Skátablaðið - 15.10.2007, Side 4
Úr ýmsum áttum
Forvannardagupinn
I fyrra var haldinn sérstakurforvarnardagur þarsem
lögð var áhersla á þá staðreynd að taki barn þátt í
skipulögðu æskulýðsstarfi minnki líkurnar á að
barnið leiðist út á óheillabraut. Verkefnið var að
frumkvæði Forseta Islands og er hann í forssvari fyrir
því. Reiknað er með að verkefnið fari fram í grunn-
skólum landsins 21. Nóvember og er skátahreyfing-
in aðili að þessu verkefni líkt og í fyrra .
Skátablaðið 1. tölublað 2007
Útgefandi: Bandalag íslenskra skóta
Ábyrgðarmaður: Þorsteinn Fr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri BIS
Áskrift: Breytingar ó póstfangi tilkynnist
í síma 550 9800
Ritstjóri: Jón Ingvar Bragason, fræðslustjóri BÍS netfang: jon@skatar.is sími: 550 9800
Prófarkarlestur: Júlíus Aðalsteinsson
Útlit og umbrot: Einar Elí Magnússon [ ee.is ]
Forsíðumynd: Ármann Ingi Sigurðsson, ó Alheimsmóti skóta 2007
Ljósmyndir: Ymsir skótar
Prentun: Steinmark hf. prentar blaðið ó vistvænan pappír
ISSN: 1021-8424
Skátablaðið kemur jt tvisvar til þrisvar sinnum ó óri og er
sent öllum skátum og styrktarfélögum skáta-hreyfingarinnar. 1 Greinar sem birtar eru undir nafni höfundar þurfa ekki endi- 1
r™ *T“
Bandalag íslenskra skáta
Aðsetur: Hraunbæ 123, 110 Reykjavík
Sími: 550 9800
Fax: 550 9801
Netfang: bis@skatar.is
Heimasíða: www.skatar.is
Skrifstofutími: 9-17 alla virka daga
Bandalagsstjnrn Skótahöfðingi: Margrét Tómasdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar
Aðst.skótahöfðingi: Bragi Björnsson, lögfræðingur
Form. fjórmólaróðs Alfreð Atlason, fjármálastjóri
Form. dagskrórróðs Jenný Dögg Björgvinsdóttir, ráðgjafi
Form. alþjóðaróðs Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur
I Form. upplýsingaróðs Þorsteinn G. Gunnarsson,
fjölmiðlaráðgjafi
Form. fræðsluróðs MargrétVala Gylfadóttir, kennari
Bandalag íslenskra skóta er aðili að WOSM, World Org- anisation of the Scout Movement og WAGGGS, World Ass- ociation of Girl Guides and Girl Scouts.
Nýir klútar komnir
I tengslum við nýja aldursskiptingu var samþykkt að
hvert aldursstig verði með aðgreindan lit á sínum
skátaklút. Litirnir verða gulur-rauður-grænn, blárog
fjólublár. Þessir klútar eru þegar komnir í sölu í
Skátamiðstöðinni (utan sá fjólublái). Klútarnir eru
allir með merki BÍS ísaumuðu í hornum klútsins sem
snýr fram og verður klúturinn þar með meiri skáta-
gripur. Þá var í vor ákveðið að útbúa sérstakan
hátíðaklút BÍS sem notaður væri er íslenskir skátar
fara á erlenda grund sem og við sérstök hátíðleg
tækifæri s.s. í heiðursverði, í fánaborgum, við jarð-
arfarir, við Forsetamerkisafhendinguna og viðlíka.
Klúturinn var hannaður fánablár með fánalitunum
ísaumuðum með langröndunum og merki BÍS,
íslenska fánanum og landsheitinu aftan á klútnum.
Klúturinn var notaður sem farareinkenni á Alheims-
mót skáta í ár og vakti mikla ánægju meðal íslensku
skátanna og var mjög eftirsóttur af erlendum skáta-
klúta söfnurum enda einn vandaðast skátaklúturinn
á markaðinum.
Bílnúmerahappdræfli
i
Endurlundir skóta
Fyrstu Endurfundir skáta fóru fram í Skátamiðstöð-
inni í Hraunbænum í hádeginu 10. September s.l.
Mjög góð mæting var að venju eða um 60 manns.
Á boðstólnum var efnismikil sjávarréttasúpa og
brauðmeti ásamt ostum og auðvitað kaffi og kon-
fekt í lokin. Endurfundurinn var síðan brotinn upp
með myndasýningu á nýjum geisladisk um upphaf
skátastarfs og æfi Baden-Powell. Til áréttingar eru
Endurfundir skáta annan mánudag kl. 1 1:30 í
hverjum mánuði yfir veturinn og eru allir eldri skát-
arvelkomnir, svona 50 plús.
Árlegt áramótahappdrætti þar sem bifreiðaeigend-
um eru sendir happdrættismiðar sem númeraðir eru
með bílnúmerunum fer að venju í gang í október.
Happdrættið styður við bakið á verkefninu Látum
Ljós Okkar Skína þar sem öllum sjö ára grunnskóla-
börnum í landinu eru sendir endurskinsborðar og
umferðaröryggisblað.
4
SKÁTABLAÐIÐ