Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 32
32 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2019
Smiðjuvegur 68, Kópavogi | S. 587 1350 | bifreidaverkstaedi.is
Höfum sérhæft okkur í Toyota viðgerðum síðan 1995
Fljót, örugg og persónuleg þjónusta
Allar almennar bílaviðgerðir
Mazda CX-30 Cosmo sjálfskiptur að verðmæti 5.720.000 kr.
35622
Greiðsla upp í bifreið eða íbúð að verðmæti 1.000.000 kr.
42222 37843 139122
Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 100.000 kr.
776
1116
1815
2865
5353
7746
7953
8386
9536
10057
10145
12095
12871
13219
13395
13905
14902
16459
16462
17093
17395
19131
20155
20581
20594
20778
23380
23865
23953
24194
24624
25240
25664
25867
26394
26474
27399
28971
29039
29639
30369
31814
32517
33567
34019
34053
36372
39916
41732
43418
47587
48379
50270
50950
53650
53722
53876
54771
57583
59494
60530
63402
63449
63693
65904
67694
70329
70816
74097
75248
75666
76800
78142
80503
84745
84966
85082
87817
88296
91468
91951
92479
94706
95875
96874
96884
98174
98400
98815
99066
100766
101424
102353
102373
103426
104480
104951
105966
106150
106355
106504
107102
108390
109673
110617
111791
112602
114165
114392
115214
115660
118142
120124
122102
123451
126071
128338
129151
129291
129446
129545
129746
130772
130980
131282
133485
134329
136311
136626
137076
137904
139202
139389
139773
140433
142889
142965
143113
144411
145126
145600
147471
148862
149655
150849
152248
152800
154144
155631
155704
155781
156875
158012
158487
159268
159303
159840
161726
162103
162128
165085
166137
166338
166355
Bi
rt
án
áb
yr
g›
ar
Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 200.000 kr.
1051
1520
2473
4147
7612
8390
8609
10360
11715
11843
14369
19803
21015
21112
23602
26039
29626
30502
30536
30827
30864
31564
32384
33787
35224
40358
41496
42484
43402
44392
46051
49059
49974
50233
50884
50920
51185
52124
52598
55607
55733
56664
58980
62567
62698
62848
64298
65256
65898
66810
70419
70932
71747
72022
73608
74228
76161
77287
77713
79660
82891
83351
85356
85579
85911
86635
93127
93609
93668
95489
99933
102050
104002
109812
110430
113082
113241
116340
116841
117113
117370
117380
118189
118360
118456
118867
120507
122292
122944
125827
127404
128838
130199
130859
133301
140077
141569
141909
143741
145045
146120
148739
149040
149136
150573
150765
151188
151356
153618
155943
156154
158095
158531
161165
161170
161744
163259
165585
165876
167010
Krabbameinsfélagi› þakkar landsmönnum veittan stu›ning.
Handhafar vinningsmi›a framvísi þeim
á skrifstofu Krabbameinsfélagsins a›
Skógarhlí› 8, sími 540 1900.
Byrja› ver›ur a› grei›a út
vinninga þann 9. janúar nk.
VINNINGAR
Útdráttur 24. desember 2019
Jólahappdrætti
Krabbameinsfélagsins
Við erum hér tveir
félagar heimilisfastir
vistmenn í Sunnuhlíð í
Kópavogi sem höfum
mjög gaman af því að
velta fyrir okkur forn-
um sögnum og sögum
sem kannski kunna að
geyma einhvern dul-
inn fróðleik.
Kannski getur verið
erfitt að koma auga á
eða kannski þarf að skyggnast bak
við hið ritaða mál og leita sannleik-
ans milli línanna eða til hliðar við
sjálfa frásögnina. Ég er svo hepp-
inn að hafa hann Sigurjón Vil-
hjálmsson vin minn sem sessunaut
í matstofunni, og er hann með
fróðustu mönnum í svona málum
sem ég hefi kynnst á lífsleið minni
og er hann heill hafsjór af fróðleik
þegar leita þarf staðreynda úr
fornsögunum og er einkar fróður
um að lesa hið óskráða sem leynast
kann milli línanna í hinu skráða
máli.
