Fréttablaðið - 07.05.2016, Blaðsíða 74
fasteignir
Til sölu er veitingastaðurinn Gallery Pizza á Hvolsvelli. Fyrirtækið
hefur verið rekið í 25 ár og nýtur vinsælda í héraði og meðal
ferðamanna. Vetingastaðurinn sem er vel búinn tækjum, er
rekinn í 214 fm húsnæði á góðum stað á Hvolsvelli, auk þess fylgir
með einbýlishús, sem staðsett er við hliðina á veitingastaðnum.
Mögulegt er að kaupa rekstur, tæki og húsnæði, eða að kaupa
einungis rekstur og tæki og leigja húsnæðið.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.
sími 487-5028 gudmundur@fannberg.is
Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali
Veitingahús á Hvolsvelli
Til sölu er 198,5 fm einbýlishús ásamt 32 fm bílskúr við Heiðvang
nr. 21, á Hellu. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1972. Það er
múrað og málað að utanverðu og hluti þess hefur verið klæddur
með timburklæðningu. Eignin telur, anddyri, gang, salerni, stofu,
eldhús, þvottahús, herbergjagang, baðherbergi og fimm svefnher-
bergi. Undir hluta hússins er kjallari sem hefur verið innréttaður
sem fjölskylduherbergi. Í húsinu eru vandaðar innréttingar úr
hlyn og við það er stór verönd úr timbri með heitum potti. Húsið
stendur við botnlangagötu á góðum útsýnisstað í Helluþorpi.
Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð kr. 39.500.000,-
Nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu www.fannberg.is
og á skrifstofu.
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.
sími 487-5028
Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali
Einbýlishús á Hellu
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Jón Rafn Valdimarsson
löggiltur fasteignasali
sími: 695 5520
jon@miklaborg.is
44,5 millj.Verð:
Fallegt 4 hektara skógi vaxið land
sem er vel skipulagt og undirbúið
fyrir ýmis konar rækt.
Á landinu er rúmlega 90 fm
sumarhús, gróðurhús, hænsnakofi
og geymslur.
Yfir 22000 plöntur eru á landinu og
tækifæri á að bæta við húsakosti.
Tilvalið fyrir einstaklinga jafnt sem
ferðatengda þjónustu. Fljótshlíðin,
jökullinn, Eyjarnar og Hekla eru
í grennd.
Fleiri myndir ásamt GoPro loftmynd
má sjá á söluskrá www.miklaborg.is
Rangárþing Eystra
Kotvöllur
Sérlega skemmtileg vel hönnuð 117,2 fm 4 herbergja
íbúð á þriðju hæð í góðu vel staðsettu og viðhöldnu
fjölbýli í norðurbænum byggt 1974.
Lýsing eignar: Góður inngangur, forstofa flísalögð með skáp.
Flísalagt eldhús, góður borðkrókur. Þvottahús með glugga. Rúmgóð
björt stofa með útgangi á skjólgóðar sólríkar svalir í suðvestur. Við
hlið stofu er opið sjónvarpsherbergi eða borðstofa sem auðveldlega
má loka af og nýta sem herbergi, góður gluggi þar. Á gangi eru tvö
barnaherbergi og mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum skáp,
útgangur þaðan á svalir. Baðherbergi flísalagt, baðkar með sturtu,
innrétting, gluggi á baði. Parket og flísar á gólfum. Góð geymsla í
kjallara, snyrtileg og góð sameign, stigahús snyrtilegt og vel
umgengið. Hús að utan virðist í góðu ástandi enda hefur viðhaldi
verið vel sinnt á s.l. árum. Eignin er mjög vel staðsett, leik- og barna-
skóli í göngufæri og stutt í alla helstu þjónustu.
Allar frekari uppl. veitir Hilmar Þór Bryde sölumaður hjá Hraunhamri
fasteignasölu í síma 520-7500, gsm 892-9694, hilmar@hraunhamar.is
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Breiðvangur 24, 220 Hafnarfjörður
Til leigu á 2. hæð 322 fm. og á 4. hæð 537 fm. (sjávarmegin)
í glæsilegu skrifstofuhúsnæði að Borgartúni 27 í Reykjavík.
Móttaka, mötuneyti, lyfta og húsvörður er í húsinu. Næg
bílastæði.
