Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2019 Jól 2019 Aðstoð í móttöku sjúkraþjálfunar óskast Gigtarfélag Íslands óskar eftir áreiðan- legum einstaklingi til starfa í móttöku sjúkraþjálfunar. Um 90% starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Móttaka skjólstæðinga, taka á móti greiðslum, símsvörun og almennri aðstoð við störf sjúkraþjálfara. Hæfniskröfur: • Samskiptafærni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund • Samviskusemi, snyrtimennska og þagmælska • Góð tölvukunnátta • Góð kunnátta í ritaðri og talaðri íslensku Umsókn ásamt ferilskrá sendist á Emil Thoroddsen á netfangið emilthor@gigt.is Nánari upplýsingar er að fá í sima 863 9922. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar næstkomandi. Gigtarfélagið Heilbrigðisfulltrúi óskast til starfa, með aðsetur á Selfossi Starfið felst í eftirliti með umhverfis- og mengunarvörnum, matvælum og hollustuháttum í fyrirtækjum og stofnunum í samræmi við lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, lög um matvæli nr. 93/1995, reglugerðum samkvæmt þeim og samþykktum heilbrigðisnefndar. Útgáfu starfsleyfa, umsögnum, fræðslu og að sinna kvörtunum, ásamt öðrum verkefnum, m.a. að eiga samskipti við Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og aðrar opinberar stofnanir. Framkvæmdastjóri Heilbrigðis- eftirlits Suðurlands er næsti yfirmaður. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði raunvísinda. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni. • Geta unnið vel undir álagi. • Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar. • Færni til að setja fram ritað mál á greinargóðri íslensku. • Góð almenn tölvukunnátta. • Reynsla af eftirlitsstörfum samkvæmt gildandi lögum, reglum og leiðbeiningum og reynsla í notkun á hugbúnaði til skráninga og eftirfylgni. • Réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi er kostur og viðkomandi verður að vera tilbúinn til að afla sér slíkra réttinda. • Ökuréttindi. Hrein sakaskrá. Ath. að vinnustaðurinn er reyklaus. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Guðmundsdóttir í síma 861 8669 eða með því að senda fyrirspurn á sigrun@hsl.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og afrit af prófskírteini. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir skulu sendar á tölvupósti á netfangið: sigrun@hsl.is. Raðauglýsingar Tilboð/útboð Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Lagerstjóri í Garðabæ Við hjá Kælismiðjunni Frost ehf. óskum eftir lagerstjóra í starfstöð okkar í Garðabæ. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skilyrði að viðkomandi hafi mikla þjónustulund og framúrskarandi vald á íslensku og ensku í ræðu og riti (vald á öðrum tungumálum er kostur). Starfssvið: • Dagleg umsjón með lager • Móttaka og afhending á vörum • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini Hæfniskröfur: • Búi yfir skipulagshæfileikum, sjálfstæðum vinnu- brögðum og frumkvæði. • Úrræðagóður starfsmaður, jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum. • Hafi þjónustulund og sé laghentur. • Góð tölvufærni. • Reynsla af vöru- og lagerstjórnun er æskileg. • Þekking á búnaði fyrir kælikerfi er kostur en ekki skilyrði. Umsóknir sendist á frost@frost.is Snæfellsbær | Klettsbúð 4 | 433 6900 | snb.is Kynning: Opið hús vegna breytingar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015 - 2031 Mánudaginn 6. janúar 2020 kl. 15:00-18:00 verður haldið opið hús í Ráðhúsi Snæfellsbæjar við Klettsbúð 4 á Hellissandi þar sem drög breytingar aðalskipulags Snæfellsbæjar vegna fyrirhugaðs golfvallar sunnan Rifs verða kynnt. Breytingin fellst í að óbyggðu svæði er breytt í íþróttasvæði (ÍÞ-3) þar sem fyrirhugaður golfvöllur mun verða. Breyting verður því á þéttbýlisuppdrætti Hellissands og Rifs. Íbúar og hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta og kynna sér skipulagshugmyndir strax á frumstigi. Eftir kynningu á opnu húsi verða skipulagsgögn lögð fyrir bæjarstjórn til frekari afgreiðslu. Ákveði bæjarstjórn að auglýsa ofangreindar skipulagsbreytingar mun frestur til að gera athugasemdir vera að minnsta kosti 6 vikur. Davíð Viðarsson skipulags- og byggingarfulltrúi Tilkynningar Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Ýmislegt SANDBLÁSTUR www.blastur.is Sími 555 6005 Helluhrauni 6, 220 Hf. Húsviðhald með morgun- nu            Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.