Tilefni þessara skrifa minna nú
er að í morgunútvarpinu hinn
23.11. 2019 var skemmtilegur þátt-
ur um forna byggð norrænna
manna á Hjaltlandseyjum og Orkn-
eyjum. Vitað er að á tímabilinu frá
landnámi Íslands og eitthvað fram
eftir árunum var mikill samgangur
norrænna landnámsmanna og um-
ferð norrænna manna milli þessara
staða og sagði sögumaður, sem var
kona, frá mörgu skemmtilegu sem
þar hafði fundist og varpar ljósi á
sitthvað sem óskráð er
í sjálfri sögunni. Með-
al annarra gripa er
þar rúnasteinn sem á
er letrað „þetta er
höggið í þennan stein
með öxi Gauks Trand-
ilssonar“, sem sagt
fundinn steinn sem
segir að Gaukur nokk-
ur Trandilsson hafi
verið staddur þarna
eða allavega öxin
hans.
Flestir Íslendingar þekkja sög-
una og litla sögn um Gauk Trand-
ilsson á bænum Stöng í Þjórsárdal,
en þar segir: „Þegar Gaukur bjó á
Stöng þá var ei til Steinastaða leið-
in löng,“ en á bænum Stöng í
Þjórsárdal bjó skv. íslensku sög-
unum maður að nafni Gaukur
Trandilsson en hann mun hafa orð-
ið að flýja heimili sitt eftir stór-
gosið í Heklu árið 1104 sem lagði
Þjórsárdal í eyði.
Eru bæjarrústirnar af bænum
Stöng í dag vel varðveittar og vel
byggt yfir þær og geta allir fengið
að skoða þær, merkar og miklar
rústir.
Og þá þurfum við Sigurjón að
fara að skoða hið óskráða á milli
línanna. Þess má geta að Sigurjón
er bróðir söngvaranna okkar ást-
kæru Ellýjar og Vilhjálms Vil-
hjálmsbarna og er elstur þeirra
systkina en Vilhjálmur lést langt
fyrir aldur fram í slysi í Lúxem-
borg, Sigurjón er afskaplega
glöggur maður og heill hafsjór af
gömlum og góðum frásögnum, þau
systkin voru fædd og uppalin á
bænum Merkinesi í Höfnum á
Reykjanesskaga.
Er ekki mjög líklegt að Gaukur
sá Trandilsson sem hjó rúnaletrið
á Orkneyjum hafi verið sá hinn
sami Gaukur sem bjó á Stöng í
Þjórsárdal? Sagan sem margir
hafa litið á sem skemmtilega gamla
sögn sé bara nákvæmlega sann-
leikanum samkvæmt, tíminn sem
rúnasteinninn er höggvinn gæti vel
hafa verið skömmu eftir Heklu-
gosið sem lagði Þjórsárdalinn í
eyði sem segir okkur þá að sagan
af Gauk á Stöng sé bara sannleik-
urinn blákaldur því mestar líkur
eru á því að hann hafi þurft að
flýja land eftir stórgosið í Heklu
1104 og þar með getum við stað-
sett nokkurn veginn í tíma hvenær
rúnasteinninn í Orkneyjum var
höggvinn. Oft má lesa meira milli
línanna í hinum gömlu frásögnum
heldur en við komum auga á. Og
finnst mér að það væri alveg þess
virði að þeir sem láta sig varða
sögu okkar skoði málin frá sem
flestum hliðum.
Það kann stundum að vera hægt
að sjá sögu okkar skýrar heldur en
okkur finnst oft í fljótu bragði.
Forn rúnasteinn
á Orkneyjum
Eftir Hjálmar
Magnússon
» Oft má lesa meira
milli línanna í hinum
gömlu frásögnum
heldur en við komum
auga á.
Hjálmar Magnússon
Höfundur er fyrrverandi
framkvæmdastjóri.
Þegar ég var barn
þá hafði ég með for-
eldrum mínum og
systur búið á ýmsum
stöðum í austurbæ
Reykjavíkur. Mér
telst til að fyrstu níu
lífsárin mín höfum
við flutt nokkurn
veginn einu sinni á
ári og geri aðrir bet-
ur.
