Morgunblaðið - 04.10.2019, Page 31
FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 31
Lancôme Absolue Rich Cream
Þetta krem býr yfir sérlega mjúkri áferð og veitir húðinni 24 stunda raka.
Formúlan er mjög nærandi og býr m.a. yfir kókosolíu, prótíni og rósaolíu.
Lykilhráefni Absolue-andlitskremanna er svokallað Grand Rose Extract sem
unnið er úr þremur mismunandi gerðum af rósum. Þetta krem hjálpar einnig
til við endurnýjun ysta húðlagsins og gerir húðina mýkri og rakafyllri.
Pestle & Mortar Hydrate Moisturiser
Pestle & Mortar er nýtt húðvörumerki á Íslandi sem hefur hlotið mikið lof er-
lendis. Merkið er ekki að flækja hlutina og býður eingöngu upp á eitt and-
litskrem fyrir allar húðgerðir en formúlan er þó sérlega nærandi og rakagef-
andi. Hydrate Moisturiser inniheldur sömuleiðis peptíð og andoxunarefni sem
gera við skemmdir í húðinni og draga úr fínum línum.
Andlitskrem fyrir
þurra húðgerð
Aveda Botanical Kinetics
All-Sensitive Lotion
Þetta er skothelt andlitskrem fyrir
allar húðgerðir og þá sérstaklega
viðkvæmar. Formúlan er ilm- og lit-
arefnalaus og býr yfir sérlega nær-
andi og græðandi innihaldsefnum á
borð við lífrænt aloe vera, hafra,
koffín og þara. Þessi formúla hefur
gert magnaða hluti fólk með exem
og roða.
Chanel La Solution 10 De Chanel
Eins og nafnið gefur til kynna býr
þessi formúla eingöngu yfir 10 inni-
haldsefnum sem saman vinna að því
að næra og mýkja húðina. La Sol-
ution 10 er ilm- og litarefnalaust og
er sérlega gott fyrir húðina allan
ársins hring.
Andlits-
krem fyrir
viðkvæma
húðgerð
Valið „favorite age-defying“
af tímaritinu MS London
Collagentil inntöku
Sléttir fínar hrukkur og þéttir húðina
* Óháð rannsókn og blindpróf, árangur eftir 6 vikna inntöku.
Hrukkur og línur sléttast út um 43%*
Húðin á andliti og öllum líkama
verður mýkri og þéttari um 35%*
Lagar húðþurrk
Sterkari hár og neglur
Dregur úr húðsliti
Frábært fyrir liðina, aukin liðugleiki og
betri líðan, byggir upp brjósk
Árangur sést og finnst eftir 3 vikur
»
»
»
»
»
»
»
Collagen er öflugasta byggingarprótín líkamans, 75% af húðinni er collagen en framleiðsla líkamans minnkar með aldrinum. Afleiðingar af collagenskorti er m.a slakari húð, hrukkur
og stirðleiki í liðamótum og baki. Rannsóknir sýna að PureLogicol collagen stuðlar að endurnýjun og uppbyggingu á brjóski, sinum, liðum og stoðvefjum húðarinnar. Inntaka
stuðlar að betri svefni. Gefur fljótt betri líðan í liðamótum, líkaminn og húðin verður fjaðurmagnaðri aukin mýkt, unglegri og stinnari. Styrkir hár og neglur. Dregur úr húðsliti
Framleitt eftir: Edible Food Regulation nr. 1999/724 EC. GMP staðall.
Fæst í apótekum, Heilsuhúsinu, Græn heilsa og Fríhöfninni
90 hylki, hvert hylki 600 mg af hreinu
collageni, engar fiskiafurðir