Morgunblaðið - 04.10.2019, Page 12

Morgunblaðið - 04.10.2019, Page 12
12 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2019 STUTT um hálfan milljarð samkvæmt heim- ildum Morgunblaðsins. Fasteignafélagið Upphaf hefur sem stendur 277 íbúðir í byggingu. Skuldir vegna framkvæmdafjár- mögnunar félagsins nema um 7,5 milljörðum króna og skuld vegna skuldabréfsins er 2,7 milljarðar og afgangurinn er veðlán til fjármögn- unar á framkvæmdum. Áætlanir nýrra stjórnenda gera ráð fyrir að þessar skuldir fáist greiddar að því gefnu að nýtt fjármagn fáist í rekst- urinn. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins íhuga margir sjóðsfélagar þessa stundina að fá óháðan aðila til þess fara yfir verðrýrnun GAMMA: Novus en einnig GAMMA: Anglia en eignir síðarnefnda sjóðsins, sem er fagfjárfestasjóður um fjárfestingar í fasteignaþróunarverkefnum í Bret- landi, voru færðar niður úr 2,6 millj- örðum króna í tæpa 1,5 milljarða króna. Þá sagði Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, við Vísi í gær að fulltrúar Sjóvár hefðu átt fund með nýjum stjórnendum Gamma til að afla upplýsinga og gagna, og enn- fremur að félagið áskildi sér rétt til þess að fram færi óháð könnun á því hvað fór úrskeiðis. Í frétt á vef Fjármálaeftirlitsins í gær kom fram að FME hefði eftirlit með fagfjárfestasjóðum en að þeir lytu ekki eins ströngum kröfum og verðbréfa- og fjárfestingasjóðir sem almennir fjárfestar geta fjárfest í og því væri eftirlit FME ekki eins strangt varðandi þá. Í samtali við Morgunblaðið vildi FME ekki tjá sig um hvort mál fasteignasjóða Gamma væru til skoðunar. Bjartsýnir skulda- bréfaeigendur  Sjóðsfélagar íhuga að fá óháða skoðun á rýrnun eigna Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Skuldabréf Máni Atlason, frkvstj. Gamma, segir að skuldabréfaeigendur eigi að tilteknum skilyrðum uppfylltum að geta fengið yfir 3 milljarða. að kröfuhafar samþykki skilmála- breytingar á fjármögnun félagsins. Gangi þetta eftir geti heildargreiðsla til skuldabréfaeigenda því orðið vel yfir þrír milljarðar. Núverandi áætl- anir geri aftur á móti ráð fyrir því að fjárfesting sjóðsfélaga GAMMA: No- vus sé að mestu töpuð. „Við lítum svo á að við séum að gera okkar besta til að verja þeirra eign en það er mjög erfitt. Þegar við komum að þessu metum við stöðu sjóðsins og gefum út gengið 2. Það er í samræmi við okkar besta mat,“ segir Máni. Á meðal fjár- festa sem lögðu fram 2,5 milljarða króna við stofnun GAMMA: Novus- sjóðsins árið 2013 hafa verið nefndir lífeyrissjóðir á borð við Festu, Birtu og Íslenska lífeyrissjóðinn sem og öll skráðu tryggingafélögin. Sjóðurinn greiddi um þriðjung þeirrar fjárhæð- ar, um 850 milljónir króna, út til fjár- festa á árinu 2017. Þá var ásamt TM, fjárfestingafélagið Stoðir á meðal þátttakenda í skuldabréfaútboðinu í maí og fjárfesti félagið fyrir samtals Gamma » Færði virði Gamma: Novus úr 3,9 milljörðum króna í 42 milljónir króna. » Færði virði GAMMA: Anglia niður úr 2,6 milljörðum í 1,5 milljarða. » Sjóðsfélagar íhuga margir hverjir þessa dagana að kalla eftir óháðri úttekt á virðis- rýrnun sjóðanna. BAKSVIÐ Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Aðili