Ég minnist þess að á hverju
gamlárskvöldi var faðir minn með
okkur um áramótin. Hann hafði
ekið stöðvarbíl síðan á dögum
heimsstyrjaldarinnar miklu og
það var okkur öllum mikilsvert að
kveðja gamla árið og fagna því
nýja niðri við Reykjavíkurhöfn.
Eftir að hafa ekið í nokkra
klukkutíma samborgurum okkar
milli húsa, mörgum misjafnlega
mikið drukknum, kom hann heim
undir lágnættið og ók okkur niður
að höfn. Mörg kaupskip frá Eim-
skipafélaginu auk nokkurra kaup-
skipa frá Skipadeild SÍS og Eim-
skipafélagi Reykjavíkur voru þar
bundin við bryggjur.
Á þessum árum tíðkaðist að um
lágnættið var skotið upp flug-
eldum, frá hverju skipi, kannski
tveimur til þrem, í mesta lagi
fjórum frá hverju kaupskipi. Þá
var skylt að endurnýja flugeldab-
irgðir árlega í hverju skipi en
þeir voru lögboðin öryggistæki
um borð í hverju skipi. Bar út-
gerðum skipanna að endurnýja
flugeldabirgðir um hver áramót.
Líklega má rekja uppruna þess-
arar miklu flugeldaáráttu Íslend-
inga til þessarar venju.
Þegar nýtt ár gekk í garð voru
flautur skipanna látn-
ar gjalla og heyrðist
langar leiðir frá höfn-
inni.
Víða um bæinn
voru áramótabrennur
og var mikill baráttu-
hugur milli krakka og
unglinga í bæjar-
hverfunum að safna
sem mestu og kapp
mikið hvaða brenna
yrði stærst og vegleg-
ust.
Á þessum árum kringum 1960
var mun meiri hófsemi í flestu
sem kostaði peninga. Þjóðin hafði
ekki komist í þær álnir sem hún
síðar átti eftir að upplifa með til-
heyrandi léttúð gagnvart fjár-
munum sem og vitund um þörf á
góðu og hollu umhverfi.
Síðustu árin reyni ég eftir því
sem unnt er heilsu minnar vegna
að hverfa frá höfuðborgarsvæðinu
og leita þangað sem hollara er að
vera.
Í dag er óhófið að ganga frá
heilsu okkar. Væri þessum miklu
fjármunum ekki betur varið í eitt-
hvað skynsamlegra í þágu allra?
Fyrstu minningar
um gamlárskvöld
Eftir Guðjón
Jensson
Guðjón Jensson
» Í dag er óhófið að
ganga frá heilsu
okkar. Væri þessum
miklu fjármunum ekki
betur varið í eitthvað
skynsamlegra í þágu
allra?
Höfundur er er eldri borgari og leið-
sögumaður, búsettur í Mosfellsbæ.
arnartangi43@gmail.com
Móttaka
aðsendra
greina
Morgunblaðið er vettvangur lif-
andi umræðu í landinu og birtir
aðsendar greinar alla útgáfu-
daga.
Þeir sem vilja senda Morg-
unblaðinu greinar eru vinsam-
lega beðnir að nota innsendikerfi
blaðsins. Kerfið er auðvelt í notk-
un og tryggir öryggi í sam-
skiptum milli starfsfólks Morg-
unblaðsins og höfunda.
Morgunblaðið birtir ekki greinar
sem einnig eru sendar á aðra
miðla.
Kerfið er aðgengilegt undir
Morgunblaðslógóinu efst í hægra
horni forsíðu mbl.is. Þegar
smellt er á lógóið birtist felli-
gluggi þar sem liðurinn „Senda
inn grein“ er valinn.
Í fyrsta skipti sem inn-
sendikerfið er notað þarf not-
andinn að nýskrá sig inn í kerfið.
Ítarlegar leiðbeiningar fylgja
hverju þrepi í skráningarferlinu.
Eftir að viðkomandi hefur skráð
sig sem notanda í kerfið er nóg
að slá inn kennitölu notanda og
lykilorð til að opna svæðið. Hægt
er að senda greinar allan sólar-
hringinn.
Nánari upplýsingar veitir
starfsfólk Morgunblaðsins alla
virka daga í síma 569-1100 frá kl.
8-18.