Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 109

Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 109
Roma (spanish w/eng sub) .....................17:10 Shoplifters//Búðaþjófar (eng sub) . 17:20 Underdog (polish w/eng sub) ................ 17:40 One Cut of the Dead (ice sub) ....... 19:40 Shoplifters//Búðaþjófar (ice sub) . 19:40 The Room FANFEST m/Greg Sestero 20:00 A Night inside the Room documentary +The Room-handritsupplestur m/Greg 22:00 THE ROOM þátttöku-PARTÍsýning Suspiria (ice sub) ..................................... 21:40 One Cut of the Dead (eng sub) ...... 22:00 KVIKMYND EFTIR KORE-EDA HIROKAZU SHOPLIFTERS LILY FRANKY • ANDO SAKURA • MATSUOKA MAYU • KIKI KILIN © 2018 FUJI TELEVISION NETWORK/GAGA CORPORATION/AOI PRO. INC. ALL RIGHTS RESERVED. (BÚÐAÞJÓFAR // MANBIKI KAZOKU) The Guardian Daily Mirror Rolling Stone Independent Times (UK) IndieWire "A film that steals in and snatches your heart" The Telegraph "The work of a master in full command of his art" Los Angeles Times "A masterful ensemble piece" Screen International FUJI TELEVISION NETWORK, GAGA CORPORATION AND AOI PRO. INC. PRESENT A KORE-EDA HIROKAZU FILM “SHOPLIFTERS” LILY FRANKY ANDO SAKURA MATSUOKA MAYU KIKI KILIN MUSIC BY HOSONO HARUOMI (VICTOR ENTERTAINMENT) DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY KONDO RYUTO LIGHTING BY FUJII ISAMU SOUND BY TOMITA KAZUHIKO PRODUCTION DESIGNER MITSUMATSU KEIKO PRODUCTION BY AOI PRO. INC. CHIEF EXECUTIVE PRODUCERS ISHIHARA TAKASHI TOM YODA NAKAE YASUHITO ASSOCIATE PRODUCERS OSAWA MEGUMI ODAKE SATOMI PRODUCERS MATSUZAKI KAORU YOSE AKIHIKO TAGUCHI HIJIRI WRITTEN, EDITED AND DIRECTED BY KORE-EDA HIROKAZU HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Allt sem er frábært Litla sviðið Kvenfólk Nýja sviðið Núna 2019 Litla sviðið Kvöldvaka með Jóni Gnarr Litla sviðið Ég dey Nýja sviðið Ríkharður III Stóra sviðið Elly Stóra sviðið Lau 19.01 Kl. 20:00 U Sun 20.01 Kl. 20:00 U Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Fös 25.01 Kl. 20:00 Ö Lau 26.01 Kl. 20:00 Ö Fös 01.02 Kl. 20:00 Ö Lau 02.02 Kl. 20:00 Ö Sun 03.02 Kl. 20:00 Ö Fim 07.02 Kl. 20:00 Ö Sun 09.02 Kl. 20:00 Ö Fös 18.01 Kl. 20:00 U Fim 24.01 Kl. 20:00 U Fös 01.02 Kl. 20:00 ÖL Lau 19.01 Kl. 20:00 U Sun 20.01 Kl. 20:00 Ö Fös 25.01 Kl. 20:00 U Lau 26.01 Kl. 20:00 U Fös 01.02 Kl. 20:00 U Lau 02.02 Kl. 20:00 U Þri 05.02 Kl. 20:00 U Mið 06.02 Kl. 20:00 U Fös 08.02 Kl. 20:00 Ö Lau 09.02 Kl. 20:00 U Sun 10.02 Kl. 20:00 Ö Fim 14.02 Kl. 20:00 Ö Sun 17.02 Kl. 20:00 Ö Sun 20.01 kl. 17:00 U Mið 23.01 Kl. 20:00 U Sun 27.01 Kl. 20:00 Ö Mið 30.01 Kl. 20:00 Ö Lau 19.01 Kl. 20:00 U Fös 25.01 Kl. 20:00 U Lau 26.01 Kl. 20:00 U Lau 02.02 Kl. 20:00 U Sun 03.02 Kl. 20:00 Ö Fim 24.01 Kl. 20:00 U Sun 