Fréttablaðið - 07.05.2016, Síða 58

Fréttablaðið - 07.05.2016, Síða 58
| AtvinnA | 7. maí 2016 LAUGARDAGUR12 Sálfræðingur hjá skólaþjónustu Árborgar Fræðslusvið Árborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sál- fræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfi í skólum. Skólaþjónusta og skólar í sveitarfélaginu vinna að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla í samstarfi við notendur þjónustunnar. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, m.a. um þróun forvarna og úrræða fyrir börn og foreldra. Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 8 þúsund íbúar, þar af um 1800 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum. Í þróun skólaþjónustu og skólastarfs leik- og grunnskóla er leitast við að starfa í anda hugmyndafræði lærdómssamfélagsins (Pro- fessional Learning Community). Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • sálfræðilegar skimanir og greiningar • ráðgjöf til nemenda, foreldra og kennara, m.a. v/hegðunar- og tilfinningavanda barna • þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik- og grunnskólum • námskeiðahald fyrir börn, foreldra og starfsfólk skóla Menntunar- og hæfniskröfur: • kandidatspróf (cand. psych. gráða) í sálarfræði • reynsla af ráðgjafastörfum og starfi með börnum æskileg • reynsla af námskeiðahaldi æskileg • færni til að tjá sig í ræðu og riti • góðir skipulagshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, sími 480-1900, 852-3918. Áhugasamir geta sent umsóknir á skolathjonusta@arborg.is eða í pósti merktum fræðslusviði Árborgar v/sálfræðings, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2016 . Starfið hæfir jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjarasamn- ingi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Laus störf við Grunnskóla Hornafjarðar veturinn 2016-2017 • Staða smíðakennara • Staða íþróttakennara • Staða heimilisfræðikennara • Staða námsráðgjafa 50% starf, hægt að fylla upp í 100 % stöðu með kennslu. • Staða tónmenntakennara 30-50% staða. (Ath. í Tónskóla Hornafjarðar er einnig verið að auglýsa eftir kennara og hægt væri að fá fulla stöðu með því að blanda þessum tveimur stöðum saman. Frekari upplýsingar má fá í Tónskólanum tonskoli@hornafjordur. is, s. 470 8460). Í Grunnskóla Hornafjarðar eru tæplega 250 nemendur í tveimur aðskildum húsum. Í öðru húsinu er í 1. – 6. bekkur en 7. – 10. bekkur í hinu. Í skólanum er áhersla á list- og verkgreinakennslu um leið og unnið er að bættum árangri í bóklegum greinum. Unnið er eftir hugmyndarfræði upp- eldis til ábyrgðar í skólanum og skólinn er bæði græn- fánaskóli og heilsueflandi skóli. Í Grunnskóla Hornafjarðar er góður starfsandi og skólinn er vel búinn. Sveitarfélagið er vel statt og á Höfn er blómlegt mannlíf. Launakjör samkvæmt kjarasamningi KÍ og LS. Umsóknum um stöður skal skilað skriflega til skólastjóra fyrir 16. maí n.k. með upplýsingum um menntun, réttindi, starfsreynslu og meðmælendur. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendurnir Þórgunnur Torfadóttir thorgunnur@hornafjordur.is og Eygló Illugadótt- ir eyglo@hornafjordur.is. Sími 470 8400 Menntunar- og hæfniskröfur • Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi skilyrði • Framhaldsmenntun kopavogur.is Kópavogsbær Áhugaverð störf hjá Kópavogsbæ Byggingarfulltrúi Byggingarfulltrúi hefur umsjón og eftirlit með mannvirkjagerð í Kópavogi. Einnig annast hann útgáfu byggingarleyfa. Hann sér eining um úttektir og útgáfu viðeigandi vottorða vegna byggingarframkvæmda á bæjarlandi Kópavogs. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2016. Upplýsingar veitir Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri umhverfissviðs í síma 570-1500 eða í tölvupósti steingr@kopavogur.is Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur. is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í arkitektúr, byggingarfræði, byggingarverk- eða tæknifræði • Faggilding til þess að fara yfir hönnunargögn og annast úttekir • Víðtæk og góð reynsla af byggingarmálum • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfni Helstu verkefni • Umsjón og eftirlit með mannvirkjum í samræmi við lög, reglugerðir og staðla • Yfirferð teikninga og útgáfa byggingarleyfa • Lokaúttektir mannvirkja • Skráning fasteigna skv. lögum og reglugerðum • Útreikningur gjalda skv. gjaldskrá um gatnargerðar- og byggingarleyfisgjöld Skráningarfulltrúi Skráningarfulltrúi hefur umsjón með samskiptum og skráningu fasteigna í Þjóðskrá Íslands. Einnig er hann tengiliður Kópavogs við fasteignaskrá og sér um úttekt og yfirferð verkteikninga. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. byggingarfræði, byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði • Reynsla í skráningu fasteigna og yfirferð viðeigandi gagna æskileg • Víðtæk og góð reynsla af byggingarmálum • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Góð þekkinga á helstu tölvukerfum sem viðkoma starfinu • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfni Helstu verkefni • Samskipti og skráning fasteigna í Kópavogi hjá Þjóðskrá • Skráning fasteigna samkvæmt lögum og reglugerðum • Yfirferð og skráning eignaskiptayfirlýsinga og skráningataflna • Skönnun teikninga, gagna og skráa • Úttektir bygginga og skráninga Verkefnastjóri landupplýsinga Verkefnastjóri landupplýsinga annast viðhald og vörslu allra landfræðilegra gagna Kópavogsbæjar. Hann sér um að uppfæra landfræðileg gögn í upplýsingakerfi og gerð mæli- og hæðarblaða. Auk þessa sér hann um rekstur teiknistofu í samráði við deildarstjóra. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Víðtæk og góð reynsla af hönnun • Mjög góð þekking á Autocad og öðrum teikniforritum • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Góð þekkinga á helstu tölvukerfum sem viðkoma starfinu • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfni Helstu verkefni • Umsjón með landupplýsingakerfi og skráningu gagna • Skrá og varðveita hönnunargögn vegna gatna, veitna og mannvirkja • Gerð mæli- og hæðarblaða • Útgáfa korta • Vinna að almennri hönnun á deildinni • Eftirlit með framkvæmdum Öflugt málningar og réttingarverkstæði fyrir bíla vantar að bæta við bifreiðasmiðum eða vönum mönnum í faginu, vinnuaðstaða mjög góð. Umsóknir sendist á borgir47@gmail.com Rúmlega 140 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170- 174 í Reykjavík. HEKLA leitar að kraftmiklum og hæfileikaríkum söluráðgjafa fyrir Audi á Íslandi. Spennandi og krefjandi verkefni framundan. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á jim@hekla.is eða fyllt út á www.hekla.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ingi Magnússon sölustjóri í síma 590 5000. Starfssvið • Sala bifreiða • Tilboðsgerð og eftirfylgni • Viðhald viðskiptatengsla • Þátttaka í áætlanagerð Hæfniskröfur • Brennandi áhugi á bílum, tækni og nýjungum • Framúrskarandi söluhæfileikar • Rík þjónustulund og frumkvæði • Góð almenn tölvukunnátta Söluráðgjafi Audi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.