Til leigu gott skrifstofuhúsnæði á mjög góðum stað við
Borgartún 31 í Reykjavík. Um er að ræða ca. 250 fm.
húsnæði á 2. hæð. Lyfta er í húsinu.
Upplýsingar veitir Gunnar í síma 693-7310.
TIL LEIGU – Borgartún 27 – Rvk.
TIL LEIGU – Borgartún 31 – Rvk.
Guðjón
Sigurjónsson
Sölumaður
Anna
Jónsdóttir
Sölumaður
Óskar Þór
Hilmarsson
Löggiltur
fasteignasali
Hilmar
Óskarsson
Framkvæmdar-
stjóri
LANGALÍNA
210 Garðabær.
Glæsilegt 3ja hæða álklætt
fjölbýlishús með lyftu við
Löngulínu 33-35 ásamt
bílageymslu. 110-128 fm.
íbúðir.
Vandaðar innréttingar.
Sjávarútsýni.
GRANASKJÓL
107 Rvk.
• Einbýli.
• 4 svefnherbergi.
• Inngbyggður bílskúr.
• Vandað hús.
• Verð 85 millj.
SÖRLASKJÓL
107 Rvk.
• Einbýli.
• 2 samþykktar íbúðir.
• Sjávarútsýni.
• Frábær staðsetning.
• Verð. 85 millj.
FJÖRUGRANDI
107 Rvk.
Opið hús í dag mánudag
á milli 16.30 og 17.00.
Raðhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr.
Frábær staðsetning við
KR völlinn.
LUNDUR
200 Kóp.
• 160 fm.
• Stórglæsileg penthouseíbúð.
• Efsta hæð.
• Ca. 95 fm. þaksvalir.
• 2 stæði í bílgeymslu.
• Vandaðar innréttingar.
• Innfelld lýsing.
• Aukin lofthæð.
• Frábært útsýni.
Húsin eru 5. til 10 hæða. Fjölmargar stærðir í boði allt frá 100 fm. til 179 fm.
Vandaðar íslenskar innréttingar. Hiti í gólfum.
Bjartar og rúmgóðar íbúðir með stórum gluggum.
Glæsileg hönnun að innan sem utan. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum.
Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari
upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is
Stórglæsilegar íbúðir við
Lund í Kópavogi
NÝBYGGING
NÝBYGGINGLUNDUR 2 - 4 - 6
Glæsilegt 3ja hæð fjölbýlishús með lyftu vi Löngulín 15-23 ásamt bíla-
geymslu. Vandaðar ísle skar innréttingar frá Brúnás og með AEG eldhústækjum.
Íbúðirnar eru frá 67-157 fm. Glæsileg hönnun að innan sem utan. Íbúðirnar
verða ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum. Stæði í bíla-
geymslu fylgja flestu íbúðum. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og
Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar,
Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is
HRAUNTUNGA
200 Kóp. Tengihús. 214,3 fm. Stórar
þaksvalir. Góð staðsetning í lokaðri
götu. Verð 46,7 millj.
FERJUBAKKI
109 Rvk. 4ra. herb. Góðar innrétt-
ingar, parket á gólfum, bað flísalagt.
Verð 21,5 millj
LANGHOLTSVEGUR
104 Rvk. 2ja herb. 60,4 fm. Miðhæð.
Endurnýjað að utan. Verð 18,9 millj.
LÆKJASMÁRI
200 Kóp. 4ra. herb. Mjög góð 4ra
herb. á 1. Hæð. Stór timburverönd.
Verð 29.5 millj.
REKAGRANDI
107 Rvk. Snyrtilega og vel við haldin
2ja herb íbúð, vel skipulögð.
LAUGARNESVEGUR
105 Rvk. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Nýlegt eldhús, suðursvalir, stutt í skóla
og þjónustu . Verð 23,9 millj.
HVASSALEITI
103 Rvk. 4ra herb 111 fm í VR blokk-
inni. Góð og snyrtileg íbúð í þessu
vinsæla húsi.
Sími 562 4250
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA EHF
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
Parhúsalóðir við Kvíslartungu 31 og 33
í Leirvogstunguhverfi í Mosfellsbæ.
Jarðvegspúði er kominn.
Arkitekta- og verkfræðiteikningar
tilbúnar.
Bygginarleyfisgjöld eru fullgreidd.
Hægt er að hefja framkvæmdir strax.
