Skátablaðið


Skátablaðið - 15.10.2007, Qupperneq 8

Skátablaðið - 15.10.2007, Qupperneq 8
 Fyrsta alheimsmót skáta (World Scout Jamboree) haldið undir Alþjóðlegt tímarit r* Argentína, Austurríki, Belgía, Braselía, Fjöldi skáta í heiminum: 1.0191.205 Skátastarf þemanu Ólympía í London á Englandi með 8000 þátttakendur. „Jamþoree” kemur Cíle, Danmörk, Ekuador, Egyptaland, félagar í 31 landi. hefst: Fyrsta heimsráðstefna skáta haldin með fulltrúum frá 33 þjóð- út (í dag „World Finnland, Frakkland, Grikkland, Qnnur peimsráðstefna skáta haldin í Filipseyjum löndum. Scouting News) Italia, Japan, Luxemborg, Holland, París Frakk|andii 30 bandalög og Tyrk- Alþjóðaskrífstofa drengjaskáta opnuð í London á Englandi. Skátastarf hefst: Ekuador, Israel, Mexíkó og Tongó Skátastarf hefst: Gambíu, Makedón- íu og Madagascar Spann, Sviþjoð, Sviss, Tæland, Bret- mæta land og Bandaríkin stofna W0SM. „ , , Skatastarf hefst: Koreu og Liberiu Rekka- og Roverskatar hefjast, landí 1920 1921 1922 1923 Alheimsmót skóta Jamboree-ifi mílt Ég verð nú bara að vera soldið „cheesy" og segja eins og allir hinir: „Þetta var bara einstök upplifun sem ég mæli eindregið með að allir láti reyna á, í það minnsta þrisvarsinnum á æfinni". Það var eiginlega allt við þessa ferð frá A til O allveg frábært, (nema kannski maturinn, en maður gat þó farið og keypt sér eitthvað í gogginn á einhverjum af þessum 1 00 matsölustöðum sem að voru á svæð- inu) það er bara eitthvað við orðið Jamboree sem að lýsir öllu, enginn getur sagt nákvæmlega hvað orðið Jamboree þýðir en allir hafa sína hlið á því, Fyrir mér er orðið „Jamboree" orð yfir sérstaka tegund af samfélagi, samfélagi þar sem allir geta búið saman án nokkura fordóma, stríða, eða einhverju þaðan af verra. Það er bara staðreind að hvergi annars stað- ar í heiminum getur þú verið að labba niður götu og svo kemur fólk og knús- ar þig bara fyrir það hvað stendur á bolnum þínuml. Maður verður líka að gera sér.sýð- lítið grein fyrir því hvað það tekur gríð- arlega mikla staðfestu til þess að skipuleggja svo atburð svo að hann heppnist eins vel og hann gerði. Allt frá því hvernig dagskráin var útbúin fram í hið stóra spursmál um hvort þeir ættu nú að bera fram stutt eða long hrísgrjón (þeir ákváðu greinilega að hafa þau löng, allavega fengum við þau þannig og ég sá engann klippa þau niður svo að það hlýtur bara að hafa verið í lagi) var virkilega vel skipulagt. Ég persónulega hef ekki hitt neinn sem skemmti sér ekki óendanlega vel þarna á þessum rúmu tvem vikum sem við áttum þarna úti. Það var líka merkilegt hvað maður var fljótur að líta á mótstaðinn sem nokkurs konar heimili, Þú býrð í 40 manna fjölskyldu og 40.000 manna bæjarfélagi. Ég fékk reyndar smá heimþrá þegar ég Var búin að vera frá mótssvæðinu í nokkra daga, ég hefði allveg yerið til í að vera þarna svo miklu lengur. En ég ætla nú ekki að hafa þetta mikið lengra núna, þess vegna vil ég bara segja: „ takk fyrir æðislegt mót. FJÖLMENNUM Á NÆSTA Klara Harðardóttir 8 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.