Fréttablaðið - 14.03.2016, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.03.2016, Blaðsíða 30
Við hönnun húsana var leitast við að nota hina einstöku staðarhætti Urriðaholts til hins ýtrasta. Flestar íbúðir eru með útsýni til fjalla og sjávar og allar íbúðir eru með aðgengi að góðum svölum eða sérafnotareitum. Lögð var áhersla á bjartar íbúðir með rúmgóðum stofum og einfalt og skilvirkt innra skipulag. Bjartar og vel skipulagðar fjölskylduíbúðir — í Urriðaholti í Garðabæ Holtsvegur 37-39 Í URRIÐAHOLTI LAUGARDAGINN 17. OKTÓBER KL. 12–16 OPIÐ HÚS “Markvisst var unnið með uppbrot í veggflötum og svölum til að forðast einsleita fleti.“ Helgi Már Hallgrímsson og Sigurður Hallgrímsson, Arkþing. Sérstaklega var hugað að aðgengi að húsum og íbúðum og lögð áhersla á að inngangar væru aðlaðandi og skjólsælir. Stigahús eru bæði björt og aðgengileg frá bílastæðum við götu og í bílakjöllurum. Fáðu nánari upplýsingar á www.mannverk.is Opið hús og heitt á könnunni þriðjudaginn 15. mars kl. 16–19. 2ja herbergja frá kr. 29.900.000 kr. 70,3 m2 + bílskýli 3ja herbergja frá kr. 34.900.000 kr. 86,1 m2 + bílskýli 3-4 herbergja frá kr. 39.900.000 kr. 112,5 m2 + bílskýli

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.