Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 11

Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 11
Fasteignin að Safnatröð 5 á Seltjarnarnesi er alls 1.363 fm og skiptist þannig að aðalhæðin er 937 fm og kjallarinn er 426 fm. Húsið er fokhelt og er að mestu fullklárað að utan. Lóðin er komin í rétta hæð og á henni er gert ráð fyrir bílastæðum. Í húsinu er engin starfsemi. Frekari gögn og upplýsingar má fá á skrifstofu Seltjarnarnesbæjar auk þess sem hægt er að nálgast upplýsingar um aðal- og deiliskipulag á www.seltjarnarnes.is Tilboðum skal skilað á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2 fyrir kl. 12.00 þann 31. janúar 2019. Seltjarnarnesbær áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða að hafna öllum tilboðum. Nánari upplýsingar veitir María B. Óskarsdóttir, sviðsstjóri menningar og samskipta hjá Seltjarnarnesbæ í síma 59 59 100. Seltjarnarnesbær auglýsir til sölu fasteignina Safnatröð 5 á Seltjarnarnesi LÆKNINGAMINJASAFNIÐ Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í fasteignina að Safnatröð 5 en langtímaleiga kemur einnig til greina. Innsend tilboð þurfa að innihalda ítarlega greinargerð um þá starfsemi sem tilboðsgjafar hyggjast hafa í húsinu en á svæðinu gildir deiliskipulag sem markar nokkuð hvaða starfsemi má fara fram í því. Fasteignin stendur á svæði sem skilgreint er sem samfélagsþjónustusvæði en þar eru Nesstofa, Lyfjafræði- safnið og Urtagarðurinn einnig staðsett. Í næsta nágrenni er verið að ljúka við byggingu hjúkrunarheimilis og aðeins fjær eru hafnar framkvæmdir á Bygggarðasvæðinu þar sem ný íbúðabyggð mun rísa í stað iðnaðarhúsnæðis. Byggingin er staðsett á friðuðu svæði í sannkallaðri náttúruparadís á Vestursvæðum Seltjarnarness við hlið Nesstofu, á einum fallegasta útsýnisstað höfuðborgarsvæðisins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.