Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2019 Gæðavörur í umhverfisvænum umbúðum Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com Hollt, bragðgott og þæginlegt Vegan - Keto - Pascaterian - Glutenlaust Sölustaðir: Hagkaup, Melabúð, Fjarðarkaup og Matarbúr Kaju Akranes 1948, d. 6.4. 1982, er Ingibjörg, söng- og leikkona og jógakennari, f. 31.8. 1972. Hálfbróðir hennar og stjúp- sonur Stefáns er Ólafur Kjartansson bílstjóri, f. 14.12. 1966, búsettur í Svíþjóð. Sambýlismaður Ingibjargar er Víðir Finnbogason lögfræðingur, f. 2.9. 1973, og eru börn þeirra Elín, f. 6.12. 2008, Ásta Lilja, f. 3.8. 2011 og Finnbogi Jökull, f. 22.6. 2013. Sonur Stefáns og Sigurbjargar Steinþórudóttur, kaupmanns og listakonu, f. 23.12. 1954, d. 6.1. 2017, er Stefán Jökull, viðskiptafræðingur og MSc í nýsköpunar- og frum- kvöðlafræðum, f. 20.3. 1988. Sam- býliskona hans er Sara Snædís Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur og jógakennari, f. 15.10. 1988. Dætur þeirra eru Áróra Snædís, f. 18.3. 2015 og Sigurbjörg Sóley, f. 11.1. 2018. Eru þau búsett í Svíþjóð. Hálfbróðir Stefáns Jökuls er Davíð Arnar Stefánsson, MSc í landafræði, f. 15.9. 1972. Sambýliskona Stefáns 2000-2016 var Bergljót Baldursdóttir, frétta- maður, BA í sálfræði og MA í mál- vísindum, f. 7.1. 1954. Börn hennar eru Baldur Bjarnason, PhD, raf- bókasérfræðingur, f. 13.4. 1977, og Brynhildur Jenný Bjarnadóttir, myndlistarmaður með meistarapróf í teiknimyndagerð, f. 10.12. 1980. Bræður Stefáns Jökulssonar eru Ingólfur Helgi málarameistari, f. 5.7. 1931, d. 7.11. 2004, og Garðar listmálari, f. 26.3. 1935. Foreldrar Stefáns voru Svava Ólafsdóttir, húsmóðir og félagsmála- kona, f. 14.2. 1912, d. 20.6. 1998, og Jökull Pétursson, málarameistari og ritstjóri tímaritsins Málarans, f. 13.11. 1908, d. 27.5. 1973. Stefán Jökulsson Guðrún Þorsteinsdóttir vinnukona á Króki í Útskálasókn, Gull. Bjarni Bjarnason bóndi í Hreppskoti í Skorradal Þóra Bjarnadóttir Snædal húsfreyja á Siglufi rði Svava Ólafsdóttir húsmóðir í Reykjavík Ólafur Kristján Valdimar Kárason skipstjóri, kaup- og útgerðarmaður á Ísafi rði Sigurborg Jónsdóttir húsfreyja í Skálavík ytri og á Gilsbrekku Kári Ólafsson bóndi í Skálavík ytri og á Gilsbrekku í Súgandafi rði Jórunn Erlendsdóttir húsfreyja í Litlabæ Þorvaldur Þorkelsson bóndi í Litlabæ á Álftanesi Ágústína Þorvaldsdóttir ráðskona í Reykjavík Pétur Georg Guðmundsson bókbindari og verkalýðsfrömuður í Reykjavík Jóhanna Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja í Reykjavík Guðmundur Þorsteinsson smiður og sjómaður á Akranesi Úr frændgarði Stefáns Jökulssonar Jökull Pétursson málarameistari og hagyrðingur í Reykjavík FRAMTÍÐAR INNSETNINGARLISTAMAÐUR. „ÞAÐ ER ANNAÐ GRILL Í VESTURBÆNUM. KANNSKI ÁTTIRÐU AÐ HITTA HANA ÞAR?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... í örum vexti. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann DÖNSUM Á MEÐAN VIÐ GETUM! MEINARÐU ÁÐUR EN HLJÓMSVEITIN HÆTTIR AÐ SPILA? NEI … ÁÐUR EN KÆRASTINN MINN BRÝTUR Á ÞÉR LEGGINA! HVAÐ KEMUR ÞAÐ MÁLINU VIÐ? SVANGUR, GRETTIR? HANS BESTA VERK TIL ÞESSA. Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Fagnaðarboðskap flytur sá, fremstur hluti sporði á. Einatt veginn vísar þér. Vel í holu unir sér. Guðrún Bjarnadóttir á þessa lausn: Prédikun hjá prestum. Prestur við sporðinn er. Vegprestur vísar gestum. Vel prestfugl holu sker. „Lausnin vill vera svona“ hjá Helga R. Einarssyni: Jólafriðarboðskap ber, beinir leiðir gestum, Á lúðusporði og lundi er. Líkist þetta prestum. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Fræða um páska prestur má. Prestur er sporði fremstur á. Vegprestur þér vísar leið. Vængjaður prestur í holu skreið. Þá er limra: Rafn mætti ríðandi séra, rauk til og vildi nú þéra, hann þéraði hestinn og þúaði prestinn, en það er að skandalísera. Síðan kemur ný gáta eftir Guð- mund: Glitra ljós um borg og bý, braga lifnar glóðin, gerð í flýti gáta ný, svo gleðjast megi þjóðin: Kringum löndin liggur hann. Litla svefnró gefur. Jór, sem bera knapa kann. Kolblátt auga hefur. Helgi R. Einarsson lét þessar fljóta með sinni lausn, - „Súpan“: Í súpunni þú sast er um diskinn dast, í henni lást og hana ást því ekki annað gast. Og að lokum frá Helga: Hátíð nú að höndum ber, hjónakornin spræk. Nýja árið nálgast fer. „Njótið, knús og læk.“ Þegar skólavarðan var rifin og myndastytta af Leifi heppna sett í staðinn orti Karl Friðriksson vega- verkstjóri: Vikið burt er vörðunni – valt er heimsins gengi – svo að ekki af henni óorð Leifur fengi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Þegar rignir á prestinn þá drýpur á djáknann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.