Fréttablaðið - 23.04.2015, Side 36

Fréttablaðið - 23.04.2015, Side 36
KYNNING − AUGLÝSINGSumargrill FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 20154 N1 hefur í gegnum tíðina flutt inn mikið af grillvörum en okkur langaði að bjóða upp á heildstæða línu. Þegar Grillbúð- in kynnti okkur fyrir hinu gamla og gróna vörumerki Landmann leist okkur strax vel á það. Við ákváð- um í framhaldinu að hefja sam- starf við Grillbúðina og taka þess- ar vörur inn með það að markmiði að samrýma vöruúrvalið og bjóða upp á gott merki af góðum gæðum,“ segir Kristján Rósinkransson, vöru- stjóri N1. Gamalgróið merki „Landmann er þýskt fyrirtæki og stærsti framleiðandi grilla og garð- húsgagna í Evrópu,“ segir Einar Long hjá Grillbúðinni sem f lytur inn Landmann-grillin og -grillvör- urnar en Grillbúðin hefur verið starfrækt í níu ár og því með talsverða reynslu á markaðn- um. Reynslan er ekki síðri hjá Land- mann e n f y r i r- t æ k ið hóf framleiðslu á gasgrillum upp úr 1960. „Landmann-gasgrill hafa verið seld á Íslandi í 13 ár og margsann- að að þau henta mjög vel fyrir íslenskar að- stæður,“ segir Einar og bætir við að afar örugg og góð varahlutaþjón- usta stuðli einnig að lengri endingu Landmann-grilla. Tækninýjungar Einar greinir frá því að þau grill sem verði til sölu hjá N1 séu búin nýrri tækni sem heitir PTS (Power Ther- mal Spreading). „Þessi tækni stuðl- ar að einstaklega jafnri hitadreif- ingu sem fæstir keppinautar Land- mann ná. Þetta hefur nýlega verið staðfest með hitaprófunum af hlut- lausum aðilum,“ lýsir Einar sem er afar ánægður með samstarf Grill- búðarinnar og N1. „Nú hafa við- skiptavinir okkar aðgang að vörum frá Landmann um allt land í gegn- um þjónustustöðvar N1. Um leið eru þjónustustöðvar N1 komnar með heildstætt úrval af grillum og grill- vörum í hæsta gæðaflokki fyrir við- skiptavini sína. “ Gott úrval Það s em heillaði forsvars- menn N1 f y r s t o g fremst við Land- mann-vör- urnar voru gæðin en ekki síður mjög sam- keppnishæft verð. Úrvalið af Landmann-vörunum í N1 verður dágott. „Við leggjum áherslu á að bjóða upp á það sem viðskiptavinir okkar spyrja helst um og uppfyllum þannig þarfir þeirra. Síðan getum við alltaf bætt við úr- valið ef þörf krefur,“ segir Kristján. Hann segir mest key pt af grilláhöldum þar sem fólk endur- nýi þau reglulega. „Við erum þó sérstaklega stolt af Landmann- grillunum. Grill í dag eru alltaf að verða betri en samt einfaldari og skemmtilegri í notkun. Ekki skemmir fyrir að verðið á þeim eru mjög gott.“ Tíu þúsund króna afsláttur er af Landmann-grillunum á N1 um þessar mundir sem er sama verð og hjá Grillbúðinni. Eitt grill verð- ur á kortatilboði í maí enda flest- ir komnir í sumarskapið þá og um að gera að hlakka til skemmtilegra grillstunda í sumar með góðum grillum frá Landmann. N1 býður gæðavörur frá Landmann Landmann er þýskt gæðafyrirtæki og stærsti framleiðandi grilla í Evrópu. N1, í samstarfi við Grillbúðina sem flytur inn Landmann-vörurnar, býður viðskiptavinum sínum nú upp á hin frábæru Landmann-grill og fjölda fylgihluta frá merkinu. Kristján Rósinkransson hjá N1 og Einar Long hjá Grillbúðinni eru afar ánægðir með samstarfið. MYND/ERNIR ■ Til að ná jafnri eldun ætti kjöt- ið að hafa náð stofuhita áður en það fer á grillið. ■ Leyfið grillinu að hitna vel áður en kjötið fer á. Hitinn ætti að vera orðinn það mikill að ómögulegt sé að halda lóf- anum yfir grillinu í meira en tvær sekúndur. ■ Gasgrill eru mun fljótari að hitna en kolagrill. Kolum þarf að gefa minnst hálf- tíma eftir að kveikt hefur verið í þeim þar til þau er u orði n alveg grá. ■ Passið að g r i l l ið s é hreint. Góð reg la er að hita það vel með lokið á í korter og bursta svo vel yfir grindina með bursta áður en farið er að elda. ■ Berið olíu á grillgrindina þegar hún er orðin heit, áður en kjöt- ið fer á. ■ Veljið gott kjöt í samráði við fag- fólkið í kjötborðinu og horfið í fiturendurnar. ■ Ekki fikta stanslaust í matnum á grillinu og hafið grillið lokað. Reykurinn sleppur út ef stöð- ugt er verið að opna grillið og snúa sneiðunum og maturinn missir bragð. Halda skal jöfn- um hita með lokið á og yfirleitt er nóg að snúa kjötinu einu sinni. ■ Ef stöðugt er verið að snúa sneiðum renn- ur fita niður í grillið og logarnir gjósa upp. Notið tangir til að snúa kjöt- inu þar sem safinn rennur úr ef stungið er í kjötið með gaffli. ■ Grillsósuna ætt i ek k i að pensla á kjöt- ið fyrr en undir lok eldunartím- ans þar sem sósan brennur hratt. ■ Notið hitamæli til að maturinn verði hvorki ofeldaður né hálfhrár. ■ Leyfið kjötinu að bíða aðeins eftir að það er komið af grill- inu áður en það er skorið og borið fram. www.forbes.com Ekki fikta stanslaust í matnum Sumarið er að koma þrátt fyrir allt og ekkert kemur fólki betur í sumarskapið en ilmandi grillreykur um hverfið. Sjónvarpskokkarnir Emeril Lagrasse og Bobby Flay eru þaulvanir grillarar og hér eru nokkur góð grillráð sem þeir félagar gáfu á lífsstílssíðu Forbes. BBQ-sósan brennur hratt og því ætti ekki að pensla hana á kjötið fyrr en undir lok eldunartímans. Veljið gott kjöt á grillið og fáið ráðleggingar fagfólks í kjötborðinu. Kjötið ætti að hafa náð stofuhita áður en það fer á grillið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.