Fréttablaðið - 12.01.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 12.01.2016, Blaðsíða 52
Gullhnötturinn afhentur í 73. Golden Globes verðlaunaafhendingin fór fram í sjötugasta og þriðja skiptið á sunnudagskvöldið var. Venju samkvæmt var hátíðin hin glæsilegasta og öllu til tjaldað. Verðlaunin eru stórmál, og þykja þau gefa vísbendingu um hverjir hreppi hnossið á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok næsta mánaðar. Spéfuglinn Ricky Gervais var rauði þráður hátíðarinnar og sá um að grínast rækilega í stjörnunum líkt og honum einum er lagið. skiptið 1 2 . j a n ú a r 2 0 1 6 Þ r I Ð j U D a G U r32 L í f I Ð ∙ f r É T T a B L a Ð I Ð Lífið Besta aukaleikkona í kvikmynd Kate Winslet, Steve Jobs Besta aukaleikkona – sjónvarpsmynd eða stutt þáttaröð Maura Tierney, The Affair Besta leikkona í sjónvarpsseríu – gaman Rachel Bloom, Crazy Ex-Girlfriend Besta sjónvarpssería – tónlist eða gaman Mozart in the Jungle, Amazon Besta sjónvarpsmynd eða stutt þáttaröð Wolf Hall, PBS Besti leikari í sjónvarpsmynd eða stuttri þáttaröð Oscar Isaac, Show Me a Hero Besti aukaleikari – sjónvarpsmynd eða mínísería Christian Slater, Mr. Robot Besti leikari í sjónvarps­ seríu – drama Jon Hamm, Mad Men Leikari í gaman­ eða söngvamynd Matt Damon, The Martian Besta teiknimynd Inside Out Leikari í sjónvarpsþáttaröð – gaman/söngur Gael Garcia Bernal, Mozart in the Jungle Besta tónlist, kvikmynd Ennio Morricone, The Hateful Eight Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttri sjónvarpsseríu Lady Gaga, American Horror Story Hotel Besta sjónvarpssería, drama Mr Robot Besta lag í kvikmynd Writing’s on the Wall í Spectre eftir Sam Smith og Jimmy Napes Besta leikkona, kvikmynd – gaman Jennifer Lawrence, Joy. Besta kvikmynd, tónlist eða gaman The Martian Besta leikkona í kvikmynd – drama Brie Larsson, Room Cecil B. DeMille heiðursverðlaun Denzel Washington Besti leikstjóri, kvikmynd Alejandro Iñárritu, The Revenant Besta leikkonan í sjónvarpsseríu – drama Taraji P. Henson, Empire Besti leikari, kvikmynd, drama Leonardo DiCaprio, The Revenant Besta kvikmynd, drama The Revenant Besta kvikmynd á erlendri tungu Son of Soul, Ungverjaland Besti aukaleikari í kvikmynd Sylvester Stallone, Creed Besta handrit, kvikmynd Aaron Sorkin, Steve Jobs Golden Globe 2016 Aðal- númerið, Jennifer Lawrence, tók með sér gullhnött heim, enda valin besta leikkonan í kvikmynd. Söngdívan Lady Gaga er ekki við eina fjölina felld, og rúllaði heim með styttu fyrir hlutverk sitt í American Horror Story Hotel. Rachel Bloom var valin besta leik- konan í grínþáttum, en hún þykir áberandi góð í þáttunum Crazy Ex-Girl- friend. Eins og sést, er hún drepfyndin. Ryan Gosl- ing og Brad Pitt leiddu saman hesta sína og er mál manna að hér hafi skrattinn hitt ömmu sína. Hvílíkt tvíeyki. Söngkonan Katy Perry naut sín í botn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.