Morgunblaðið - 24.10.2019, Síða 21

Morgunblaðið - 24.10.2019, Síða 21
DÆGRADVÖL 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 2019 „Ég hélt að það væri innbrotsþjófur í forstofunni en svo bar ég kennsl á sjálfan mig í speglinum.“ Oft sést ekki að kennsl er alltaf í fleirtölu; þau, kennslin. Að bera kennsl á e-n er að kannast við, þekkja e-n aftur, átta sig á hver e-r er. Og það eru borin kennsl á hvaðeina, ekki „borið kennsl“. Málið 7 8 1 3 2 9 5 4 6 2 9 6 5 4 1 7 8 3 5 3 4 7 6 8 9 1 2 3 6 8 9 7 2 4 5 1 4 7 5 8 1 3 2 6 9 1 2 9 4 5 6 8 3 7 9 4 2 6 3 5 1 7 8 8 5 3 1 9 7 6 2 4 6 1 7 2 8 4 3 9 5 5 6 3 8 4 2 7 1 9 4 1 9 5 3 7 8 6 2 7 8 2 1 9 6 4 3 5 8 7 4 3 6 5 2 9 1 2 9 5 4 7 1 3 8 6 6 3 1 9 2 8 5 7 4 1 2 7 6 8 4 9 5 3 9 5 8 2 1 3 6 4 7 3 4 6 7 5 9 1 2 8 6 8 3 1 5 4 2 9 7 5 9 4 7 6 2 1 3 8 7 1 2 9 3 8 4 6 5 3 7 5 4 2 6 8 1 9 1 4 6 8 7 9 3 5 2 9 2 8 5 1 3 6 7 4 2 5 9 6 8 1 7 4 3 4 3 1 2 9 7 5 8 6 8 6 7 3 4 5 9 2 1 Lausn sudoku Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Hlífa Glaða Náinn Askur Kræða Músík Urmul Stökk Magna Efnuð Afber Pot Skot Nái Mánar Jafna Orsök Iðin Nit Körg 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 4) Södd 6) Smámynt 7) Iðka 8) Klakinn 9) Naut 12) Náin 16) Umtalað 17) Feng 18) Greinar 19) Ótta Lóðrétt: 1) Ásækin 2) Hávaði 3) Kynið 4) Stinn 5) Dúkku 10) Aulann 11) Tíðari 13) Áleit 14) Nugga 15) Streð Lausn síðustu gátu 533 4 9 6 7 3 9 1 2 6 7 5 1 4 3 6 9 4 2 7 5 3 1 9 4 1 5 6 3 4 4 1 8 2 3 5 7 1 2 5 4 3 6 5 7 1 1 6 7 3 4 7 5 6 5 4 7 5 9 6 3 8 5 7 4 5 8 5 9 4 7 6 7 3 4 9 2 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Fyrra og síðara verkið. A-NS Norður ♠K653 ♥94 ♦K83 ♣8742 Vestur Austur ♠DG842 ♠97 ♥Á2 ♥KD108765 ♦62 ♦D7 ♣DG53 ♣109 Suður ♠Á10 ♥G3 ♦ÁG10954 ♣ÁK6 Suður spilar 5♦. Austur opnar á 3♥ og suður do- blar til úttektar. Doblið er ekki hættulaust, en það heldur 3G inni í myndinni og hugsanlega 4♠ á 5-2 fitt. Vestur passar og norður segir 3♠. Suður er þá dæmdur í 4♦, sem norður hækkar í fimm. Nokkuð lip- urlega gert, þótt niðurstaðan sé vissulega í harðara lagi. Vörnin tekur tvo slagi á hjarta og síðan skiptir austur yfir í lauftíu. Sagnhafi þarf að leysa tvö verk- efni: finna drottninguna í trompi og galdra burt tapslaginn í laufi. Eftir sagnir virðist skynsamlegt að taka leggja niður tígulás og svína svo fyrir drottningu þriðju í vestur. En hér hangir fleira á spýtunni. Lauftaparinn hverfur aldrei nema hægt sé að þvinga vestur í svörtu litunum og það verður aldrei hægt ef austur á bara einn tígul. Rétta íferðin í tromp- ið er því að taka tvo efstu. Fyrra verkið ræðst af því síðara. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 c6 6. Bh6 Bxh6 7. Dxh6 Da5 8. Bd3 c5 9. d5 Rbd7 10. Rf3 c4 11. Bxc4 Dc5 12. Bd3 Dxf2+ 13. Kxf2 Rg4+ 14. Ke2 Rxh6 15. h3 Rg8 16. Rb5 Kf8 17. b4 a6 18. Rbd4 Rgf6 19. a4 a5 20. c3 Kg7 21. Hhb1 b6 22. Ke3 Ba6 23. Bxa6 Hxa6 24. Rc6 Hc8 25. Rfd4 Hc7 26. Ha3 Kf8 27. bxa5 bxa5 28. c4 Rc5 29. Hb8+ Kg7 30. Rb5 Hd7 31. e5 dxe5 32. Rxe5 Hb7 33. Hxb7 Rxb7 34. Kd4 e6 35. Hb3 exd5 36. Rc7 Ha7 37. Rc6 Rc5 38. Kxc5 dxc4 Staðan kom upp í undanrásum rúss- neska meistaramótsins sem fram fór í Yaroslavl í sumar. Alexander Motylev (2.654) hafði hvítt gegn Evgeny Levin (2.504). 39. Re8+! Rxe8 40. Hb8! Rf6 41. Rxa7 Rd7+ 42. Kxc4 Rxb8 43. Kb5 g5 44. Kxa5 f5 45. Kb5 g4 46. hxg4 fxg4 47. Rc6 Rd7 48. a5 Rf6 49. a6 Rd5 50. a7 h5 51. Re7 Rc7+ 52. Kc6 Ra8 53. Kb7 og svartur gafst upp. Hvítur á leik. X I H S I O G O S N H A E L U J M M Q O V C O R N L R I M I S O H V D F K D N É U F H F T Z S Y F L K Y I T T R V O D T O N T E A D R T S A E R F R Æ M S K P H U M K R R N A V T M H Z A V T Á A B F G R A L U N U R H R L A R I R A N Z Z B A V H O M G Æ S Í L B P K S Z V L K U N Ð M S D Ú M B R K I O S M I S Á K R I S L G P W N S Y F L L A I Ð C Z Q R Y R J M Æ U W A G N I N T E S R O F P L S U G Ö S R A G N I N N E M N E A T Z L N V N Y G H B Y R Faraldri Forngríska Forsetning Lifrarbræðslu Léttmálmum Menningarsögu Skorturinn Sokkapar Umhverfismál Vanbúið Vanmætti Æfingaakstur Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A E I K N O P X S K I PA S T Ó L Ó E Lykilorðagáta Lausnir Stafakassinn OPA KEX INA Fimmkrossinn SKAPI ÓSALT Ármúla 24 • S. 585 2800 rmúla 24 • S. 585 2800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.