Morgunblaðið - 28.12.2019, Page 1
6,82
8,76
9,80
7,23 6,68
Spá Isavia fyrir 2020*
Farþegafjöldi um Kefl avíkurfl ugvöll
2016 2017 2018 2019 2020
Milljónir Heimild: Isavia
*
Samkvæmt nýrri spá Isavia munu
6,68 milljónir farþega fara um
Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Til
samanburðar spáði Isavia því í
nóvember 2017 að 10,38 milljónir
farþega færu um völlinn 2018.
Gangi nýja spáin eftir munu
færri farþegar fara um flugvöllinn
en árið 2016. Þróunina má skoða í
ljósi þess að innviðir hafa verið
byggðir upp í ferðaþjónustu út frá
spám um enn meiri vöxt.
Hins vegar hefur erlendum
ferðamönnum fækkað minna. »10
Flugumferð langt
undir fyrri spám
Tímamót
Heimurinn 2020
Shawna Xhverju er fegurðkur mikilvæg?
Hópur listamanna vísindamann ith
STÓRA SPURNINGIN
Af
ok
slyndi
ma á félagsmiðlum (dagleg notkun á mann)
1 2 3
4 klukk
3 klukkustundir, 3
3 klukkustundir, 10 mínút
3 klukkustundir, 5 mínútur2 klukkustundir, 28 mínútur
2 klukkustundir, 25 mínútur
2 klukkustundir, 19 mínútur
ukkustund, 57 mínútur
kustund, 50 mínútur
stund, 43 mínútur
r
am
5%
Hindúismi
13,6%
HEIMILD: STATISTA, 2018
Fullt af
afgöngum
Hlutfall matar sem fer ísúginn að meðaltali á heimili
1. Bandaríkin 24%
2. Kanada 21%
3. Sviss 18%
4. Bretland 15%
5. Belgía
Frakkland 14%
7. Austurríki
Ítalía
Mexíkó 13%
10. Pólland 12%
Sameinuðu a
furstadæmin
Kína*
Dóminíska lýð
Rússland
Brasilía
Ítalía
Bandaríkin
Mexíkó
Bretland
Japan
Harka
heima
Klukkustund
eftir skóla í
*TVÆR KÍNVERSKAR BORGIRSJANGHAÍ, OG TVÖ HÉRUÐ, JGUANGDONG, TÓKU ÞÁTT. HE
HEME INDEX
M INDEX, 2018
HEIMILD: T
OG MUSEU
ka Japanska
128
milljónir
Þýska
90
milljónir
Í
2019ÍþróttaauðurMeðal- vikulaun hjá völdum íþróttaliðumHEIMILD: SPORTING INTELLIGENCE 2018
an Francisco
Giants
ndaríkjunum)
AFNABOLTI
7,4 m.kr.
New York
Yankees
(Bandaríkjunum)
HAFNABOLTI
13,6 m.kr.
,
R EKKI 100% VEGNA ÞESSMILD VAR NOTUÐ Á ÞESSURRA SÉU SAMBÆRILEGAR.
LUCIA DE STEFANI TÓK SAMAN
Ríflegt félagLönd sem eyða mestum tí
0
1. Filippseyjar
2. Nígería
3. Mexíkó
4. Tyrkland
5. Rússland
6. Indland
7. Kína
8. Bandaríkin
9. Bretland
10. Spánn
LA
N
D
1 kl
1 kluk
1 klukku
Ekki trúaði
12,7%
mi
Ísl
23,
Trúarbrögð
heimsins
Hlutfall af íbúafjölda
10
r
g
di Arabíska Portúgalska
02
illjónir
Bengalska
189
milljónir
Rússnes
171
milljón
(Bretlandi)
KNATTSPYRNA
20,2 m.kr.
