Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 58

Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 58
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM Össur leitar að öflugum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að leiða alþjóðlega innkaupadeild fyrirtækisins. Deildin er vaxandi og verður viðkomandi viðbót við stjórnunarteymi aðfangakeðjunnar. HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði, viðskiptafræði eða aðfangakeðjustjórnun • 5 ára starfsreynsla • Stjórnunarreynsla • Leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og opin/n fyrir nýjungum • Framúrskarandi enskukunnátta Innkaupastjóri Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2019. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. STARFSSVIÐ • Ábyrgð á rekstri deildar – Birgðir – Afhendingar – Kostnaður • Stjórnun og stefnumótun • Þjálfun starfsmanna • Uppbygging metnaðarfulls teymis Við viljum bæta við okkur spræku fólki til að mæta áskorunum framtíðarinnar og vinna með okkur að fjölbreyttum og spennandi verkefnum. kynntu þér málið nánar á www.vso.is Byggðatækni Við leitum að verkfræðingum og tæknifræðingum til starfa við hönnun vega, gatna, stíga og veitukerfa. Leitað er að áhugasömu fólki sem býr yfir: - Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði. - Góðri þekkingu á AutoCad Civil 3D ásamt almennum forritum tengdum fagsviðunum. - Góðri kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. - Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Tækniteiknari Einnig leitum við að áhugasömum tækniteiknara á sviði byggðatækni. Starfið felst einkum í teiknivinnu og annarri aðstoð við hönnuði vega-, gatna- og fráveitukerfa og einnig landslagsarkitekta. Við erum 60 ára og síung og stolt af verkum okkar M yn d: Ó m ar R un ól fs so n ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.