Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 56
Áfram íslenska
Við leitum að verkefnastjóra með áhuga og ástríðu fyrir
íslensku máli til að leiða fjölbreytt verkefni tengd þróun
og framtíð íslenskunnar. Um er að ræða tímabundna
stöðu til tveggja ára. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar er að finna á
vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknir um starfið sendist mennta- og menningar-
málaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík eða á net-
fangið postur@mrn.is merktar „Verkefnastjóri 2019“.
Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá auk kynn-
ingarbréfs þar sem fram kemur sýn viðkomandi á starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar 2019
Merki ráðuneytanna í 4 litum
fyrir dagblaðaprentun
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
RAFMAGNAÐUR VINNUSTAÐUR
Við erum að leita að frábæru fólki til að vinna með okkur í aðfangakeðju Landsnets. Um er að ræða tvö störf á ármálasviði sem
gefur áhugasömum einstaklingum tækifæri til þess að vaxa í starfi og auka hagkvæmni í rekstri okkar.
Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar 2019.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson mannauðssérfræðingur, sími: 563-9300,
netfang: mannaudur@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á
heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Við vinnum fyrir þig
Við erum þjónustufyrirtæki – við vinnum fyrir þig í takt við samfélagið og höfum sett okkur það
markmið að tryggja örugga aendingu á raforku til framtíðar. Við viljum vera eftirsóknarverður
vinnustaður þar sem umhyggja og öryggi er haft í hávegum. Þannig sköpum við góðan vinnustað
með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi.
Starfsmaður á lager
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Móttaka og aending á vörum
• Skráning í birgðakerfi
• Talningar
• Umsjón með umgengni lagersvæða
• Umsjón með tækjum lagers og útlánum.
• Móttaka spilliefna
Menntunar- og hæfniskröfur
• Haldbær reynsla af lagerstörfum
• Iðnnám kostur
• Þekking á rafmagnsvörum kostur
• Lyftara- og meirapróf er kostur
Sérfræðingur í innkaupum
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Umsjón með innkaupum undir viðmiðunarárhæðum opinberra
innkaupa og samskipti við birgja
• Umsjón með rafrænu útboðskerfi Landsnets
• Umsjón með innkaupakerfi Landsnets
• Umsjón með gæðaferlum innkaupa
• Þátttaka í framkvæmdaútboðum
• Innkaupagreiningar, tölfræði og mælingar
• Gerð samninga, samningsstjórnun og kostnaðareftirlit
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af innkaupum
• Þekking á gæðakerfum er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Þjónustulund
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Helstu verkefni
• Stjórnunarleg ábyrgð á þjónustu við eldri borgara í sveitarfélaginu
• Ábyrgð á daglegri umsjón með stuðningsþjónustu á heimili fólks
• Samstarf við stofnanir og félög á sviði málaflokksins.
• Stefnumótun og umbótastarf
Hæfniskröfur
• Iðjuþjálfi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af vinnu með öldruðum
• Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af stjórnun og umbótarstarfi
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist til Maríu Kristjánsdóttur, forstöðumanns Skóla- og velferðarþ-
jónustu Árnesþings á netfangið maria@hveragerdi.is fyrir 1. febrúar 2019.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Samband íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags innan Bandalags háskóla-
manna.
Samstarf er á milli sjö sveitarfélaga í Árnessýslu á sviði skóla- og velferðarþjónustu. Einn forstöðumaður er yfir svæðinu og er
sameiginleg skólaþjónustu- og velferðarnefnd. Forstöðumaður hefur yfirumsjón með faglegu starfi og ráðgjöf. Sveitarfélögin
bjóða upp á fjölbreytt verkefni á sviði skóla- og velferðarmála og svigrúm til nýrra verkefna og vinnubragða.
Forstöðumaður
stuðningsþjónustu
og málefna aldraðra
Forstöðumaður stuðningsþjónustu og í málefnum ald
raðra óskast til starfa hjá Hveragerðisbæ í 60% starf.
Auglýst er eftir öflugum og metnaðarfullum leiðtoga
til að stýra málefnum eldri borgara í sveitarfélaginu.
Hveragerðisbær er ört vaxandi sveitarfélag með um 2.650 íbúa. Þjónusta er eins og best verður á kosið
og íþrótta og menningarlíf með miklum blóma. Umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri
útivist í fallegu umhverfi. Við erum stolt af ánægðum íbúum sem í viðhorfskönnunum skipa
Hveragerðisbæ í fremstu röð sveitarfélaga hvað þjónustu varðar. Nú viljum við gera enn betur
og óskum því eftir öflugum liðsmanni til að efla enn þjónustu við elstu íbúa bæjarins.