S
(Ba
H
1
HEIMILD: WORLD RELIGION DATABASE, 2015. SAMTALA E
AÐ HLUTFÖLL HAFA VERIÐ RÚNNUÐ AF. ATH. ÖNNUR HEIÁRI ÞANNIG AÐ EKKI ER VÍST AÐ TÖLURNAR Í FY
FRÉTTAMYNDIR AF ERLENDUM VETTVANGI
Rétttrúnaðarkirkja Úkraínu
sleit sig frá þeirri rússnesku
í hátíðlegri athöfn í Istanbúl íjanúarmánuði, en kirkjurnar
höfðu verið samtengdar í
margar aldir.
Patríarkinn af Konst-
antínópel, undirritaði til-
skipun um sjálfstæði úkra-
ínsku kirkjunnar og staðfestiþar með sjálfstæði hennar.
Ákvörðunin vakti reiði bæði
veraldlegra og andlegra
leiðtoga í Rússlandi en
Rússar hafa gagnrýnt
ákvörðun Úkraínumanna
um að stofna eigin kirkju alltfrá því að hún var tekin árið
2018.
Murad Sezer/Reuters
Úkraínska
kirkjan
fær
sjálfstæði
krifstofubyggingu í Naí-
í um 19 klukkustundir.
gðu ástæðuna vera
m höfuðborg Ísraels.
Baz Ratner/Reuters
Minnst sjötíu létust í eldsvoða í höfuðborg Bangladess, Dhaka. Talið er að eldsupptök hafi átt
sér stað þegar bíll, sem knúinn var af þjöppuðu jarðgasi sprakk, en bíllinn var á leiðinni í
gegnum markaðshverfi þegar sprengingin varð og barst eldurinn þaðan í fjölda verslana.
Eldvörnum mun vera ábótavant í landinu og hefur fjöldi látist vegna bruna undanfarin ár.
Mohammad Ponir Hossain/Reuters70 látast í eldsvoða í Bangladess
Vígamenn vopnaðir byssum og sprengjuefni réðust á lúxushótel og s
róbí, höfuðborg Kenýa, hinn 15. janúar. 21 lést í árásinni sem stóð yfir
Samtök íslamista frá Sómalíu, Shabab, lýstu yfir ábyrgð sinni og sö
ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta um að viðurkenna Jerúsalem se
Ráðist á hótel í Naíróbí
Unga fólkið
mótmælir
ð
Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran hélt tvenna tónleika á Laugardalsvelli í byrjun ágústsmánaðar. Aðdáendur söngvarans fjölmenntu á völlinn báða dagana og voru um 40 strætisvagnar
kallaðir til aukalega til þess að mæta álaginu sem myndaðist á leiðakerfi Strætó vegna tónleikanna. Þá myndaðist löng röð fyrra kvöldið inn á tónleikasvæðið og voru ekki allir á eitt sáttir
með biðina, þó að flestir létu sig ekki muna um að bíða til að berja Sheeran augum. Kappinn tók flest af sínum þekktustu lögum á tónleikunum, eins og Perfect og Shape of You, en það vakti
sérstaka lukku að þegar Sheeran var klappaður upp í lok tónleikanna mætti hann aftur á sviðið í treyju íslenska landsliðsins í knattspyrnu.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Sheeran troðfyllti Laugardalsvöllinn – tvisvar
FRÉTTAMYNDIR AF INNLENDUM VETTVANGI
Þessi álft vakti athygli í vor enhún hafði fest gogginn í áldós.Álftin dvaldist við Urriðakotsvatnog var þeim tilmælum beint tilfólk ð
Álft festi
gogginn
í áldós
hugtakinu fegurð í árþúsundir, reynt að skilgreina það á meðan það hefur skilgreint hann.
uga fegurð „léði sálinni vængi“. Ralph Waldo Emerson fann fegurð í „Ummynduninni“ eftir Rafael og skrifaði að „kyrr-
allri myndinni og færi beint til hjartans“. Í laginu „My Skin“ syngur Lizzo: „Það fegursta sem þú hefur nokkurn tímann
ð það merki.“
m hana. Fordæmum hana. Hyllum hana. Efumst um hana og öfundum. En hvers vegna?
