Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2015, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 23.04.2015, Qupperneq 29
SJÁLFSTÆÐUR STÍLL Anna Maggý hefur mikinn áhuga á fólki, stíliseringu, myndlist, ljósmyndun og alls kyns skemmtilegum hlut- um. Hún var í fjarnámi á síðasta ári í Verzlunarskóla Íslands ásamt því að vinna sjálfstætt í ýmsum verkefnum. MYND/KATRÍN BRAGA Anna Maggý Grímsdóttir hefur spáð í tískuna frá því hún var lítil. Hana langaði helst að vera Anna Wintour eða Grace Coddington eftir að hafa horft á The Sept- ember Issue fjórtán ára gömul. Anna Maggý stefnir á nám í ljós- myndun í haust en hana langar að verða ljósmyndari og leik- stjóri í framtíðinni. Ertu tískumeðvituð varðandi eigin klæðaburð? Ég myndi ekki segja að ég væri sérstaklega tískumeðvituð um minn eigin stíl, ég klæði mig í það sem mig langar að klæðast, sama hvort það er í tísku eða ekki. Hvernig klæðir þú þig hvers- dags? Þá klæði ég mig yfirleitt í allt svart. Hvernig klæðir þú þig spari? Ég fer í hæla og skelli á mig blingi. Hvernig lýsir þú stílnum þínum? Hann er nokkuð dökkur og þægilegur en svo á ég það til að klæða mig upp í eitthvað skrautlegt og skemmtilegt. Hvar kaupir þú fötin þín? Ég kaupi fötin mín hér og þar, oftast þegar ég er í útlöndum, einnig á netinu og ef ég rekst á eitthvað í búðum sem mér finnst næs á ég það til að splæsa. Annars eru þær búðir sem ég versla mest í hérna á Íslandi Spútnik, Nost- algia, Zara og Topshop. Eyðir þú miklu í föt? Já, ég eyði alveg slatta af peningum í föt en er samt að spara núna. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Ég á einn mega næs grænan pels sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Uppáhaldshönnuður? Uppáhalds hönnuðirnir mínir eru Alexander McQueen, Ann GRÆNI PELSINN Í MESTU UPPÁHALDI SVARTUR STÍLL Uppáhaldsflík Önnu Maggýjar er grænn pels sem mögulega verður flokkaður sem hennar verstu kaup í framtíðinni. Annars er stíllinn hennar frekar dökkur og klæðist hún yfirleitt í allt svart hversdagslega. Tískudrottning Mary krónprinsessa í Danmörku þykir ein glæsilegasta kona Evrópu. SÍÐA 4 Útskriftarsýning Níu nemendur útskrifast úr fatahönnun frá LHÍ og sýna afrakstur vinnu sinnar í Hörpu. SÍÐA 2 TÆKIFÆRISGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur Engjateigi 5 | Sími 581 2141 | www.hjahrafnhildi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.