27.01 Kl. 20:00 U Fim 31.01 Kl. 20:00 Ö Sun 03.02 Kl. 20:00 Ö Mið 23.01 Kl. 20:00 U Sun 27.01 Kl. 20:00 U Fim 31.01 Kl. 20:00 U Sun 10.02 Kl. 20:00 Ö Sun 17.02 Kl. 20:00 Ö Borgareikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is Fólk, staðir og hlutir Litla sviðið Kæra Jelena Litla sviðið Mið 13.02 Kl. 20:00 U Fim 14.02 Kl. 20:00 U Fös 15.02 Kl. 20:00 U Lau 16.02 Kl. 20:00 U Mið 20.02 Kl. 20:00 U Fös 22.02 Kl. 20:00 U Lau 23.02 Kl. 20:00 U Sun 24.02 Kl. 20:00 U Mið 27.02 Kl. 20:00 U Fim 28.02 Kl. 20:00 U Fös 01.03 Kl. 20:00 U Lau 02.03 Kl. 20:00 U Mið 06.03 Kl. 20:00 Ö Fim 07.03 Kl. 20:00 Ö Fös 08.03 Kl. 20:00 Ö Fös 12.04 Kl. 20:00 U Lau 13.04 Kl. 20:00 U Sun 14.04 Kl. 20:00 U Þri 16.04 Kl. 20:00 U Mið 25.04 Kl. 20:00 U Fim 26.04 Kl. 20:00 U Sun 28.04 Kl. 20:00 U Fim 02.05 Kl. 20:00 U Fös 03.05 Kl. 20:00 U Sun 05.05 Kl. 20:00 Ö Velkomin heim Kassinn Improv Leikhúskjallarinn Insomnia Kassinn Einræðisherrann Stóra sviðið Mið-Ísland Leikhúskjallarinn Jónsmessunæturdraumur Stóra sviðið Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is Lau. 19.01 kl. 20:00 U Lau 19.01 kl. 22:30 U Fim 24.01 kl. 20:00 U Fös. 25.01 Kl. 20.00 U Fös. 25.01 Kl. 22:30 Ö Lau. 26.01 Kl. 20.00 Ö Lau 26.01 kl. 22:30 Fim. 31.01 Kl. 20.00 U Fös. 01.02 Kl. 19.30 Fös. 01.02 Kl. 22.00 Lau. 02.02 Kl. 19.30 Lau. 02.02 Kl. 22.00 Fim. 07.02 Kl. 19.30 U Fös 08.09 kl. 19:30 Lau 09.02 kl. 19:30 Fim. 14.02 kl. 19:30 Fös. 15.02 kl. 19:30 Fös. 15.02 Kl. 22.00 Lau. 16.02 kl. 19:30 Lau. 16.02 Kl. 22.00 Mið 27.02 kl. 19:30 F Fim. 28.02 kl. 19:30 F Fös. 01.03 kl. 19:30 U Fim. 07.03 kl. 19:30 Ö Fös. 15.03 kl. 19:30 Ö Lau. 16.03 kl. 19:30 U Fös. 22.03 kl. 19:30 Ö Lau.30.03 kl. 19:30 Ö Lau. 06.04 kl. 19:30 Fös. 12.04 kl. 19:30 Mið 23.01 kl. 20:00 Mið 30.01 kl. 20:00 Mið 06.02 kl. 20:00 Mið 13.02 kl. 20:00 Sun. 27. jan kl. 19:30 L Fim. 24.01 kl. 19:30 U Fös. 25.01 kl. 19:30 U Fös. 01.02. kl. 19:29 U Lau. 02.02. kl. 19:30 U Fös. 08.02 kl. 19:30 U Lau. 09.02 kl. 19:30 U Fös. 15.02 kl. 19:30 Au Lau. 16.02 kl. 19:30 U Lau. 23.02 kl. 19:30 Ö Lau. 02.03 kl. 19:30 U Lau. 08.03 kl 19:30 Ö Fös. 01.02. kl. 19:30 U Lau. 02.02 kl. 19:30 U Lau. 09.02 kl 19:30 U sun. 10.02 kl. 19:30 Ö Sun. 15.02 kl. 19:30 Þitt eigið leikrit Kúlan Fös 25.01 kl. 18:00 U Fim 31.01 kl. 18:00 U Lau 02.02 kl. 15:00 U Fim 07.02 kl. 18:00 U Fös 08.02 kl. 18:00 U Lau 09.02 kl. 15:00 U Fim 14.02 kl. 18:00 U Fös 15.02 kl. 18:00 U Lau 16.02 kl. 15:00 U Fim 21.02. kl. 18:00 U Lau 23.02 kl. 15:00 U Fös 01.03 kl. 18:00 U Lau 02.03 kl. 15:00 U Lau 02.03 KL. 17:00 Au Fös. 08.03 kl. 18:00 Au Lau 09.03 kl. 15:00 U Lau 09.03 Kl. 17:00 Au Sun. 17.03 kl. 15:00 U Lau 23.03 kl 15:00 Lau 23.03 Kl. 17:00 Ö Fly Me To The Moon Kassinn Lau 19.01 Kl. 19:30 Ö Lau. 26.01  kl. 19:30 