, vísindamanna, rithöfunda og hugsuða að svara þessari einföldu spurningu: Hvers vegna er fegurð, hvernig sem við
lvæg í lífi okkar?
, a, r öfunda og hugsuðaveltir fyrir sér hvers vegna fegurð er ómissandi í lífi okkar.
urð snúist um líkamlega þætti. Í ljósiá ferðum okkar um jörðina sem nátt-
um okkur og meira um hvernig við verj-urð þegar við beinum orku okkar í að náokkar þannig að það verði öðrum inn-Fegurð kemur nýjasta farðanum eðavernig við lifum lífi okkar á þessari
g frumbyggja hverfi fyrir augunum ánna heiminn á hina brothættu fegurða fyrir mannkyn heldur í þágu alls lífsrku og bolmagn því að ná þessum
Paul Nicklen. Á vegum The New York Tim-
Ben Moon
er og
ttúruverndarljósmyndarar og
Andy Katz
AÐIÐ T 29.12. 2019
Maðurinn hefur velt fyrir sér
Plató taldi að það eitt að íhlát, góðkynja fegurð lýsti yfirséð er meira en við höldum a
Við leitum að fegurð. Þráu
Við báðum hóp listamanna
hana, svona miki
kkar tíma vilja að við trúum því að fegm við höfum aflað okkur í áranna rásyndarar vitum við betur.
minna um hina efnislegu hluti í kringjörðu. Við sköpum aðeins sanna fegúa til öflug samfélög og móta hegðunma betur fram við aðra og plánetuna.ekkert við, en snýst að öllu leyti um hvið gerum til að vernda hana.aglega að tegundir, landslag og þekkinna höfum við helgað líf okkar því að mikynna og að venda náttúruna, ekki barr líf okkar fegurð að helga tíma okkar, o
ork Times Company, Cristina Mittermeier ogp.
na MittermeiNicklen
rmeier og Paul Nicklen eru náeaLegacy.
4
ustundir, 1 mínúta
6 mínútur
ur
HEIMILD: GLOBAL WEB INDEX, 2019
rabísku
veldið
2
1
1
í
námi
ir á viku í nám
völdum löndum
, PEKING OG
IANGSU OG
IMILD: OECD, 2015.
Þrjú þúsund ár eru liðin frá því að faraóEgyptalands dreymdi að sjö kýr hefðu stigiðupp úr ánni Níl. Þær voru fallegar og vel aldar.Á eftir þeim komu sjö aðrar en ljótar og hor-aðar. Síðarnefndi hópurinn át fallegu kýrnar sjöog við það vaknaði einvaldurinn.Kallaði faraó útlendinginn Jósef til þess aðráða drauminn. Vildi hann meina að hinar vænukýr væru tákn fyrir sjö velsældarár en að hinarilla höldnu væru fyrirboði um hungursneyð.Hefur þessi draumur gjarnan verið nefndur„hagfræði Gamla testamentisins“ og að í honumbirtist forn sannindi um að hagkerfi þess tímahafi gjarnan sveiflast með þessum hætti. Upp ísjö ár og niður í önnur sjö.
Hagvöxtur stóð samfellt á Íslandi á árunum2011 til 2018 eða í átta ár. Þó var orðið þungbúiðyfir hagkerfinu í árslok 2017. Snemma árs 2018skynjuðu margir að veðrabrigði væru í nánd.Horft lengra aftur bendir margt til þess aðdraumráðningin forna eigi enn við í dag. Smá-kreppan sem reið yfir bankakerfið 2006, netból-an 2001 eru dæmi sem vísa í þá átt. Að vísu ekkinákvæmlega sjö ár á milli stóratburða, en takt-urinn er svipaður og á kúnum í Níl.
