Morgunblaðið - 21.09.2019, Side 43

Morgunblaðið - 21.09.2019, Side 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2019 Reykjavík. Börn hans eru Ari Más- son, f. 1990; Bergþór Másson, f. 1995, og Snorri Másson, f. 1997; 2) Kristín Anna Jónsdóttir, f. 7.7. 1969, þroska- þjálfi og hjúkrunarfræðingur, búsett Reykjavík. Börn hennar eru Gunnar Jón Kristinsson, f. 1992, Helga María Kristinsdóttir, f. 1994, og Þorfinnur Már Yngvason, f. 2007. Alsystir Helgu fæddist 17.9. 1937, en lést sama dag. „Hún lést í fæð- ingu, með naflastreng um hálsinn, fyrir handvömm.“ Systur Helgu sam- feðra eru Elke, f. 25.3. 1950, barna- læknir í Þýskalandi, og Anke, f. 9.9. 1951, líffræðingur í Þýskalandi. Foreldrar Helgu voru hjónin Kristín Anna Thoroddsen, f. 4.12. 1904, d. 15.6. 1988, matreiðslukenn- ari við Miðbæjarskólann í Reykja- vík, og Bruno Kress 11.2. 1907, d. 15.10. 1997, doktor í íslenskri mál- fræði og kennari við Menntaskólann í Reykjavík, síðar prófessor í nor- rænum fræðum við Háskólann í Greifswald, Þýskalandi. Hann fæddist í Elsass, sem þá var í Þýskalandi, fluttist 1918 til Berlínar og ólst þar upp. Hann kom til Ís- lands á styrk til að skrifa dokt- orsritgerð sína um íslenska mál- fræði. Úr frændgarði Helgu Kress Helga Kress Karl Kress járnbrautarstarfsmaður í Berlín Emma Kress húsmóðir í Berlín Bruno Kress kennari við Menntaskólann í Reykjavík, síðar prófessor í norrænum fræðum við Háskólann í Greifswald Jónas Thoroddsen borgarfógeti Sigríður Thoroddsen húsmóðir Gunnlaugur Claessen læknir Ingibjörg Þorláksson, kona Jóns Þorlákssonar forsætisráðherra Eggert Claessen lögmaður Valgarð Thoroddsen rafveitustjóri Margrét Thoroddsen húsmóðir og deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra Þórður Thoroddsen læknir Þorvaldur Thoroddsen náttúrufræðingur Skúli Thoroddsen alþingismaður Jón Thoroddsen sýslumaður í Barðastrandarsýslu og Borgarfjarðarsýslu og skáld Kristín Ólína Þorvaldsdóttir Sívertsen sýslumannsfrú í Haga á Barðaströnd og á Leirá í Leirársveit, Borg. Sigurður Thoroddsen landsverkfræðingur og yfi rkennari við MR María Kristín Claessen húsmóðir í Reykjavík Jean Valgard Claessen kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Rvík Kristín Eggertsdóttir Claessen f. Briem, húsmóðir á Sauðárkróki, dóttir Eggerts Briem sýslumanns í Skagafjarðarsýslu Kristín Anna Thoroddsen matreiðslukennari við Miðbæjarskólann „ÉG ÞARF NÆGILEGA MIKLA MÁLNINGU FYRIR TVÖ FJÖLL, FIMM TRÉ OG LÍTIÐ STÖÐUVATN.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... þegar hann opnar hjarta sitt fyrir þig. ÉG MYNDI KLÍFA HÆSTA FJALL HEIMS FYRIR ÞIG, LÍSA! ÞAÐ HLJÓMAR BÝSNA HÆTTULEGT … EKKI NEYÐA MIG TIL AÐ GERA ÞAÐ! Æ, GERÐU ÞAÐ FLÝTTU ÞÉR, HRÓLFUR! VIÐ VERÐUM SEIN Í BRÚÐKAUPIÐ! ÞÚ ERT SVARA MAÐURINN HANS SVEINS! HVAR ER RAUÐA NELLIKAN ÞÍN? ÉG TÝNDI HENNI, EN ÉG HELD AÐ ÞESSI TÓMATSÓSU- BLETTUR GETI KOMIÐ Í STAÐINN! „HEFUR ÞÚ EINHVERN TÍMANN DÁLEITT EINHVERN ÁN VITNESKJU HANS?” Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Heiti fugls að hálfu er. Harla biturt vopn með sanni. Steðjanef er hulið hér. Hermannlegt er nafn á manni. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Steðjanefið, nafn og fugl, í Njálu vopn er falt. Gátan er ei galið rugl, því GEIR á hér við allt. Sigmar Ingason svarar: Geirfugl einn var keyptur og settur hér á safn Svo er líka Geir hið besta karlmannsnafn Steðjanefið stundum hét víst geir í máli manna Stungu menn hér fyrrum með atgeir sína granna Guðrún Bjarnadóttir leysir gát- una þannig: Á samvisku genginn geirfugl hef. Gleymdi fólk nokkuð atgeir þá? Geir lengi stolt var steðjanef. Stinnur Hergeir vill rokka smá. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Geirfugli hér greinir frá. Geir er biturt vopn með sanni. Steðjanef geir nefna má. Nafnið Geir er þekkt á manni. Þá er limra: Á lækjarbakkanum Lati Geir liggur flatur, uns hann deyr, og jafnvel eigi á efsta degi upprís sá letingi, segja þeir. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Gera þarf enn á gátu skil, á gati stend ég nú hér um bil, gjarnan þó hana vanda vil og vona, að loks hún sleppi til: Hjá bankastjóra hann stunda kann. Stóð ég oft á teignum við hann. Í brjósti mínu hann bifast fann. Blíðvindi megum kalla þann. Í Vísnahorni fyrir viku lét ég þess getið að ég færi vestur um haf á mánudaginn. Af því tilefni lét Helgi vísu fylgja lausninni: Farðu vel í vesturátt, við þér gæfan blasi, vonandi’ er í koti kátt og koníak í glasi. Ég þakka þessar góðu kveðjur og skála fyrir Helga í koníaki þegar vestur er komið! Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Hvar sem geirinn gellur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.