Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 89

Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 89
Snjóbretti. Vinsælasta vetraríþróttin. Snjó- brettaiðkun er holl hreyfing og útivera fyrir alla fjölskylduna. Snjóbrettaiðkun er einnig sú vetraríþrótt þar sem Íslendingar hafa náð hvað bestum árangri en þrír Íslendingar eru nú at- vinnumenn í íþróttinni. Íshokkí. Margir þekkja ísknattleik en hann er þó líklega mest leikinn í Kanada. Búningar íshokkíleikmanna eru nokkuð vígalegir og bólstraðir vel enda bæði pökkurinn og leik- menn harðir í horn að taka og leikmenn eru einnig með tannverjur til að koma í veg fyrir að tennurnar á þeim brotni í hamaganginum. Stórsvig er keppnisíþrótt á Ólympíuleikum en það er líka hægt að fara í Bláfjöllin og ímynda sér hvernig snjórinn bráðnar undan hraðanum. Listhlaup á skautum. Þar sameinast íþrótt og dans á einstaklega fallegan hátt í bæði einstakl- ings- og paraíþróttum. Listhlaup á skautum er uppáhald margra sem njóta vetraríþrótta helst úr sófanum heima. Skíðastökk. Það er örugglega óviðjafnanlegt að stökkva á skíðum, jafnvel fara í hringi í loftinu og lenda svo aftur á brautinni og skíða í var. Heimsmetið í langstökki á skíðum er 253,5 metrar sem er ágætisvegalengd. Það er dá- leiðandi að horfa á skíðastökkvara í ham. Bobsleðarennsli. Tveggja til fjögurra manna lið reyna að komast niður snúna og þrönga ísganga í þungum sleða eins hratt og unnt er. Skautahlaup. Þessi íþrótt felur í sér að skauta stutta vegalengd, eða 111 metra, eins hratt og hægt er. Þetta er ein æsilegasta vetraríþróttin fyrir áhorfendur, sennilega vegna þess að keppendur lenda stöðugt í árekstrum og fljúga jafnvel út af brautunum þegar mest gengur á. Langhlaup á skautum. Hlaupið fer fram á 400 metra brautum sem gerir allt keppnisum- hverfið vænlegra en fyrir þá sem skauta styttri spretti. Þar sem tækni skiptir að minnsta kosti jafnmiklu máli og hraðinn verður skauta- hlaupið oft þokkafyllra á að líta en hjá þeim á stutta sprettinum. Hörðustu naglar í heimi Vetraríþróttir eru ekki bara viðfangsefni Ólympíuleika á fjögurra ára fresti heldur stunda margar milljónir manna vetraríþróttir og geta ekki beðið eftir því að það fenni í fjöll eða frjósi á. Það eru aðeins þau sterkustu sem ráða við kuldann og því er vetraríþróttafólk með hörðustu nöglum í heimi. Hér má sjá nokkrar vinsælar vetraríþróttir, bæði keppnisíþróttir og til ánægjuauka. HLEÐSLA EXTRA FACEBOOK.COM/HLEDSLA ENN MEIRA PRÓTEIN 6 KYNNINGARBLAÐ 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RVETRARSPORT OG FERÐIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.