Allir vildu trúa öðru
Þrátt fyrir reynslu kynslóðanna og augljósmerki í umhverfinu héldu þó margir, einkumhagfræðingar, fast í þá trú að enn ætti hag-kerfið talsvert inni þegar kom inn á á ið 2
í nokkrum vandræðum með að finna viðspyrnuog framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónust-unnar segir líkur standa til þess að tekjur af er-lendum ferðamönnum verði 5 milljörðum minnií jólamánuðinum en yfir sama tímabil í fyrra. Ílitlu hagkerfi munar um minna, ekki síst þegarsamdrátturinn hefur reynst viðvarandi, hvortsem litið er til sumarvertíðarinnar eða hausts-ins sem oft hefur reynst brokkgengara en há-önnin.
Fleira leggst á árarnar
Það eru fleiri en íslenskir sjómenn sem vita aðsjaldan er ein báran stök, þótt það hafi veriðreyndin á Klaustri. Þannig hefur fyrirséður aft-urkippur í ferðaþjónustunni átt é
vinnurekendur - eða öllu heldur fulltrúar þeirra- bitu þar í tunguna á sér. Prísuðu sig sæla meðsamningana sem náðust af þeirri einni ástæðuað WOW air féll með brauki og bramli. Efverkalýðshreyfingin hefði ekki farið á taugumvið tíðindin fimmtudaginn 28. mars hefðu þauhaldið aðgerðum sínum áfram með vaxandiþunga og miklu tjóni fyrir hagkerfið allt.Enginn þorir opinberlega að segja það semliggur í augum uppi. Samningarnir reyndustþungir fyrir atvinnulífið, ekki síst þeim greinumsem farnar voru að ströggla misserum áður enþeir voru undirritaðir. Vegna þeirra hækkanasem þeir tryggðu launafólki hefur áhersla áhagræðingu orðið öll öð f
vaxa og lífeyriskerfið státar nú af meiri eignumen nokkru sinni fyrr. Þær nema nú yfir 5.000milljörðum króna. Þá er verðbólga lág, semlöngum hefur verið fjarlægt takmark. Því mið-ur er hætt við að hún verði enn minni og færistþá undir heilbrigð mörk. Desembermæling vísi-tölu neysluverðs vekur grunsemdir um að þaðgæti gerst. Gengi krónunnar hefur haldist til-tölulega stöðugt og þar hefur gríðarstór gjald-eyrisforði Seðlabankans, óskuldsettur, án nokk-urs vafa mikið að segja. Gengi krónu gagnvartevru hefur aðeins veikst um ríflega 1,5% síðastaárið en um tæp 5% gagnvart dollar. Hvorttveggja ætti að blá
Hart í bak á skammri stundMargar stórar áskoranir einkenndu íslenskt viðskipta- og efnahagslíf á árinu 2019. Þær verða jafnvel enn stærri á komandiári. Viðbrögð stjórnvalda og fyrirtækja á komandi misserum munu ráða miklu um hvernig tekst að vinna úr stöðunni.
STEFÁN EINAR STEFÁNSSONer fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu.
SKAMMT STÓRRA HÖGGA Í MILLI Á ÁRINU 2019
Allra augu beindust að WOW air í upphafi árs. Félagið varð gjaldþrota þann 28. mars síðastliðinn en það reyndist ekki eina áskorun ársins.
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
L A U G A R D A G U R 2 8. D E S E M B E R 2 0 1 9
Stofnað 1913 303. tölublað 107. árgangur
TÍMAMÓT
SÉRBLAÐ MORGUNBLAÐSINS
Í SAMVINNU VIÐ NEW YORK TIMES
„Unginn er allur að braggast enda í hlýju skjóli hér. Hér vor-
um við að gefa fuglinum svartfuglsbringu og næst fær hann
hreindýrslifur og -hjarta,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, for-
seti Íslands. Fálkaunga, kvenfugli, fataðist flug á túninu við
Bessastaði á öðrum degi jóla og gerði krunkandi hrafn atlögu
að honum. Friðbjörn G. Möller, umsjónarmaður fasteigna á
forsetasetrinu, sá hvað verða vildi, bjargaði köldum og hrökt-
um fálkanum og kom fyrir í hlýju gróðurskýli.