Lau 19.01 kl. 13:00 U Lau 19.01 kl. 16:00 U Sun. 20.01 kl. 13:00 U Sun. 20.01 kl. 16:00 U Lau 26.01 kl. 13:00 U Lau 26.01 kl. 16:00 U Sun. 27.01 kl. 13:00 U Sun. 27.01 kl. 16:00 U Sun. 03.02 kl. 13:00 U Sun. 03.02 kl. 16:00 U Sun. 10.02 kl. 13:00 U Sun.10.02 kl. 16:00 U Sun. 17.02 kl. 13:00 U Sun. 17.02 kl. 16:00 U Sun 24.02 kl. 13:00 U Sun. 24.02 kl. 16:00 U Sun. 03.03 kl. 13:00 U Sun 03.03 kl. 16:00 U Sun 10.03 kl. 13:00 U Sun 10.03 kl. 16:00 U Sun 17.03 kl. 13:00 U Sun 17.03 kl. 16:00 U Sun 24.03 kl. 13:00 U Sun 24.03 kl. 16:00 U Sun 31.03 kl. 13:00 U Sun 31.03 kl. 16:00 U Sun 07.04 kl. 13:00 U Sun 07.04 kl. 16:00 U Sun 14.04 kl. 13:00 Ö Sun 14.04 kl. 16:00 Ö Sun 28.04 kl  13:00 Au Sun 28.04 kl. 16:00 Au Sun 05.05 kl. 13:00 Au Sun 05.05 kl. 16:00 Au Bara góðar Leikhúskjallarinn Sun 20.01 kl. 20:00 U Sun. 27.01 kl. 20:00 U Sun 03.02 kl: 20:00 Ö Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 19. JANÚAR 2019 Tónlist Hvað? Kristín Anna Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Kristín Anna mun flytja nýtt og gamalt efni fyrir píanó og rödd í Mengi. Hún hóf tónlistarferil sinn með hljómsveitinni múm árið 1998. Undir nafninu Kría Brekkan byrjaði hún að spila eigið efni fyrir píanó og gaf út plötur undir því nafni frá árunum 2006 til 2015. Árið 2015 gaf hún út plötuna Howl sem innihélt spunakennda ambient-tónlist hjá tónlistarútgáfu Ragnars Kjartanssonar, Beil-Air Glamour Records. Hvað? Tónlist fyrir píanó Hvenær? 16.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Þriðju tónleikar Snorra Sigfúsar Birgissonar í Hannesarholti. Hann flytur Portrett (nr. 5 & 7) og tón- verkið Æfingar en kveikju þess er að finna í trompum Tarot-spilanna. Dagskráin er um klukkustundar- löng og aðgangseyrir er kr. 1.000. Hvað? Django dagar í Reykjavík 2019 Hvenær? 20.30 Hvar? Iðnó Robin Nolan, Haukur Gröndal, Greta Salóme, Dan Cassidy, Gunnar Hilmarsson, Jóhann Guðmundsson og Leifur Gunnarsson spila eld- hressa músík í Iðnó. Hvað? Dj Station Helgi Hvenær? 22.00 Hvar? Bryggjan brugghús Gettu betur-goðsögnin, CCP-nörd- ið og Sónar Reykjavík-bókarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson er hálf norskur. Það breytir því ekki að hann fær að stjórna tónlistinni á Bryggjunni þetta fallega janúar- kvöld. Hvað? Johann Stone á Paloma 005 B2B Danni Bigroom Hvenær? 23.00 Hvar? Paloma, Naustunum Johann Stone Spilar „back to back“ með þjóðargerseminni Danna Bigroom sem er löngu búinn að spila sig inni hjörtu Íslendinga. Melódísk tónlist mun ráða ríkjum og stemningin verður upp á 10 eins og öll hin skiptin. Viðburðir Hvað? Leiðsögn um Safnið á röngunni Hvenær? 