Morgunblaðið - 06.09.2019, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.09.2019, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2019 HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Mikið úrval af öryggisvörum Nú fástS s vinnuföt í „ÞETTA VERÐUR Í FÍNU LAGI - SVO LENGI SEM ENGINN HLUTHAFANNA Á LEIÐ HJÁ.” „LÆSTIRÐU SVALAHURÐINNI?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... koss á bágtið. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann OGGI FRÆNDI VAR AÐ DEYJA ÞAÐ VAR SKELFI LEGT HANN ÁT SVO MIKINN OST AÐ HANN SPRAKK SAGT ER „AÐ ÞEIR SEM DREKKA Í HÓFI LIFI LENGUR EN AÐRIR!” NÚ ER HÓF, DREKKUM! VILJA EKKI ALLIR DEYJA ÞANNIG? Kristín Þórðardóttir Kristín Ólavía Gísladóttir ráðskona í Reykjavík Árni Kristinn Magnússon skipstjóri og fi sksali í Reykjavík Hulda H. Guðmundsson skrifstofustjóri Norrænu eldfjallastöðvarinnar í Reykjavík Ingibjörg Jóhannesdóttir fv. kennari, útgerðarmaður og bóndi, bús. á Hvolsvelli Guðmundur Kr. Jóhannesson ljósmyndari Jóhannes Guðmundsson verslunarmaður í Reykjavík Ingibjörg Guðrún Björnsdóttir húsfreyja á Bárugötu 17, Rvík Guðmundur Sveinsson skipstjóri á Skallagrími o.fl . skipum Reykjavík Guðlaug Sveinsdóttir húsfreyja í Hvilft í Önundarfi rði Gunnlaugur Finnsson kennari og alþm. í Hvilft Ragnheiður Finnsdóttir skólastjóri Hjálmar Finnsson forstjóri Áburðar verksm. ríkisins Úr frændgarði Kristínar Þórðardóttur Hjörtur Þórðarson framkvstj. Prentsmiðjunnar Leifturs Vig- dís Vig- fús- dóttir hús- freyja í Rvík Þór unn Guð- munds- dóttir hús- freyja og ritari í Rvík Rann- veig Jóns- dóttir fram- halds- skóla- kenn- ari Þórður Sigfús Vigfússon sjómaður í Reykjavík Sigríður Vigfúsdóttir húsfreyja í Auðkúluseli Vigfús Höskuldsson bóndi í Auðkúluseli í Sléttárdal, Hún. Ásdís Þórðar- dóttir fast- eigna sali í Garða bæ Guð - mundur Theó dór Jóns son lögg. fast- eigna- sali Arnar Þór Jóns son hér aðs- dóm ari Þórður S. Þórðarson útgerðarmaður og rakari á Eyrarbakka Ólafur Bjarnason bóndi í Garðabæ á Eyrarbakka Páll Sigurðsson skrifstofum hjá Framleiðsluráði landb. Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja á Eyrarbakka og Selfossi Þorsteinn Pálsson fv. forsætis ráðherra Lilja Ólafsdóttir húsfreyja í Króki í Flóa, Árn. Ólafur Hall dórs son hand rita fræð ingur við Árna stofnun Helga María Þorvarðardóttir húsfreyja í Reykjavík Þuríður Ólafsdóttir húsfreyja á Njálsgötu 37, Reykjavík Ólafur Bjarnason söðlasmíðameistari í Smjördölum í Flóa, Árn. Til í að vera til“ er heitið á nýút-kominni ljóðabók Þórarins Eldjárns. Það er okkur ljóða- og vísnavinum alltaf tilhlökkunarefni að fá slíka bók í hendur, – eigum á góðu von sem líka varð raunin nú. Ég get ekki staðist þá freistingu að grípa niður í bókinni, taka vísu og vísu og birta í Vísnahorni og byrja á fyrstu vísunni, – „Að yrkja“: Vel fellur mér vinnan, vaxa myndir strammans. Ég uni mér best innan óþægindarammans. Og síðan kemur limran „Ort“: Það er ekkert hollt að yrkja þó einhverjir telji það styrkja huga og hönd og háfleyga önd og vannýttar auðlindir virkja. „Leir og eir“ er skemmtileg staka, þar sem Þórarinn leikur sér með orð, hrynjandi og hljóðfall, svo að maður nýtur hennar ekki til fulls nema kunna hana og fara með hana með réttum áherslum: Mér líkar betur leir en eir í ljóð ef kostir þeir fást tveir. Óþjálli er eir en leir, eir er harður, leirinn meir. Það fer vel á því að fara með „Þrasisma“ nú á þessum síðustu og verstu tímum: Það er máttur í masi en minni í fjasi. Þó er hann minnstur í þrasi, það held ég við okkur blasi. „Hugsi“ er sem fleiri vísur í bók- inni leikur að orðum og merkingu: Tíminn er farinn frá mér, fresturinn búinn hjá mér, of seint að hætta að hangsa og slugsa með hugsanir sem ég hugsaði mér að hugsa. „Miðvísa“ er góð áminning og ír- onía um leið: Á hverjum degi æskan skýr og skær skilaboðin fær: Heimurinn er á heljarþröm – verið hamingjusöm. „Framúrstefna“ getur verið varasöm: Bilaður ég brölti hér, brast í sálu strengur. Ég hef farið fram úr mér, finn mig ekki lengur. „Svona“, – þannig er það! Ég á mér ást- og vildarvin, vinur minn er kona. Hún er ekki hinsegin heldur bara svona. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Þórarinn Eldjárn slær léttan tón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.