Skátablaðið


Skátablaðið - 15.10.2007, Qupperneq 14

Skátablaðið - 15.10.2007, Qupperneq 14
!“• 13 Alheimsmót skáta, Félagar í WOSM koma [“• Burkina Faso, Cote d'l- r# 24 heimsráðstefna [“• Bahamas, r® 14 Alheimsmót Ludtofte í Dan- [■• PapuaNew Asagiri Heights í nú frá meira en 100 voire ganga í skáta haldin í Bangalesh skáta haldið í mörku, 87 Guinea Japan. 23758 þátt- löndum. W0SM. Nairobi í Kenía, og Chad Lillehammer í bandalög mæta. gengur í takendur. Fiji, Gabon, Lesotho, Skátastarf hefst: Bang- 77 bandalög ganga í Noregi. 17259 Skátastarf hefst: WOSM 23 heimsráðstefna skáta Mauritius ganga í ladesh og Samein- mæta. WOSM. Chile þátttakendur. Comoros og haldin í Tokyo í Japan, W0SM. uðu Arabísku Skátastarf hefst: gengur á ný í 25 heimsráðstefna Bwanda 71 bandalög mæta. Furstadæmunum San Marino WOSM. skáta haldin í 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Geysir 2007 Alvehkreptuhr! * ...hrópuðu skátarnir með hægri höndina rétta út í áætlun sem nefndist Ungt fólk í Evrópu (Youth for loftið og lukkuarmband með viðarperlum á hinni, sem verja átti þátttakendurna fyrir tröllunum ógur- legu; Blá perla fyrir flæðandi kraft sjávarins, hvít perla fyrir drynjandi kraft skriðjöklanna, rauð perla fyrir eldheitan kraft hraunsins og græn perla fyriryfir- náttúrulegan kraft álfanna. Dagana l. - 4. febrúar skelltu 35 erlendir skátar sér á ráðstefnuna'Geysi 2007 til þess að kynna sér þorramat, norðurljós, goshveri, Islendinga, fossa og síðast en ekki síst; nýtt styrkjakerfi Evrópusambands- ins, Evrópa unga fólksins. Ráðstefnan hafði það að meginmarkmiði að kynna þetta styrkjakerfi fyrir fjöl- þjóðlegum skátahópi og um leið koma á samskipt- um sem leiða myndu til samstarfs, tengdu styrkja- kerfinu, á komandi árum. Evrópusambandið hefur síðasta áratug styrkt ýmis verkefni ungmenna og þar með talinna skátahópa, sem þau telja að stuðli að öflugri samskiptum milli þjóða og aukinni samfélagsvitund æskulýðs. Getur íslenskur skátahópur þá til dæmis myndað sam- skiptaverkefni við skátahóp frá Litháen og fengið góðan fjárstuðning frá EU við framkvæmd verkefnis, sem þar með niðurgreiðir fluggjöld og uppihalds- kostnað að einhverju leiti. Fyrst var í gangi styrkjar- Europe) og síðar áætlun sem hlaut sama nafn á Islandi (Youth) og nú gekk í garð ný áætlun um ára- mótin: Evrópa unga fólksins (Youth in Action). Evr- ópa unga fólksins er svipuð hinum fyrri en þó hefur verið bætt við hana fleiri flokkum og tilvalið fyrir skátahópa sem huga á ferð út fyrir landsteinana að kanna hvort ekki sé hægt að fella ferðina inn í verk- efni og fá þá styrk. Upplýsingar má fá á heimasíðu Evrópu unga fólksins: www.euf.is eða á landsskrif- stofunni í síma 551 -9300. En þá aftur að ráðstefnunni. Flestir þáttakendurn- ir komu til landsins á fimmtudeginum l. febrúar og fór þessi fyrsti dagur því fyrst og fremst í að koma sér frá Keflavík og austur á Úlfljótsvatn þar sem ráð- stefnan fór fram. A föstudeginum byrjaði svo dag- skráin fyrir alvöru með ýmsum skátaleikjum á la Addi sem má segja að hafi tekist vonum framar. Svo vel tókst félagsmálastjóra Bandalagsins upp með leikina að hinn 69 ára gamli Iri, Patric Bradley, komst að orði: „It made me feel like back in the 50'- s, when I was a young lad!" (ís. „Mér leið sem ég væri ungur piltur á sjötta áratugnuml") Þá tóku við fyrirlestrar um styrkjakerfið fyrrnefnda og litlir málhópar voru myndaðir sem ræddu ýmis- legt sem sneri að mismunandi reynslu skáta frá allri Evrópu. Um kvöldið var svo blásið til Alþjóðlegs kvölds þar sem hver þjóð kynnti þjóðarsælgæti, - sérrétti og siði fyrir hinum mishugrökku skátunum. A meðal annars bauð finnska skátastúlkan Laura upp á finnskan lakkrís, Petr og Veronika frá Tékkalandi buðu upp á ostasnúrur, Chiörurnar tvær frá ítalíu buðu upp á espresso, Panka spókaði sig um í sinni appelsínugulu skátaskyrtu frá Ungverjalandi, Nekt- arios og Konstantina gáfu öllum af alvöru grískum *Framburðarleg stafsetning á íslenska nafnorðinu „álfakraftur" Myndir: Kuba Król og Monica Hagglund Langen 14 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.