Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Side 7

Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Side 7
Kiwanisklúbburinn Hekla fimmtíu ára r Grunnur lagður að Kiwanisstarfi á Islandi og íFæreyjum Arið 2015 verður Kiwan- ishreyfingin 100 ára. í 47 ár starfaði hreyf- ingin eingöngu í Bandaríkjun- um og Kanada. Á heimsþingi Kiwanis í Toronto í Kanada 1961 er tekin sú ákvörðun að gera Kiwanishreyfinguna að alheimshreyfingu. Þá þegar er hafist handa um að byggja Kiwanisklúbba utan Banda- ríkjanna og Kanada. Kiwanishrevfíngin til íslands Það er ekki vitað hversu marg- ir menn af íslenskum upp- runa7 búsettir í N-Ameríku, gerðust félagar í Kiwanishreyf- ingunni fyrir þennan tíma, en þeir voru nokkrir. Einn þeirra, Hilmar Skagfield, hafði gengið til liðs við hreyfinguna 1954. Hann gerðist félagi í The Kiwanis Club of Capital City, Tallahassee á Florida. Hann mun hafa fengið þá hugmynd að stuðla að stofnun Kiwanis- klúbbs á íslandi strax og það yrði leyft. Á þessum tíma var Hilmar aðalræðismaður Islands á Flor- ida svæðinu og þurftu ýmsir á aðstoð hans að halda. Einar A. Jónsson, var á þessum árum með einkaleyfi á fegurðarsam- keppni á Islandi. Islenskar fegurðardrottingar sem unnu titilinn hér á landi tóku síðan þátt í Alþjóðakeppni sem fram fór á Eangasandi í Florida. Samskipti Einars og Hilmars vegna þessara alþjóðakeppna urðu til þess að Hilmar ákvað að fara fram á það við Einar að hann reyndi að stofna fyrsta Kiwanisklúbbinn á Islandi. Formlegt bréf frá Kiwanis- klúbbnum í Tallahassee barst Einari í okt. 1962. Þar bauðst klúbburinn til þess að vera stofnklúbbur og aðstoða hinn nýja klúbb eftir föngum. Einar ræddi þetta við félaga sína næstu mánuðina og eftir ítar- lega íhugun ákváðu þeir að slá til. Valin var undirbúnings- nefnd og henni falið að undir- búa stofnfund. Stofnfundur fyrsta Kiwanisklúbbsins á íslandi, Heklu, var haldinn 14. janúar 1964, frá og með þeim degi hófst formlegt Kiwanisstarf á Islandi. Stofnfélagar Heklu voru 30 og fjölgaði í 50 á næstu 12 mánuð- um. Krafturinn var mikill og fljótlega var byrjað að skipu- leggja þjónustuverkefni klúbb- sins. Kiwanisklúbburinn Hekla starfaði utan umdæma eins og aðrir Kiwanisklúbbar sem höfðu verið stofnaðir í Evrópu á þess- um tíma. Það kom að því að Kiwanisklúbbar í Evrópu töldu nauðsynlegt að hefja samstarf og var boðað til fyrsta Evrópuþings í Basel í Swiss 1965. Fulltrúar frá Kiwanisklúbbn- um Heklu sóttu þetta þing. Þar var ákveðið að stofna sérstaka deild þar sem Noregur, Dan- mörk og Island störfuðu sam- January 14, 2014 Dear Kiwanians: You are changing lives. I offer my congratulations to the Kiwanis Club of Hekla for achiev- ing 50 years of service in Iceland. It is truly a moment to celebrate. Your charity to organizations and individuals through the decades has been extraordinary. In addition, you have changed the way society treats those with mental disabilities. Future gen- erations will live with less stigma and discrimination because of The Kiwanis Club of Hekla. Your club has been a great leader of the Kiwanis movement in Iceland. But there is still so much more to do. My theme for the year is "We Build Bridges for Children to the Future." There are children who are sick, who are hungry and who need educational opportunities. We need to find ways to help. By connecting them to a bright and better life, we will live our organization's motto of "Serving the Children of the World." We are all members of this organization for one reason: to help people, especially children, live better lives. Thank you for being my partner. I hope we will have the chance to spend some time together soon. Congratulations on your 50th anniversary. As I say in my native language, mit freundlichen Kiwanisgrufien, which means with friendly Kiwanis greetings. Gunter Gasser 2013-14 Kiwanis International President Kiwanisfréttir janúar 2014 7

x

Kiwanisfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.