Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 60

Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 60
Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Rannís óskar eftir að að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndinni (IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Starfið felur í sér umsjón með skrifstofu og fjármálum IASC ásamt öðrum verkefnum í umboði framkvæmdastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur: l Háskólapróf sem nýtist í starfi l Reynsla af stjórnun verkefna og fjármála ásamt traustri bókhaldskunnáttu l Reynsla af alþjóðlegu samstarfi l Mjög góð tölvufærni (Office forrit eða sambærileg) l Fyrirtaks kunnátta í ensku, bæði tal- og ritmáli l Framúrskarandi samskiptahæfni og skipulagshæfileikar l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu l Haldgóður skilningur á málefnum sem tengjast norðurslóðum er kostur Upplýsingar um starfið veitir Allen Pope, framkvæmdastjóri IASC, í netfangi allen.pope@iasc.info. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2019. Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www. rannis.is/starfsemi/laus-storf/ og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið. Umsóknin skal vera á ensku. Skrifstofustjóri IASC Sálfræðingur Skólaþjónusta Árborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfi í skólum. Í sveitarfélaginu er unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, m.a. um þróun úrræða fyrir börn og foreldra. Í Sveitarfélaginu Árborg búa um 9500 íbúar, þar af um 2000 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: - ráðgjöf til nemenda, foreldra og kennara, m.a. v/hegðunar- og tilfinningavanda barna - þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik- og grunnskólum - sálfræðilegar skimanir og greiningar - fræðsla og námskeið fyrir foreldra, börn og starfsfólk skóla Menntunar- og hæfniskröfur: - kandidatspróf (cand. psych. gráða) í sálarfræði - reynsla af starfi með börnum æskileg - góðir skipulagshæfileikar - hæfni í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslu stjóri, sími 480-1900, 852-3918. Áhugasamir geta sent umsóknir á skolathjonusta@arborg.is eða í pósti merktum fræðslusviði Árborgar v/sálfræðings, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2019. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna frá 1. mars nk. eða eftir samkomulagi. Starfið hæfir jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.