Morgunblaðið - 06.09.2019, Side 38

Morgunblaðið - 06.09.2019, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2019 Á laugardag Sunnan 8-15 m/s, rigning og á köflum talsverð rigning um landið S- og V-vert, en úrkom- uminna NA-til. Dregur úr vindi og vætu vestast um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast N-lands. Á sunnudag Suðvestan 5-10 m/s, skýjað með köflum og skúrir V-til, en léttir til NA- og A-lands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast um landið NA-vert. RÚV 08.20 HM í körfubolta 10.20 Kastljós 10.35 Menningin 10.45 Sætt og gott 11.05 Útsvar 2017-2018 12.20 HM í körfubolta 14.20 Enn ein stöðin 14.45 Séra Brown 15.30 Söngvaskáld 16.20 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 16.35 Grafhýsi Tútankamons 17.20 Veröld sem var 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Tryllitæki – Alger vökn- un 18.36 Krakkastígur 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.35 Vikan með Gísla Mar- teini 21.20 Poirot – Morð í Mesó- pótamíu 23.00 Síðasta konungsríkið 23.50 Your Sister’s Sister 01.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Younger 20.15 Bachelor in Paradise 21.40 The Best of Me 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The Good Doctor 10.20 Deception 11.05 The Detail 11.45 Landhelgisgæslan 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Ocean’s Eleven 14.55 Running with Beto 16.25 Suður-ameríski draum- urinn 17.00 Brother vs. Brother 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Strictly Come Dancing 21.55 Searching 23.35 The Interview 01.25 Death Wish 03.10 Born to be Blue 04.45 Ocean’s Eleven 20.00 Kíkt í skúrinn (e) 20.30 Lífið er lag (e) 21.00 21 – Úrval á laugardegi (e) endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 02.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.00 Föstudagsþátturinn – LÝSA endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hraði. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Svipir dagsins og nótt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 6. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:25 20:29 ÍSAFJÖRÐUR 6:24 20:39 SIGLUFJÖRÐUR 6:07 20:22 DJÚPIVOGUR 5:53 19:59 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt 3-8 m/s og dálítil væta S- og V-lands, en úrkomulítið NA-til. Vestlæg átt 3-8 á morgun og skúrir um mestallt land. Hiti 7 til 13 stig yfir daginn. Fyrir stuttu var sýnd á Stöð 2 átakanlega heimildarmyndin I Love You, Now Die, en hana má enn finna á voddinu. Myndin fjallar um afar sérstakt mál ungmenna í Bandaríkj- unum. Í júlí árið 2014 framdi hinn átján ára gamli Conrad Roy sjálfsmorð með því að leiða útblástur bíls inn í bílinn þar sem hann sat og beið dauðans. Kom í ljós að 17 ára gömul kærasta hans, Michelle Carter, sem hann hafði reyndar aðeins hitt nokkrum sinnum, átti hlut að máli. Þúsundir skilaboða fundust eftir lát hans sem vörpuðu ljósi á málið, en Roy glímdi við mikið þunglyndi og hafði áður reynt að fyrirfara sér. Kaldrifjuð skilaboð kærustunnar þar sem hún nánast hvetur hann til að fyrirfara sér vöktu at- hygli bandarísku þjóðarinnar, sem skipaði sér í tvær fylkingar um hvort stúlkan bæri ábyrgð á dauða Roys. Carter átti sjálf sinn djöful að draga og ekki var laust við að hún fengi samúð áhorf- enda. Carter var síðar dæmd í fangelsi fyrir aðild sína að dauða Roys. Málið vekur óneitanlega upp siðferðislegar spurningar um samfélagsmiðla, mátt þeirra og ábyrgð þeirra sem senda banvæn skilaboð. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Dauði Carter sendi banvæn skilaboð. Banvæn skilaboð 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Tilkynnt hefur verið að Whitney Houston muni koma fram sem heilmynd á tónleikum í Bretlandi á næsta ári. Whitney var aðeins 48 ára þegar hún lést úr alkóhólisma árið 2012 og fá nú aðdáendur hennar tækifæri til að berja þessa stórkostlegu listakonu augum á sviði. Fyrirtækið Base Entertain- ment stendur fyrir viðburðinum en það fyrirtæki sá um heilmyndar- tónleika Buddys Hollys og Roys Or- bisons, sem báðir létust fyrir margt löngu. Lofa tónleikahaldarar einstakri upplifun enda var Whit- ney einstök í að ná til fólks með einlægri framkomu og útgeislun. Whitney sem heilmynd Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 16 léttskýjað Algarve 26 léttskýjað Akureyri 10 alskýjað Dublin 16 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað Egilsstaðir 10 alskýjað Vatnsskarðshólar 10 súld Glasgow 15 alskýjað Mallorca 24 rigning London 17 skýjað Róm 27 léttskýjað Nuuk 6 rigning París 18 heiðskírt Aþena 27 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 16 alskýjað Ósló 13 skúrir Hamborg 15 skúrir Montreal 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 19 heiðskírt New York 19 skýjað Stokkhólmur 16 súld Vín 26 heiðskírt Chicago 19 skýjað Helsinki 16 rigning Moskva 16 alskýjað  Heimildarmynd frá HBO um óvenjulega kosningabaráttu Betos O’Rourke sem einsetti sér að víkja Ted Cruz úr sæti í öldungadeild bandaríska þingsins. Meðal óhefðbundinna aðferða við að afla atkvæða og kynnast kjósendum ferðaðist hann til allra 254 sýslna í Texas og notaði samskiptamiðla óspart til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Árangurinn skilaði sér í einni af best fjármögnuðu kosningaherferðum í sögu Bandaríkjanna. Stöð 2 kl. 14.55 Running with Beto SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Heimili& hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. 09. Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 23.09.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.