Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Qupperneq 8
Kveðja vegna 50 ára afmælis
Kiwanisklúbbsins Heklu.
Hver skyldi hafa trúað því að í upphafi árs 1964, þegar Kiw-
anisklúbburinn Hekla var stofnaður, að 50 árum seinna starfaði
hann enn með miklum krafti. Klúbburinn er fyrsti Kiwanis-
klúbburinn hér á landi. Hann er brautryðjandinn sem ruddi
brautina. Arið 1962 hófst útbreiðsla Kiwanishreyfingarinnar út
fyrir Bandaríkin. Athyglisvert er að Hekla er 9. klúbburinn sem
stofnaður er í Evrópu. Framsýnir hafa þeir verið sem gengust
fyrir stofnun Kiwanisklúbbsins Heklu. Þá hefur sennilega ekki
órað fyrir því, að stofnun 37 klúbba mundi fylgja í kjölfarið hér
á landi. Það lýsir félagslyndi og mikilli tryggð við Kiwanis-
hreyfinguna að starfa þar áratugum saman, eins og margir fél-
agar Heklu hafa gert. Ekki aðeins hafa félagarnir starfað
innan klúbbsins, heldur hafa margir þeirra einnig gengt æðstu
embættum innan íslenska Kiwanisumdæmisins og alþjóða-
hreyfingarinnar. Megi næstu 50 ár verða gæfurík Kiwanis-
klúbbnum Heklu. Láttu hug þinn aldrei eldast.
Óska Heklu innilega til hamingju með 50 ára afmælið.
Bjarni Vésteinsson svæðisstjóri Freyjusvæðis
1970-1971 og Ólafur J. Einars- á þurfti að halda. Við leystum
Kiwanisklúbburinn Hekla
er móðurklúbbur:
Kiwanisklúbbsins Kötlu -1966
Kiwanisklúbbsins Kaldbaks-1968
Kiwanisklúbbsins Öskju - 1968
Kiwanisklúbbsins Esju -1970
Kiwanisklúbbsins Nes -1971
Kiwanisklúbbsins Þyrills -1970
Kiwanisklúbbsins Eldeyjar -1972
Kiwanisklúbbsins Elliða -1972
Kiwanisklúbbsins Brúar -1973
Kiwanisklúbbsins Geysis -1975
Kiwanisklúbbsins Jörfa -1975
Kiwanisklúbbsins Setbergs -1975
an. Þessi deildarskipun fékk
nafnið Skandinavía. Þessi skip-
an var aðeins til bráðabirgða,
eða þar til hægt væri að stofna
umdæmi, eins og skipulag
Kiwaniseyfingarinnar gerði ráð
fyrir. Einar A. Jónsson fyrsti
forseti Heklu var fyrsti um-
dæmisstjóri Skandinavíu.
Kiwanis International sam-
þykkti stofnun Evrópusam-
bands Kiwanis 1966 og að tek-
in væri upp umdæmaskipan í
Evrópu. Evrópa skyldi skiptast
í 6 umdæmi og skyldu Norður-
löndin mynda eitt þeirra. Það
umdæmi hlaut síðar nafnið
Norden. Tveir Heklufélagar
voru fljótlega í fararbroddi í
Norden umdæminu, Bjarni As-
geirsson var umdæmisstjóri
son var ritari á sama tíma.
ísland starfaði innan þessa
umdæmis næstu 5 árin eða til
ársins 1971 er ákveðið var af
hálfu Kiwanis International
að ísland yrði sjálfstætt um-
dæmi. Rökin voru fyrst og
fremst þau að vöxtur Kiwanis-
hreyfingarinnar í landinu var
ör og einnig hitt að kostnaður
við þátttöku í starfi Norden
umdæmisins var íslensku Kiw-
anisklúbbunum oft erfiður.
Kiwanisklúbburinn Hekla hóf
strax að starfa að líknarmál-
um. Við fengum orð fyrir það
að vera fljótir til verka þegar
ekki verkefni eingöngu með
því að safna fé og láta renna til
margvíslegra verkefna, við fór-
um sjálfir í verkin.Það mátti sjá
myndir í blöðum af Heklufél-
ögum að mála húsin í Engey,
á ferð með aldraða borgara
austur fyrir fjall á einkabílum
og það á fyrsta ári starfsins.
A fyrstu árum starfsins í
Heklu ríkti mikill einhugur
og skapaði þetta sterka félags-
heild. Þetta fréttist víða og var
mikil ásókn í þátttöku. A tíma-
bili voru félagar um 80 og allt-
af biðlisti manna sem vildu
ganga í klúbbinn. Það kom
Frá vígslufimdi 14. jamíar 1964
Frá afhendingu magamyndavéla til Krabba-
meinsfélags Reykjavíkur og
Borgarsjúkrahússins 1966
8 Kiwanisfréttir Janúar 2014