Morgunblaðið - 04.10.2019, Side 36
Feline Extravaganza
gefur dramatískari augn-
umgjörð með þéttari,
lengri og svartari augn-
hárum með einni stroku.
Þessi er fyrir þær sem
vilja mikinn maskara og
stóran bursta.
Sexy Blacks brettir
upp á augnhárin með
sveigðum bursta ásamt
því að byggja formúluna
vel upp fyrir þéttari
augnhár. Þessi er fyrir
þær sem þurfa að halda
sveigju á augnhárunum
en vilja mikla þykkingu
samt sem áður.
TIPS: Ef þú vilt enn
betra hald er þessi líka til
í vatnsheldu og
heldur sveigjunni
því fullkomlega
allan daginn!
Fatal Blacks
brettir upp á og
lengir augnhárin
með sveigðum
bursta og greið-
ir sérstaklega
vel úr augnhár-
unum. Þessi er
fyrir þær sem
þurfa sveigju og
vilja fallega, nátt-
úrulega augn-
umgjörð fyrir
hvaða tilefni sem
er.
TIPS: Ef þú vilt enn
betra hald er þessi líka
til í vatnsheldu og heldur
sveigjunni því fullkomlega
allan daginn!
Wonder Blacks nærir augnhárin og örvar vöxt
þeirra frá degi til dags ásamt því að þykkja, lengja og
greiða vel. Þessi er fyrir þær sem vantar raka og nær-
ingu fyrir augnhárin og vilja örva vöxt þeirra.
E
itt það erfiðasta sem
margar konur ganga
í gegnum þegar
kemur að snyrtivör-
um er að velja hvaða maskari
hentar best.
Það er ástæða fyrir öllum
þessum mismunandi gerðum
af möskurum, allar erum við
með misjöfn augnhár, löng,
stutt, sveigð, bein, gisin eða
þétt, og við getum allar fund-
ið okkar fullkomna maskara
ef við vitum að hverju á að
leita.
Helena Rubinstein hefur í
mörg ár verið fremst í
flokki við framleiðslu
maskara. Hún var til
dæmis fyrst til að
koma með vatns-
heldan maskara
á markað árið
1939. Allir
maskarar frá
merkinu eru
nikkelfríir og
hafa margir að
geyma nær-
andi og örv-
andi eiginleika
fyrir augnhár-
in. Það ættu
allir að finna
eitthvað við
sitt hæfi í
maskaraflór-
unni frá Hel-
ena Rub-
instein og hér
teljum við upp þá allra
vinsælustu hér á landi;
Feline Blacks er vinsæl-
asti maskarinn frá HR, hann
þykkir og lengir ásamt því að gefa dýpri lit og hentar
flestum gerðum augnhára.
TIPS: Ef þú brettir upp á augnhárin er tilvalið að prófa
þennan í vatnsheldu til að halda sveigjunni allan daginn!
Hvaða maskari
hentar þér best?
Þ
egar kólna tekur í veðri þornar húðin
mikið í takt við veðrabreytingar. Til að
koma í veg fyrir þetta er mikilvægt að
nota næringarrík og rakagefandi krem.
Við þurfum að hugsa vel um húðina í andlitinu en
við megum ekki gleyma líkamanum.
Lait Corporel-líkamslínan frá Biotherm er ein
vinsælasta líkamslína í heimi. Hún kom á markað
árið 1972 og var algjör brautryðjandi á síni sviði
með nærandi, mjólkurkenndar formúlur, ferskan
appelsínuilm og mjúka áferð. Línan samanstendur
nú af líkamskremum fyrir allar húðgerðir, sturtu-
sápu, líkamsskrúbb, svitalyktareyði og handáburð.
Allar vörurnar eru án parabena og eru samsettar af
náttúrulegum innihaldsefnum, m.a. Life
Plankton sem hefur mikla viðgerðar-
eiginleika og heldur raka og næringu í
húðinni.
Þetta snýst ekki bara
um andlitið - heldur
líka líkamann
Líkaminn
þarf líka raka
þegar kólnar.
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2019
TJARNARBÍÓ|LAUGARDAG 26. OKT.|12-16
Fulltrúar frá eftirtöldum skólum verða til viðtals:
ARTS UNIVERSITY BOURNEMOUTH • CAMBERWELL COLLEGE OF ARTS • CENTRAL SAINT
MARTINS • CHELSEA COLLEGE OF ARTS • LONDON COLLEGE OF FASHION • LONDON
COLLEGE OF COMMUNICATIONS • WIMBLEDON COLLEGE OF ARTS • THE LIVERPOOL
INSTITUTE FOR PERFORMING ARTS• LEEDS ARTS UNIVERSITY • ATELIER CHARDON
SAVARD - BERLIN • MACROMEDIA UNIVERSITY - BERLIN & HAMBURG • ISTITUTO EUROPEO
DI DESIGN - ITALY & SPAIN• EU BUSINESS SCHOOL - BARCELONA
12:00-13:00 Örnámskeið “Portfolio Preparation”.
13:00-15:00 Reynslusögur; Fyrrverandi nemar segja frá.
13:00-16:00 „Maður á mann”. Viðtöl við fulltrúa skóla.
Sjá nánar dagskrá: lingo.is/frettir
Aðgangur
ÓKEYPIS
Þ
að heitasta í vetur er að
eiga fallegan ullarjakka úr
fiskibeinamynstri (e. herr-
ingbone). Slíkir jakkar
ganga bæði við gallabuxur, smart
pils og víðar buxur. Polo Ralph
Lauren býður upp á fallega ullar-
jakka í þessum
einstaka stíl.
Jakkarnir
fást í versl-
uninni Mat-
hilda í Kringl-
unni.
„Herringbone“
aldrei vinsælla
Vörurnar frá
Polo Ralph
Lauren fást
í Mathilda
Kringlunni.