Fréttablaðið - 12.01.2016, Page 8

Fréttablaðið - 12.01.2016, Page 8
5. Heimatilbúið götuskilti í flótta- mannabúðum í Calais. Þar gera þúsundir sér von um að komast yfir Ermarsundið til Bretlands. Nordicphotos/AFp 2. Kennsla er hafin á ný í Garissa-háskólanum í Kenía. Skólastarf lá niðri frá því fjórir vopnaðir menn myrtu þar nærri 150 manns fyrir níu mánuðum. Nordicphotos/AFp 4. Liðsmenn Peshmarga, her- sveita Kúrda í norðurhluta Íraks, fylgjast með skotgröfum sem þeir grófu skammt frá borginni Kirkuk. Nordicphotos/AFp 3. Blóm og orðsendingar á tröpp- unum fyrir framan aðallestar- stöðina í Köln, þar sem hópar ungra karlmanna réðust á konur á gamlárskvöld. Árásirnar hafa kveikt miklar umræður í Þýska- landi um flóttafólk og útlendinga og kynt undir útlendingahatri. Nordicphotos/AFp 1. Íbúar í Melbourne í Ástralíu fylgjast með slökkvistarfi. Vatni er varpað úr þyrlu ofan á eld mikinn sem kviknaði í dekkjahrúgu. FréttAblAðið/EpA Ástand heimsins 1 2 3 4 5 1 2 . j a n ú a r 2 0 1 6 Þ r I Ð j U D a G U r8 f r é t t I r ∙ f r é t t a B L a Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.