu yfir en í nýrri bók er brugðið talsvert öðru Ijósi á það eins og rnargt annað í tífi leikkonunnar. HEIMS 38 MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.