Fréttablaðið - 14.03.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.03.2016, Blaðsíða 44
Golfsettið ferðast frítt! + Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is Aðild að Icelandair Golfers er innifalin fyrir korthafa Premium Icelandair American Express® ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 61 93 1 0/ 13 Gjörningurinn tókst vel og má með sanni segja að gestirnir hafi ekki látið lægðina halda sér frá listinni. Fréttablaðið/anton brink Við höfum eiginlega allt-af nýtt HönnunarMars í að búa til eitthvað annað en skartgrip, við nýtum tækifærið og vinnum stærra verk, stígum út fyrir þægindarammann,“ segir Helga Friðriksdóttir, annar eigandi skartgripamerkisins Orrifinn sem brá sér í sparigallann í tilefni Hönn- unarMars. Eins og á fyrri HönnunarMars- sýningum sínum ákváðu Helga og Orri að bjóða gestum að njóta gjörnings á opnuninni. Að þessu sinni fengu þau tónlistarmennina Ástrúnu Friðbjörnsdóttur og Ívar Símonarson sem skipa sveitina Fantasía Flamenca, til að fram- kvæma tónlistargjörning í anda Dags hinna dauðu sem tíðkast að halda hátíðlegan í Mexíkó. „Þau fluttu flamenco-tónlist frá Argent- ínu, það er mikið hjarta í slíkri tón- list og flutningurinn þeirra mjög til- finningaþrunginn. Ástrún var sett í beinagrindargervi til að fullkomna stemninguna.“ Helga og Orri Finnbogason, hinn helmingur Orrifinn, fylltust inn- Umbreyttu skartgripaverslun í tregafullt suður-amerískt blæstri á ferðalagi sínu um Mexíkó og Perú síðasta sumar. „Við erum enn að vinna með og fara í gegnum þá ferð í huganum. Við heimsótt- um mikið af mögnuðum stöðum, skoðuðum hof og rústir frá tímum Inkanna í Perú og Maya og Asteka í Mexíkó. Hefðir, fórnir og helgisiðir hafa þannig verið okkur hugleikin síðan,“ útskýrir Helga og heldur áfram: „Það er svo margt brútal sem Astekarnir og Mayarnir gerðu, mannslífið var metið allt öðru- vísi en við þekkjum. Þú sem ein- staklingur varst í raun bara lítill partur af stærra samhengi og að gefa líf sitt í fórnarathöfn var heið- flamenco-fleti Helga Friðriksdóttir og Orri Finnsson, eigendur skartgripahönnunarfyrirtækisins Orrifinn, stigu verulega út fyrir rammann í tilefni HönnunarMars. 4 UppröðUnin á þessUm líkams- leifUm er svo fríkUð og svo áhUgavert að skipU- leggja fjöldagrafir á þennan hátt. 1 4 . m a r s 2 0 1 6 m Á N U D a G U r24 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð Lífið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.