13.00 Hvar? Hönnunarsafn Íslands Í dag kl. 13 mun Guðmundur Oddur Magnússon sjá um leið- sögn og spjall á sýningunni Safnið á röngunni með Einari Þorsteini í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1 í Garðabæ. Goddur tók fjölda við- tala við Einar á meðan hann var á lífi og fáir þekkja líf hans og störf betur. Sýningin er skráningarverk- efni sem staðið hefur yfir í Hönn- unarsafninu undanfarna mánuði og fer nú brátt að ljúka. Einar var arkitekt og árið 2014 færði hann Hönnunarsafni Íslands allt innvols vinnustofu sinnar að gjöf. Um er að ræða dagbækur, módel, ljósmyndir, málverk, skissubækur, húsgögn og fleira sem tengist lífi hans og störfum, samtals um 1.500 muni. Einar lést árið 2015. Steinþór Helgi Arnsteinsson mætir með skífur á Bryggjuna í kvöld. Ekki er ólíklegt að hann spili eitthvað frá tíunda áratugnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Sýningar Hvað? Rósa Gísladóttir – Medium of Matter: Sýningaropnun Hvenær? 17.00 Hvar? Berg contemporary, Klappar- stíg Sýning Rósu Gísladóttur, Medium of Matter, verður opnuð í Berg con- temporary í dag. Sýningin saman- stendur af nýjum skúlptúrum eftir Rósu. Hvað? Sunneva Ása Weisshappel – Umbreyting Hvenær? 16.00 Hvar? Gallerý Port, Laugavegi Sunneva Ása Weisshappel opnar sýninguna Umbreytingu í dag. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.isTónlist 20. JANÚAR 2019 Tónlist Hvað? DJ Ras Money á Prikinu Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið, Bankastræti DJ Ras Money, einnig þekktur sem rapparinn Raske Penge, verður með DJ-sett á Priki allra landsmanna í kvöld, sunnudagskvöld, frá 21-01. Hvað? Skotleyfi á skynfærin – Samúel Jón Samúelsson Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Á sunnudagskvöldum munu ýmsir listamenn fá frjálsar hendur í tónlistarvali á Húrra. Þetta eru ekki hefðbundin plötusnúðasett, heldur fá tónlistarmenn leyfi til að spila nákvæmlega allt sem þeim dettur í hug. Listamaðurinn sem fær skotleyfi á skynfærin að þessu sinni er Jagúarinn Samúel Jón Samúelsson. Viðburðir Hvað? Bara góðar – Uppistand! Hvenær? 20.00 Hvar? Þjóðleikhúskjallarinn Þær María Guðmunds, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg eru allar á mismunandi skeiði í lífinu og hafa fjöruna mis- mikið sopið. Þær hafa ákveðið að sameina krafta sína og stíga á svið með stórskemmtilega uppistands- sýningu sem skilar úrvals maga- vöðvum. Sýningar Hvað? Þetta vilja börnin sjá – Mynd- lýsingar úr barnabókum Hvenær? 14.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Sýning á myndlýsingum í íslenskum barnabókum sem komu út á árinu 2018 er opnuð í dag kl. 14. Þetta er í sautjánda skiptið sem sýningin er sett upp. Að þessu sinni taka 19 myndhöf- undar þátt og sýna myndirnar vel þá fjölbreytni og fagmennsku sem er að finna í íslenskri barnabóka- útgáfu. 1 9 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.