Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.01.2016, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 12.01.2016, Qupperneq 52
Gullhnötturinn afhentur í 73. Golden Globes verðlaunaafhendingin fór fram í sjötugasta og þriðja skiptið á sunnudagskvöldið var. Venju samkvæmt var hátíðin hin glæsilegasta og öllu til tjaldað. Verðlaunin eru stórmál, og þykja þau gefa vísbendingu um hverjir hreppi hnossið á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok næsta mánaðar. Spéfuglinn Ricky Gervais var rauði þráður hátíðarinnar og sá um að grínast rækilega í stjörnunum líkt og honum einum er lagið. skiptið 1 2 . j a n ú a r 2 0 1 6 Þ r I Ð j U D a G U r32 L í f I Ð ∙ f r É T T a B L a Ð I Ð Lífið Besta aukaleikkona í kvikmynd Kate Winslet, Steve Jobs Besta aukaleikkona – sjónvarpsmynd eða stutt þáttaröð Maura Tierney, The Affair Besta leikkona í sjónvarpsseríu – gaman Rachel Bloom, Crazy Ex-Girlfriend Besta sjónvarpssería – tónlist eða gaman Mozart in the Jungle, Amazon Besta sjónvarpsmynd eða stutt þáttaröð Wolf Hall, PBS Besti leikari í sjónvarpsmynd eða stuttri þáttaröð Oscar Isaac, Show Me a Hero Besti aukaleikari – sjónvarpsmynd eða mínísería Christian Slater, Mr. Robot Besti leikari í sjónvarps­ seríu – drama Jon Hamm, Mad Men Leikari í gaman­ eða söngvamynd Matt Damon, The Martian Besta teiknimynd Inside Out Leikari í sjónvarpsþáttaröð – gaman/söngur Gael Garcia Bernal, Mozart in the Jungle Besta tónlist, kvikmynd Ennio Morricone, The Hateful Eight Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttri sjónvarpsseríu Lady Gaga, American Horror Story Hotel Besta sjónvarpssería, drama Mr Robot Besta lag í kvikmynd Writing’s on the Wall í Spectre eftir Sam Smith og Jimmy Napes Besta leikkona, kvikmynd – gaman Jennifer Lawrence, Joy. Besta kvikmynd, tónlist eða gaman The Martian Besta leikkona í kvikmynd – drama Brie Larsson, Room Cecil B. DeMille heiðursverðlaun Denzel Washington Besti leikstjóri, kvikmynd Alejandro Iñárritu, The Revenant Besta leikkonan í sjónvarpsseríu – drama Taraji P. Henson, Empire Besti leikari, kvikmynd, drama Leonardo DiCaprio, The Revenant Besta kvikmynd, drama The Revenant Besta kvikmynd á erlendri tungu Son of Soul, Ungverjaland Besti aukaleikari í kvikmynd Sylvester Stallone, Creed Besta handrit, kvikmynd Aaron Sorkin, Steve Jobs Golden Globe 2016 Aðal- númerið, Jennifer Lawrence, tók með sér gullhnött heim, enda valin besta leikkonan í kvikmynd. Söngdívan Lady Gaga er ekki við eina fjölina felld, og rúllaði heim með styttu fyrir hlutverk sitt í American Horror Story Hotel. Rachel Bloom var valin besta leik- konan í grínþáttum, en hún þykir áberandi góð í þáttunum Crazy Ex-Girl- friend. Eins og sést, er hún drepfyndin. Ryan Gosl- ing og Brad Pitt leiddu saman hesta sína og er mál manna að hér hafi skrattinn hitt ömmu sína. Hvílíkt tvíeyki. Söngkonan Katy Perry naut sín í botn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.