Skátablaðið - 15.10.2007, Side 11

Skátablaðið - 15.10.2007, Side 11
Kína, SuöurAfr- r# Indland [-• Tíunda heimsráð- [-• ElSalvador Baden- r# Skátastarf [■• Kanada og Filipseyjar r# Sjötta Alheimsmót skáta (Friðarmótið) haldið í íka og Venezu- gengur í stefna skáta haldin gengur í Powell hefst: gangaíWOSM Moisson í Frakklandi með 24152 þátttakendum. ala ganga í W0SM. í Edinborg í Skot- WOSM deyr Burkina Fyrsta Suður Ameríska 11 heimsráðstefna skáta haldin í Frakklandi, 32 WOSM, Skátastarf landi, 27 bandalög Skátastarf þann 8. Faso ráöstefnan í Kólombíu. bandalög mæta. Skátastarf hefst: hefst: El taka þátt. hefst: janúar Skátastarf hefst: Maurít- Líbanon genguríWOSM Cote d'lvoire og Nicaragua Salvador Skátastarf hefst: Algería Rúanda og Búrúndí ania og Uruguay Skátastarf hefst: Niger og Pakistan 1938 1939 1940 1941 1943 1946 1947 Snemma morguns (mjög snemma) þann 30. júlí lögðu tveir íslenskir skátar upp í ævintýralegustu för lífs þeirra. Þetta voru þau Auður Sesselja Gylfa- dóttir og Hjálmar Orn Elísson Hinz og þau voru á leiðinni á Brownsea eyju. Tilgangur ferðarinnar var að endurupp- lifa fyrstu skátaútileguna og þar með upphaf skátahreyfingarinnar, sem fór fram þann fyrsta ágúst árið l 907. Þá hélt Lord Baden Powell ásamt 20 drengjum úr hinum ýmsu stéttum í þjóðfélaginu í útilegu. Þar unnu þeir sér við leik og störf í heila viku og lærðu að nýta náttúruna og að lifa í sátt og sam- lyndi með öðrum. Þessi útilega markaði upphafið að merkilegu ævintýri og að stærstu æskulýðssam- tökum í heiminum. Nú eru liðin l 00 ár frá þessari merku útilegu og skátahreyfingin eflist og styrkist með degi hverjum. Þau Auður og Hjálmar voru valin sem fulltrúar íslenskra skáta úrstórum hópi umsækjenda. En tveir skátarein stelpa og einn strákurfrá hverju landi sem að tók þátt í Alheimsmótinu fengu að fara með í þessa ævintýraför. Það gera yfir 300 þátttakendur sem er töluvert fleiri en í upphaflegu Brownsea úti- legunni. Skátunum var skipt upp í fjóra flokka, hina sömu flokka og Baden Powell skipti drengjunum upp í þ.e Uxa, Spóa, Ulfa og Hrafna. Þau Auður og Hjálmar voru í Úlfa-flokknum ásamt skát- um frá til að mynda Bahamas, Hollandi og Zimbabwe. Verkefnin sem að biðu þeirra voru margvísleg s.s fengu þau að læra bogfimi og sirkuslistir. Svo voru dagskrártjöld frá hverri heimsálfu sem að gaman var að kíkja í og læra meira um heiminn. A kvöld- in var alltaf eitthvað spennandi í boði t.d tónleikar. Þar sem að svona margt fólk af mismunandi þjóðernum og trúarbrögðum var saman komið var ekki boðið upp á neitt kjöt á svæðinu þar sem að mörg trú- arbrögð banna kjötát. Astæðan fyrir því að Auðu og Hjálmar sóttu um að fá að taka þátt í þessu ævintýri er sú að þeirra sögn að þau vildu fá að upplifa hinn sanna skátaanda og kynnast skátum frá öllum heimshornum. Eygló Höskuldsdóttir og Sigrún Helga Gunn- laugsdóttir rituðu þessa frétt en þær tóku þátt í verkefninu ungir fréttaritar á Alheimsmótinu. vactavis hagur í heilsu FLUGFÉLAG ÍSLANDS Taktu flugið Greifinn veitingahOs BORGARBYGGÐ HAGSTÁL ehf. Brekkutröð 1 • Hafnarfjörður • S: 565-1944 SKÁTABLAÐtÐ 11

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.