Verð 14,9 millj. á hvora lóð
Fr
um
Parhúsalóðir við
Leirvogstungu í Mosfellsbæ
Óskar Þór Hilmarsson
L ggilt r fasteignasali
Guðjón Sigurjónsson
Sölumaður
Tryggvi Kornelíusson
Sölumaður
Óskar Þór Hilmarsson
Löggiltur fasteingasali
Hilmar Óskarsson
Framkvæmdarstjóri
Stórglæsilegar íbúðir við
Löngulínu í Sjálandi Garðabæ
GILSÁRSTEKKUR
109 Rvk. Einbýli. Góð staðsetning í
lokaðri götu.
Verð 58 millj.
ÁLFTAMÝRI
108 Rv . 3ja erb. 82 fm. Mikið
endurnýjuð, innréttingar og gólfefni.
Verð 22,5 millj.
60 á
ra o
g el
dri
Auk
aíbú
ð
Mik
ið á
hvíl
and
i
Auk
aíbú
ð
FELLAHVARF
203 Kóp. Raðhús.
Mjög vandað, fallegt
útsýni, innbyggður bílskúr.
Verð 54,9 millj.
KRISTNIBRAUT 5
EFRI HÆÐ
113 Rvk. 189 fm efri sér-
hæð. Stórglæsilegt íbúð.
Frábært útsýni. Vandaðar
innréttingar og gólfefni.
Innbyggður bílskúr.
KEILUFELL
109 Rvk. Mjög gott og
mikið standsett einbýlis-
hús. Stór og góður garður.
Sérbyggður bílskúr.
NÝBYGGINGLANGALÍNA 15-23 LÆKKAÐ
VER
Ð
SELD
ASPARHVARF
203 Kóp.
213 fm. Raðhús.
Góðar innréttingar.
Stutt í skóla og leikskóla.
Möguleg skipti á 3ja. herb í hverfinu.
DÚFNAHÓLAR
111 Rvk.
5 herb. Bílskúr. Samtals 147 fm.
Frábært útsýni.
Verð 26,9 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
105 Rvk.
115 fm. 4ra herb.
Góð staðsetning.
Verð. 28,7 millj.
ÁLFKONUHVARF
203 Kóp.
110 fm 4ra. herb íbúð. Stæði í
bílageymslu. Stór timbursólverönd.
Sér inngangur. Verð 32,9 millj
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA TIL SÖLU. MIKIL SALA
OPI
Ð H
ÚS
TIL
LEI
GU
TIL
LEI
GU
Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn hdl.
lögg.fasteignasali í síma 535-1000/895-2049
Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Stakfell óskar eftir
metnaðarfullum
einstaklingum til starfa.
Stakfell er rótgróin fasteignasala með öfluga
liðsheild. Nýlega fluttist Stakfell í glæsilegt
húsnæði að Borgartúni 30 og þar með bættust
við nokkrar fullbúnar skrifstofur. Ert þú löggiltur
fasteignasali eða stefnir þú í nám til löggildingar?
Frábært tækifæri og góðir tekjumöguleikar í
lifandi og skemmtilegu umhverfi.
Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist á netfangið
stefan@stakfell.is
Síðumúla 23, 2. hæð
519-1212 • 897-1212
finnbogi@fron.is
www.fron.is
Rúmgóð og björt 168,5 fm íbúðarhæð í vönduðu steinhúsi
á eftisóttum stað í 101, með 2,85 m salarhæð . Auk þess er
hlutdeild í risi með herbergjum í séreign. Um 24 fm bjart sér-
eignar rými í kjallara og er gengt þaðan út í garð. Stórar svalir
og mikil verönd úti í garði. Tvö böð með hita í gólfi, þrjár
góðar stofur með ljósu parketi og arinn í stofu. Skv. skip-
talýsingu er sér rými um 231,3 fm, auk 17,9 fm bílskúr. Eignin
er í einkasölu á FRÓN fasteignamiðlun.
Verð kr. 78,9 millj.
Sjá umsögn um eignina:
http://www.mbl.is/smartland/heimili/2016/03/12/einstakt_heimili_vid_tungotu/
Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali sýnir eignina
Einstök fasteign í miðbæ Reykjavíkur
Opið hús á sunnudag 8. maí, kl 13:00 og miðvikudag 11. maí kl. 17:00
Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is