Morgunblaðið - 24.10.2019, Page 30

Morgunblaðið - 24.10.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 2019 Á föstudag Norðan 8-13 og dálítil él norðan- og austanlands en létt- skýjað suðvestan til á landinu. Frost 0 til 6 stig. Á laugardag (fyrsta vetrardag) Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en skýjað um norðanvert landið og stöku él á Norðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 9 stig, kaldast inn til landsins. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2017-2018 14.15 Landinn 2010-2011 14.50 Popppunktur 2012 15.55 Milli himins og jarðar 16.50 Króníkan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Anna og vélmennin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Heilabrot 20.35 Uppáhaldsréttir Nadiyu 21.10 Scott og Bailey 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kynlífsfræðingarnir 23.15 Pabbahelgar 24.00 Atlanta 00.25 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Man with a Plan 14.15 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Making History 19.45 Single Parents 20.10 Ást 20.45 The Loudest Voice 21.40 The Passage 22.25 In the Dark (2019) 23.10 The Code (2019) 23.55 The Late Late Show with James Corden 00.40 NCIS 01.25 Billions 02.25 The Handmaid’s Tale 03.20 Black Monday 03.50 SMILF Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Two and a Half Men 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Great News 10.00 Grand Designs 10.50 Puppy School 11.40 Besti vinur mannsins 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Stepmom 15.00 The Muppets Take Manhattan 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Næturvaktin 19.50 Fresh Off The Boat 20.15 Masterchef USA 21.00 Góðir landsmenn 21.30 Mr. Mercedes 22.20 Warrior 23.10 Real Time With Bill Maher 00.10 Grantchester 4 01.00 Prodigal Son 01.45 Manifest 02.30 Manifest 03.15 Stepmom 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Fagra Flórída endurt. allan sólarhr. 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 13.50 Þjóðsögur Jóns Árna- sonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 20.15 Umfjöllun í hléi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 24. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:46 17:39 ÍSAFJÖRÐUR 8:59 17:35 SIGLUFJÖRÐUR 8:43 17:18 DJÚPIVOGUR 8:17 17:07 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 10-18 m/s og él á norðurhelmingi landsins, en þurrt sunnan til og víða létt- skýjað suðvestanlands. Gengur í norðan 13-23 seint í kvöld, hvassast SA-lands. Bætir í ofankomu í kvöld, fyrst A-lands og síðar um landið N-vert, en þurrt að kalla syðra. Þættirnir The Spy sem aðgengilegir eru á streymisveitunni Net- flix eru grafalvarlegir og er varla vott af húmor að finna í þeim. Nema hvað, ég horfi á hvern einasta þátt glottandi. Það er vegna þess að Borat eða Brüno, já eða Billy Wayne Ruddick leikur aðalpersónuna. Nánar til tekið Sasha Baron Cohen sem hefur tekið sér þessara kvikinda líki í gegnum tíðina. Það er örlítið óþægilegt að sjá Cohen í hlutverki háalvarlegs leyniþjónustumanns sem læðist inn í Sýrland á fölskum forsendum á sjötta áratugnum. Samt sem áður er leikur Cohens óaðfinnanlegur og ef hann hefði ekki opinberað sig á skjáum- heimsbyggðarinnar í grænni G-strengs sundskýlu um árið myndi ég eflaust horfa á þáttinn með skeifu og tárin í augunum. Í þáttunum, sem eru virkilega vel unnir, ferðast Cohen undir fölsku flaggi rétt eins og hann hefur gert svo oft áður þegar hann hefur brugðið sér í líki fáránlegra persóna. Spurningar vakna, bæði um persónu Cohens í þáttunum og persónu Cohens sjálfs í raunveru- leikanum. Hvar liggja skilin á milli raunverulegr- ar persónu og tilbúinnar? Ætli það sé ekki í huga áhorfandans? Ljósvakinn Ragnhildur Þrastardóttir Borat skreppur til Sýrlands Nafni Cohen leikur nafna sinn Eli Cohen í The Spy. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Góð tón- list, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Fyrir tveimur árum lést tónlist- armaðurinn Fats Domino, 89 ára að aldri. Hann fæddist og ólst upp í New Orleans í Bandaríkjunum, yngstur átta systkina. Hann hlaut nafnið Antoine Domino en fékk við- urnefnið Fats í kringum tvítugsald- urinn, þó ekki vegna vaxtarlagsins heldur vegna þess að hann minnti á píanóleikarana Fats Waller og Fats Pichon. Hann var einn af frum- herjum rokktónlistarinnar á sjötta áratug síðustu aldar og átti yfir 30 topp 40-lög á sjötta og sjöunda áratugnum, þar á meðal „Ain’t That a Shame“ og „Blueberry Hill“. Ferillinn var farsæll og hlaut hann meðal annars 23 gullplötur. Dánardagur Fats Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 9 skýjað Akureyri -5 léttskýjað Dublin 12 rigning Barcelona 17 léttskýjað Egilsstaðir -5 snjóél Glasgow 12 skýjað Mallorca 17 rigning Keflavíkurflugv. -2 skýjað London 13 rigning Róm 22 léttskýjað Nuuk 0 skýjað París 14 þoka Aþena 20 heiðskírt Þórshöfn 8 súld Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 1 skýjað Ósló 9 léttskýjað Hamborg 13 léttskýjað Montreal 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Berlín 15 skýjað New York 17 rigning Stokkhólmur 10 skýjað Vín 17 léttskýjað Chicago 9 skýjað Helsinki 9 alskýjað Moskva 11 alskýjað Orlando 25 heiðskírt  Frábærir nýir glæpaþættir um glæpasálfræðinginn Malcolm Bright sem er fremstur í sínu fagi en er jafnframt umdeildur fyrir aðferðir sínar. Það bætir ekki úr skák að faðir hans er dæmdur raðmorðingi sem er ráðgjafi hans í ýmsum mál- um en því reynir hann að halda leyndu þegar hann aðstoðar lögregluna í New York við lausn erfiðra sakamála. Stöð 2 kl. 01.00 Prodical Son 1:12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.