Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2015, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 23.04.2015, Qupperneq 42
23. APRÍL 2015 FIMMTUDAGUR4 ● Meistaranám á Bifröst Laganám á Bifröst veitir sömu réttindi að loknu meistaraprófi og laganám í öðrum háskólum á Íslandi. Megináhersla er lögð á nám í kjarnagreinum lögfræðinnar ásamt þeim greinum viðskiptafræðinnar sem tengjast rekstri og fjármálum. Námið er sérsniðið að þörfum nem- enda sem lokið hafa grunnnámi í almennri lögfræði eða viðskipta- lögfræði og vilja hasla sér völl á hefðbundnum starfsvettvangi lög- fræðinga. Markmið ML-náms í lögfræði er að veita nemendum trausta, fræðilega þekkingu á sviði lög- fræði með áherslu á þjálfun fræði- legra og hagnýtra þátta sem snúa að lögmannsstörfum og almennum ráðgjafar- og lögfræðistörfum. Möguleikar viðskiptalögfræð- inga að loknu námi eru margvís- legir og er námið góður undirbún- ingur fyrir krefjandi störf í at- vinnulífinu. Flestir kjósa að ljúka ML-gráðu í lögfræði og uppfylla nemendur að henni lokinni almenn menntunarskilyrði til að gegna störfum dómara og málflytjenda. LÖGFRÆÐINÁMIÐ Á BIFRÖST HEFUR NÝST MÉR TIL FULLS Ingvar Christiansen er útskrifað- ur lögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst en starfar núna hjá Lands- virkjun. „Lögfræðinámið á Bifröst hefur nýst til fulls og reynst mér mjög hagnýtt og gagnlegt í störf- um mínum. Hvort sem um er að ræða þá fræðilegu þekkingu sem nemendur öðlast eða færni við að leysa krefjandi verkefni eða fram- komuþjálfun og mikil mannleg samskipti, þá eru þetta allt þætt- ir sem gagnast Bifrestingum í at- vinnulífinu.“ Ingvar starfar sem lögmaður og lögfræðilegur ráðgjafi hjá Lands- virkjun og segir að starfsnám hafi verið lykillinn að því starfi. „Hluta af ML-náminu á Bifröst var hægt að taka sem starfsnám. Ég valdist í það verkefni að vera starfsnemi hjá Landsvirkjun. Í kjölfarið var mér boðið sumarstarf hjá fyrir tækinu og svo koll af kolli. Ég er ekkert einsdæmi þegar kemur að því að Bi- frestingar fái framtíðarstörf í kjöl- far starfsnáms og því vil ég hvetja alla Bifrestinga sem hafa tök á því að nýta sér starfsnám þar sem það er í boði.“ TÍMAMÓT Í ÍSLENSKRI RÉTTARSÖGU Guðfinnur Stefánsson útskrifað- ist frá Háskólanum á Bifröst með ML-gráðu í lögfræði og var nýlega settur til að gegna embætti héraðs- dómara við Héraðsdóm Reykja- víkur. Guðfinnur er fyrsti dómar- inn við íslenskan dómstól sem ekki er útskrifaður frá Háskóla Íslands. „Það er mikið ánægjuefni að lög- fræðingur frá Háskólanum á Bif- röst skuli ná þessum áfanga. Það var einmitt Háskólinn á Bifröst sem reið á vaðið og hóf að veita HÍ öfluga samkeppni í laganámi árið 2001. Við lítum á þessi tímamót sem staðfestingu á gæðum námsins sem hér er boðið upp á og vitnis burð um það öfluga starf sem unnið er á lög- fræðisviði Háskólans,“ segir Helga Kristín Auðunsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Háskólans á Bifröst. LAW WITHOUT WALLS Lögfræðisvið Háskólans á Bif- röst er með í alþjóðlegu samstarfi bestu lagadeilda í heimi sem geng- ur undir nafninu Law Without Walls. Markmið þess er að bregð- ast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði og umbylta þekkt- um aðferðum við lögfræðikennslu. Verkefnið miðar að því að nemend- ur fái víðari sýn á fræðin og nýti menntun sína í auknum mæli til ný- sköpunar. Auk Háskólans á Bifröst taka meðal annars þátt virtir skólar á borð við Harvard og Stanford og á hverju ári tilnefnir Bifröst nokkra nemendur til þátttöku í verkefninu. ML í lögfræði – Lögfræðingar með nýja sýn Ingvar Christiansen Guðfinnur Stefánsson Lögfræðisvið Háskólans á Bifröst á í alþjóðlegu samstarfi bestu lagadeilda í heimi sem gengur undir nafninu Law With- out Walls. Markmið þess er að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði og umbylta þekktum aðferðum við lög- fræðikennslu. Kynning á meistaranámi Háskólans á Bifröst Dagskrá: Kl. 16.00 Menningarstjórnun MA Kl. 16.15 Alþjóðleg stjórnmálahagfræði MA Kl. 16.30 Forysta og stjórnun MS / MLM Kl. 16.45 Alþjóðaviðskipti MS / MIB Kl. 17.00 Lögfræði ML - hvar sem þú ert og hvert sem þú stefnir Föstudaginn 24. apríl kl. 16 að Hverfisgötu 4-6. Umsóknarfrestur er til 15. maí Til viðbótar við kjarnagreinar í lögfræði læra útskrifaðir nemendur frá Bifröst ýmislegt annað sem er ekki kennt annarsstaðar, t.d. að geta lesið ársreikninga og þekkt ýmis lykilhugtök í rekstri fyrirtækja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.