Morgunblaðið - 28.12.2019, Side 33
MESSUR 33á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2019
AKUREYRARKIRKJA | Sunnudagur 29. des-
ember. Æðruleysismessa kl. 20. Prestar eru
Hildur Eir Bolladóttir og Sindri Geir Óskarsson.
Hermann Arason flytur tónlist og leiðir söng.
Kaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er
Svavar Alfreð Jónsson. Jakobskórinn syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er
Hildur Eir Bolladóttir. Klassíski kór Akureyr-
arkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Gamlársdagur. Hátíð-
armessa kl. 17. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju
syngur og organisti er Peter Maté.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Árbæjarkirkju syngur og organisti er Guð-
mundur Ómar Óskarsson.
ÁSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18.
Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfs-
dóttur djáknakandídat. Sungnir Hátíðasöngvar
séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur.
Organisti Bjartur Logi Guðnason.
BESSASTAÐAKIRKJA |
Gamlársdagur. Sameiginlegur aftansöngur
Garðaprestakalls kl. 17. Álftaneskórinn syngur
undir stjórn Ástvaldar organista, sr.Jóna Hrönn
Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Prestur er Magnús Björn Björns-
son. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arn-
ar Magnússonar organista.
BÚSTAÐAKIRKJA | Sunnudagur 29. desem-
ber. Jólaball kl. 15. Glaðningur fyrir börnin og
smákökur og kaffi. Sveinki mætir galvaskur.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur
Una Dóra Þorbjörnsdóttir. Gunnar Óskarsson
leikur á trompet. Kammerkór Bústaðakirkju,
kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu-
maður Björn Víglundsson framkvstj. leiðir inn í
nýtt ferðalag 2020. Vox Gospel undir stjórn Þór-
dísar Sævarsdóttur. Kantor Jónas Þórir og sr.
Pálmi.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Sunnudagur 29. desember. Hátíð hl. fjölskyldu.
Messa á pólsku kl. 8.30, útvarpsmessa á ís-
lensku kl. 11, messa á pólsku kl. 13 og ensku
kl. 18.
Gamlársdagur. Messa á íslensku kl. 18.
Nýársdagur. Stórhátíð Maríu guðsmóður. Messa
á íslensku kl. 10.30, á pólsku kl. 13 og á ensku
kl. 18.
DÓMKIRKJAN | Gamlársdagur. Aftansöngur kl.
18, séra Elínborg Sturludóttir og Sveinn Val-
geirsson dómkirkjuprestar þjóna.
Nýársdagur. Hátíðarguðþjónusta kl. 11, biskup
Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og
dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari.
Dómkórinn syngur við messurnar og Kári Þormar
dómorganisti leikur á orgelið við guðsþjónust-
urnar. Bílastæði við Alþingi, gegnt Þórshamri.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA |
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Jón Ómar
Gunnarsson þjónar og prédikar, kór kirkjunnar
syngur. Gyrðir Viktorsson syngur einsöng og
Reynir Þormar spilar á saxafón.
Nýársdagur. tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð-
mundu Karl Ágústsson þjónar og prédikar, kór
kirkjunnar syngur og Hulda Jónsdóttir syngur
einsöng. Organisti við guðsþjónusturnar er Arn-
hildur Valgarðsdóttir
FÍLADELFÍA | Samkoma kl. 11. Translation
into English.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 16. Hljómsveitin Eva og Sönghóp-
urinn við Tjörnina leiða safnaðarsöng ásamt
Gunnari Gunnarssyni. Sr. Hjörtur Magni leiðir
stundina.
GRAFARVOGSKIRKJA | Sunnudagur 29. des-
ember. Helgistund kl. 11. Séra Guðrún Karls
Helgudóttir þjónar.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Séra Arna
Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Einsöngur: Sigrún
Hjálmtýsdóttir. Trompet: Rósborg Halldórs-
dóttir. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Kór
Grafarvogskirkju leiðir söng.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Grétar Halldór Gunnarsson. Einsöngur: Björg
Þórhallsdóttir. Organisti: Hilmar Örn Agn-
arsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.
GRENSÁSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. María G. Ágústsdóttir þjónar
ásamt Ástu Haraldsdóttur organista og Kirkju-
kór Grensáskirkju. Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
þjónar ásamt organista og kór kirkjunnar. Há-
tíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar hljóma
við báðar athafnir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í
umsjón Fríkirkjunnar í Reykjavík. Prestur er
Hjörtur Magni Jóhannsson. Sönghópur Fríkirkj-
unnar syngur undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar söngstjóra.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Prestur er Auður Inga Einarsdóttir heim-
ilisprestur. Einsöngvari er Jökull Sindri Gunn-
arsson Breiðfjörð. Grundarkórinn leiðir söng
undir stjórn Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Sunnu-
dagur 29. desember. Vængjamessa kl. 20 í
anda æðruleysismessunnar, sameiginleg
messa Guðríðarkirkju, Árbæjarkirkju og Graf-
arvogskirkju. Prestar sr. Karl V. Matthíasson,
sr. Guðrún Karls Helgudóttur og sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir. Tónlistarflutningur er í
umsjá Bjarna Arasonar.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Prestur er
Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helga-
dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 17. Prestur er Jón Helgi Þór-
arinsson. Organisti er Guðmundur Sigurðs-
son. Barbörukórinn syngur. Einsöngvari er Elfa
Dröfn Stefánsdóttir.
Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er
Þórhildur Ólafs. Ræðumaður er Olga Björt
Þórðardóttir. Organisti er Guðmundur Sigurðs-
son. Barbörukórinn syngur. Einsöngvari er
Philip Barkhudarov.
HALLGRÍMSKIRKJA | Sunnudagur 29. des-
ember. Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messu-
þjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Sólveig
Anna Aradóttir. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr.
Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Mánudagur 30. desember. Hátíðarhljómar við
áramót kl. 20.
Gamlársdagur. Hátíðarhljómar við áramót kl.
16. Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar að-
stoða. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur und-
ir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti er
Björn Steinar Sólbergsson.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyr-
ir altari. Messuþjónar aðstoða. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Björn
Steinar Sólbergsson.
HAUKADALSKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta
29. desember kl. 13.30. Sr. Skírnir Garð-
arsson annast prestsþjónustuna. Organisti er
Jón Bjarnason.
HÁTEIGSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur með hátíðartóni kl. 18. Séra Helga
Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari. Peter Tompkins leikur á óbó. Kordía,
kór Háteigskirkju, syngur. Organisti er Guðný
Einarsdóttir.
Nýársdagur. Messa með hátíðartóni kl. 14.
Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur
á trompet. Kordía, kór Háteigskirkju, syngur.
Organisti er Guðný Einarsdóttir.
HRAFNISTA HAFNARFIRÐI | Gaml-
ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16 í Menn-
ingarsalnum. Fríkirkjan sér um messuna.
Prestur er Sigríður Kristín Helgadóttir.
HVERAGERÐISKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 17. Kirkjukór Hveragerðis- og
Kotstrandasókna syngur, organisti Miklós
Dalmay. Prestur er Ninna Sif Svavarsdóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Dr. Karl Sigurbjörnsson biskup
prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðartón sr.
Bjarna Þorsteinssonar flutt. Kór Kópavogs-
kirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kant-
ors kirkjunnar.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Sjöfn Jóhannesdóttir, settur héraðsprestur,
prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðartón sr.
Bjarna Þorsteinssonar flutt. Kór Kópavogs-
kirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kant-
ors kirkjunnar.
KVENNAKIRKJAN | Jólamessa í Háteigs-
kirkju sunnudag 29. desember kl. 20. Séra
Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar, Aðalheiður
Þorsteinsdóttir leikur á píanó og stjórnar
sálmasöng. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir.
LANGHOLTSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 16. Aldís Rut Gísladóttir prestur
þjónar fyrir altari og predikar. Organisti er
Magnús Ragnarsson og Kór Langholtskirkju
leiðir safnaðarsöng og syngur Hátíðasöngva
sr. Bjarna Þorsteinssonar.
LÁGAFELLSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 17. Prestur er Ragnheiður Jóns-
dóttir. Tindatríóið skipað Atla Guðlaugssyni og
Bjarna og Guðlaugi Atlasonum syngur ásamt
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Þórður
Sigurðarson. Trompetleikur Atli Guðlaugsson.
Kirkjuvörður: Bryndís Böðvarsdóttir.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagur 29.
desember. Jólaball Sunnudagaskólans kl. 11.
Gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 17. Kór
Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Ein-
arssonar. Gréta Salóme syngur einsöng og
leikur á fiðlu. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
þjónar.
NESKIRKJA | Sunnudagur 29. desember.
Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór
Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn
Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Katrín H.
Ágústdóttir, Árni Þór Þórsson og Ari Agnarsson
halda uppi fjöri í sunnudagaskólanum með
söng og sögum.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Nes-
kirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhalls-
sonar organista. Hátíðartón sr. Bjarna Þor-
steinssonar flutt. Prestur er Skúli S. Ólafsson.
Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Kór Nes-
kirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhalls-
sonar organista. Hátíðartón sr. Bjarna Þor-
steinssonar flutt. Prestur er Steinunn A.
Björnsdóttir.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta. Aftan-
söngur kl. 17.
Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Stefáns H.
Kristinssonar organista í öllum athöfnum.
Einnig munu félagar úr kórnum Orfeusi syngja
aftansöng með kirkjukórnum á aðfangadag.
Prestar sóknanna prédika og þjóna fyrir altari
við allar athafnir.
SELFOSSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 17. Kirkjukórinn syngur, organisti er
Edit A. Molnár. Prestur er Guðbjörg Arnardóttir.
SELJAKIRKJA | Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 17. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predik-
ar.
Kór Seljakirkju syngur. Organisti er Tómas
Guðni Eggertsson.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór
Seljakirkju syngur. Organisti er Tómas Guðni
Eggertsson.
Guðsþjónusta í Hrafnistu Skógarbæ kl. 15.30.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og Tóm-
as Guðni leikur á flygilinn.
SELTJARNARNESKIRKJA | Sunnudagur 29.
desember. Guðsþjónusta kl. 11. Davíðs Stef-
ánssonar minnst en 100 ár eru liðin frá útkomu
Svartra fjaðra. Bjarni Þór Bjarnason sókn-
arprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er
organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu.
Gamlársdagur. Kirkjan opin frá kl. 20.30. Org-
anistinn leikur áramótatónlist. Söfnuðurinn
býður upp á heitt súkkulaði fyrir þá sem eru að
fara á brennu eða koma af brennu. Áramóta-
skaupið á neðri hæð kirkjunnar kl. 22.30. Veit-
ingar.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bjarni
Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Birgir Þór-
arinsson, guðfræðingur og alþingismaður, flytur
hátíðarræðu. Kammerkór Seltjarnarneskirkju
syngur. Kaffi og konfekt í safnaðarheimilinu eft-
ir athöfn.
STÓRA Núpskirkja | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 16. Kirkjukórinn syngur undir stjórn
Þorbjargar Jóhannsdóttur organista.
TUNGUFELLSKIRKJA | Gamlársdagur. Guðs-
þjónusta kl. 14. Forsöngvari og kertaljós. Kom-
ið vel klædd - aðeins örfá sæti laus!
ÚLFLJÓTSVATNSKIRKJA | Hátíðarguðsþjón-
usta sunnudag 29. desember, kl. 16. Sr. Skírn-
ir Garðarsson annast prestsþjónustuna. Org-
anisti er Jón Bjarnason.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Gamlársdagur. Hátíð-
armessa kl. 14. Hátíðartón. Keith Reed og
kirkjukórinn annast tónlistina.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Helgistund
á gamlársdag kl. 17. Kór Víðistaðasóknar syng-
ur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Bragi
J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Morgunblaðið/JúlíusÞingvallabærinn og kirkjan.
ORÐ DAGSINS:
Símeon og Anna.
(Lúk. 2)
Listmunasala, uppboðshús og sýningarsalir
FOLD
LISTMUNAUPPBOÐ
FOLD UPPBOÐSHÚS stendur fyrir
reglulegum listmunauppboðum í sal
yfir vetrartímann ásamt fjölda vefuppboða
sem haldin eru allan ársins hring.
SÝNINGAR OG SALA
GALLERÍ FOLD hefur úrval listamanna
á sínum snærum. Fjöldi þeirra sýnir
verk sín reglulega í galleríinu.
Sígild verk halda ekki aðeins verðgildi sínu heldur
veita eigendum sínum gleði og ánægju og prýða umhverfið.
ÍSLENSK MYNDLIST ER GÓÐUR FJÁRFESTINGAKOSTUR