sem keypti umtalsverðan hlut í 2,7 milljarða króna skuldabréfaút- gáfu Upphafs fasteignafélags er bjartsýnn á að endurheimta það fjár- magn sem sett var í útgáfuna ásamt vöxtum sem verða þó nokkuð lægri en til stóð samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Í fundarboði sem sent var á skuldabréfaeigendur kem- ur fram að lagt sé til að skilmálum skuldabréfaflokksins verði breytt á þá leið að vextir verði lækkaðir úr 15- 16,5% föstum vöxtum niður í 6% fasta vexti með afturvirkum hætti. Verður skuldabréfaeigendum jafnframt veittur réttur á vaxtaauka sem nem- ur allt að muninum á 6% vöxtum og 15-16,5% vöxtum af útistandandi höf- uðstól á hverjum tíma. Greiðsla vaxtaauka verður háð afkomu útgef- anda, Upphafi fasteignafélagi, sem er stærsta eign fasteignasjóðsins GAMMA: Novus. Þá hefur gjalddagi höfuðstóls verið færður frá 30. maí 2021 til 30. maí 2022. Eins og fram hefur komið var mat á eigin fé GAMMA: Novus lækkað nýlega úr 3,9 milljörðum niður í 42 milljónir króna og gengi sjóðsins fært úr 183 í 2. Það bráðabirgðagengi byggist á því að nýtt fjármagn fáist inn í reksturinn. Í bréfi til sjóðsfélaga GAMMA: Novus kemur fram að áætlun nýrra forsvarsmanna sjóðsins geri ráð fyrir að lækka eigið fé úr 3,9 milljörðum króna niður í 42 milljónir króna. Í þessari tæplega 4 milljarða niðurfærslu nemur að sögn Mána Atlasonar, nýráðsins framkvæmda- stjóra Gamma Capital Management, endurmat á væntu söluvirði eigna 1 milljarði króna en þar undir eru bæði íbúðir í byggingu og þróunareignir. 200 milljóna niðurfærsla skýrist af því að hætt var við framkvæmdir þar sem lóðir verða seldar í stað bygg- inga. Þriðja atriðið varðar kostnaðar- hækkanir þar sem raunframvinda verkefna er skemmra á veg komin en hún var bókfærð á. Er sú niðurfærsla metin á 1,8 milljarða króna. Afgang- urinn skýrist af mismunandi aðferð- um, m.a. við mat á áhrifum fjár- magnskostnaðar inni í félaginu sem jókst m.a. með skuldabréfaútgáfunni í vor. Heildargreiðsla vel yfir 3 ma. Að sögn Mána gera áætlanir nýrra stjórnenda GAMMA sem kynntar hafa verið kröfuhöfum ráð fyrir að endurheimtur eigenda skuldabréfa- útgáfunnar fáist að fullu greiddar að því gefnu að aukið fjármagn upp á 1 milljarð króna náist inn í félagið, og 4. október 2019 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 123.78 124.38 124.08 Sterlingspund 151.74 152.48 152.11 Kanadadalur 93.38 93.92 93.65 Dönsk króna 18.095 18.201 18.148 Norsk króna 13.524 13.604 13.564 Sænsk króna 12.502 12.576 12.539 Svissn. franki 123.82 124.52 124.17 Japanskt jen 1.1496 1.1564 1.153 SDR 168.63 169.63 169.13 Evra 135.12 135.88 135.5 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 164.7336 Hrávöruverð Gull 1484.05 ($/únsa) Ál 1705.0 ($/tonn) LME Hráolía 59.25 ($/fatið) Brent ● Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Ís- lands lækkaði í gær um 0,73%. Vísital- an hefur nú lækkað um 5,88% á einum mánuði, en á þessu ári hefur hún hækk- að um 16,9%. Eftir mikla lækkun í fyrradag hækk- aði verð hlutabréfa í Kviku banka aftur í gær, eða um 2,41% í 196 milljóna króna viðskiptum. Stendur gengi bankans eft- ir viðskipti gærdagsins í 9,33 krónum á hvern hlut. Næstmesta