Fálkaunganum hefur verið gefið nafnið Kría og í gær litu
þeir Guðni forseti og Friðbjörn til með henni og gáfu í gogg-
inn. Ósk fuglafræðings er að fálkinn verði í fóstri á Bessastöð-
um fram yfir nýárið. sbs@mbl.is »11
Fálkaungi er í fóstri hjá forseta Íslands
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Guðrún Hálfdánardóttir
guna@mbl.is
Fólk sem greinist með taugaþroska-
röskunina ADHD er yngra en aðrir
þegar það eignast sitt fyrsta barn
og þau verða líka að jafnaði fleiri en
hjá fólki sem ekki hefur þessa grein-
ingu. Þetta kemur fram í viðtali við
þá Hrein Stefánsson og Þorgeir
Þorgeirsson, vísindamenn hjá Ís-
lenskri erfðagreiningu, sem birt er í
Tímamótum – áramótablaði Morg-
unblaðsins sem kemur út í dag.
Fólk með hátt fjölgenaskor í
tengslum við ADHD er öðru lík-
legra til þess að verja ekki mörgum
árum í skóla og greinast með sjúk-
dóma eins og kvíða, þunglyndi og
lystarstol, fara í yfirþyngd og fá
sykursýki. Þetta rannsaka erfða-
fræðingar í því skyni að þróa megi
lyf við þessum röskunum. Hreinn
Stefánsson segir að börn með
ADHD séu oft uppátækjasöm og
krefjandi. Koma þurfi til móts við
þessi börn í skólum, til dæmis með
einstaklingsmiðuðu námi. Skólinn
þurfi að vera áhugaverður fyrir alla,
líka þá sem eru með hátt ADHD-
fjölgreinaskor. „Mikilvægt er að
halda sem flestum glöðum og
ánægðum og í skóla sem lengst,“
segir Hreinn.
Í Tímamótum er rætt við mæðg-
urnar Ingu Dóru Sigfúsdóttur, pró-
fessor í sálfræði, og Sonju Símonar-
dóttur, dóttur hennar, sem á síðasta
ári í menntaskóla var greind með
ADHD. Hún fékk lyf, sem leiddi til
mikilla og góðra breytinga í lífi
hennar. Einkunnir í menntaskóla
hækkuðu mikið og leiðin í laganám
við Háskólann í Reykjavík varð
greið. Í HR hefur Sonja verið á svo-
nefndum forsetalista fyrir góðan
námsárangur og lýkur meistara-
námi sínu innan tíðar. „Við verðum
að vera opin fyrir að greina og tilbú-
in að styðja þau ungmenni sem
þurfa á auknum stuðningi að halda,“
segir Inga Dóra.
Verða foreldrar ung
og glíma við sjúkdóma
Vísindamenn rannsaka ADHD Straumhvörf með lyfjum
MUppátækjasöm
Eiríkur Tómasson, formaður dóm-
nefndar vegna umsókna um dómara-
stöður við Landsrétt síðastliðið sum-
ar, segir hendur nefndarmanna ekki
bundnar við tillögur um dómaraval.
„Það gilda um hana ákveðnar
starfsreglur sem henni er skylt að
fylgja … Að öðru leyti eru nefndinni
ekki settar neinar skorður í lögum
eða settum reglum um það hvernig
hún hagar sínum störfum. Það fer
eftir atvikum. Til dæmis um hvaða
dómaraembætti er að ræða, fjölda
umsækjenda og mörgum öðrum
atriðum sem hafa áhrif á matið.“
Davíð Þór Björgvinsson, varafor-
seti Landsréttar, hefur gagnrýnt að
dómnefnd vegna Hæstaréttar skuli
hafa vikið frá niðurstöðu dómnefnd-
ar vegna Landsréttar árið 2017. » 6
Frjálst
valferli
Dómaranefndir
geta valið aðferðina