Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 44

Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 44
hagvangur.is Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í tímabundin hlutastörf við átaksverkefni á sviði aðgengismála á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Samanlagt er gert ráð fyrir 100% starfshlutfalli sem skiptist á milli starfsmanna eftir samkomulagi. Átaksverkefnið mun standa yfir í sex mánuði. Aðgengi um almannarými og byggingar hefur batnað til muna undanfarin ár. Þó þarf að gera miklu betur. ÖBÍ hyggst taka út aðgengi víða í samfélaginu og leggja til úrbætur þar sem við á. Markmiðið er að vekja athygli stjórnvalda, stjórnsýslu og almennings á málaflokknum um mikilvægi aðgengis fyrir alla. Úttektir verða gerðar á völdum byggingum ætluðum almenningi. Unnið er eftir hugmyndafræði algildrar hönnunar með notkun gátlista. Starfsmenn fá fræðslu og þjálfun áður en úttektir hefjast. Unnið er í nánu samstarfi við skrifstofu ÖBÍ, málefnahóp ÖBÍ um aðgengismál og starfsmann hans. Gert er ráð fyrir að annar starfsmaðurinn haldi utan um verkefnið, skrifi skýrslur og sjái um skjalavörslu en þeir fari saman í úttektir, miðla upplýsingum o.fl. Önnur verkefni taka mið af menntun, reynslu og áhuga. Aðgengisátak ÖBÍ Verkefni • Undirbúningur, skipulagning og utanumhald • Úttektir á aðgengi • Skráning á niðurstöðum • Skýrslugerð • Miðlun niðurstaðna og eftirfylgni • Ljósmyndun, upptökur og miðlun efnis Hæfniskröfur • Framhaldsskólamenntun æskileg og/eða menntun á háskólastigi • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta og ritfærni • Tölvukunnátta og þekking á samfélagsmiðlum æskileg • Reynsla af aðgengishindrunum • Góð samskipti og samstarfshæfileikar Nánari upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Fatlað fólk/fólk með skerðingar er sérstaklega hvatt til að sækja um. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) er heildarsamtök fatlaðs fólks, öryrkja, einstaklinga með langvinna sjúkdóma og aðstandenda þeirra. Aðildarfélög bandalagsins eru 43 talsins. Hlutverk ÖBÍ er að vinna að samfélagslegu réttlæti, bættum lífsgæðum og kjörum auk þess að vera stefnumótandi í réttindamálum hagsmunahópsins. Öflun og miðlun þekkingar er mikilvægur þáttur í starfseminni. Þá tekur ÖBÍ þátt í erlendu samstarfi. Nánari upplýsingar er að finna á obi.is. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Væntanlegt byggðasamlag um brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda óskar eftir að ráða slökkviliðsstjóra. Tilgangur byggðasamlagsins er að að fara með skipulag, yfirstjórn, þjálfun vegna slökkviliða og eldvarnareftirlits á starfssvæðinu. Starfssvæðið er Árneshreppur, Dalabyggð, Kaldrananeshreppur, Reykhólahreppur og Strandabyggð. Íbúar á starfssvæðinu eru 1545. SLÖKKVILIÐSSTJÓRI Starfssvið • Yfirumsjón og ábyrgð á rekstri og stjórnun slökkviliðsins • Ábyrgð á faglegri starfsemi slökkviliðsins • Úttektir, eldvarnareftirlit og stjórnun aðgerða • Stefnumótun og áætlanagerð • Samskipti við hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur • Umsækjandi skal hafa löggildingu sem slökkviliðsmaður skv. 17. gr. laga nr. 75/2000 og/eða hafa starfað að lágmarki í eitt ár í slökkviliði sem löggiltur slökkviliðsmaður eða hafa háskólamenntun með sérmenntun í brunamálum • Reynsla og/eða haldgóð þekking á stjórnun slökkviliðs æskileg • Leiðtogahæfni • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2019. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á www.hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.