hækkun gær- dagsins varð á bréfum í tryggingafélag- inu VÍS, sem hækkuðu um 1,35% í 207 milljóna króna viðskiptum. Bréf í öðru tryggingafélagi, Sjóvá, hækkuðu einnig í gær, um 1,32% í 224 milljóna króna viðskiptum. Mest lækkun í gær varð á bréfum Marel, um 1,72%. Verð hlutabréfa í Kviku hækkaði á ný í kauphöll Hlutabréf Úrvalsvísitalan lækkaði. Allt um sjávarútveg VINNINGASKRÁ 22. útdráttur 3. október 2019 29 9196 20804 27725 39138 49987 59502 70000 166 9244 20844 28095 39166 50185 59511 70112 397 9367 20914 28249 39410 50573 59937 70564 516 9598 21066 28394 39770 50960 60192 70699 1144 9711 21240 28654 40131 51059 60314 71166 1173 10609 21477 29030 40293 51165 60666 71661 1198 10678 21490 29708 40314 51185 61014 72103 1648 10775 21535 29873 40581 51578 61403 72622 1970 11357 21958 29949 41095 52318 61447 73083 2051 12374 22110 30062 41978 52683 61647 73175 2210 12889 22318 31891 42277 53336 62068 73869 2297 13043 22700 31939 42931 53355 62255 73922 2450 13459 23406 32878 43564 53591 62267 73935 2698 13521 23527 32903 43606 53840 62531 74056 2885 13544 23897 33060 44269 53864 62873 74241 3022 13636 24295 33238 44363 53902 63010 74291 3202 13898 24621 33980 44676 54084 63471 74987 3266 14318 24944 34334 45181 54227 63527 75056 3571 15033 25218 34465 45331 54476 63878 75708 3644 15210 25256 34729 46747 54962 63927 76018 3842 15626 25389 35174 46945 54974 64090 76723 4188 16167 25505 36187 47037 55148 65021 76913 4361 16178 25561 36201 47132 55363 65730 77073 4575 16287 25849 36569 47248 55629 66262 77988 4623 16377 25952 37010 47257 56108 66299 78147 4893 16516 26116 37107 47404 56375 66323 78318 5001 16651 26295 37355 47533 56770 66333 79093 5040 17446 26312 37441 47551 57236 66643 79419 5453 17536 26359 37997 48373 57317 67069 79504 5529 17678 26371 38045 48450 57375 67264 79681 5570 17717 26467 38218 48531 57532 67356 79909 7658 17837 26655 38573 48618 57571 67586 8075 18394 26925 38779 48687 58308 68610 8690 18443 27390 38846 48958 58347 68828 8805 19078 27494 38889 49370 58400 69489 8876 19565 27536 38920 49543 59266 69562 8894 19775 27549 38934 49806 59404 69982 331 13222 26240 32091 44064 53424 58722 70308 1018 14391 26477 32536 44234 54231 60422 70372 1905 14991 26703 33344 44813 54369 61624 71520 3748 15800 26934 35239 45148 54425 61651 74410 4257 16959 28520 36516 46690 54494 62350 76879 5969 17558 28559 37270 47076 54606 63213 76907 6277 20656 28912 37970 48848 55520 63667 78971 8104 21241 29347 38102 49733 55645 65014 79250 8461 21252 29510 38626 51590 56159 66246 79290 9336 21448 29545 38784 51776 56167 66938 9893 22223 30301 39660 52081 56811 68188 10656 22817 30431 39936 52298 57301 69395 11115 23693 30904 40263 52862 58279 69447 Næstu útdrættir fara fram 10., 17., 24. & 31. okt 2019 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 1976 28474 33099 44002 49113 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 13344 21209 53238 60683 66251 68572 17118 22947 53951 62051 66311 69961 18652 39121 56727 63483 66719 72669 20392 45816 56775 64918 66968 73261 Aðalv inningur Kr. 4.000.000 Kr. 8.000.000 (tvöfaldur) 8 3 4 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.