Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 40
40 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2019
LÁRÉTT
1. Fuglar í Kjósarsýslu hafa atkvæðisrétt. (9)
6. Hér með askinn er fræg persóna á jólaböllum. (9)
10. Spurningar spyrð um hvort búir til þráð. (7)
11. Sú sem á ekki mikið hey úr gróðurdæld. (7)
13. Fæst lögreglan við skortinn á flottu spjöldunum? (11)
14. Sé sorgmæddan með fimm hundruð og ein í forustu. (8)
15. Fyrir aftan hest, kýr leikur af skynsemi. (10)
16. Sunnan á svæði framan sveitabæ fær okkur kvenkenn-
inguna. (9)
17. Með ein enn og ekkert kul eruð þið bólusett. (10)
19. Hanagal drap ára með töfraklóri. (9)
22. Leiktæki notað til að meta þyngd á ákveðnu efni? (8)
24. Skorða draug af ásýnd sem sýnir ákveðni. (9)
26. Blökkinni stal í Anatolíu. (6)
27. Hrasa í einhvers konar látum. (5)
29. Er EES peran tóm í þessu tungumáli? (9)
32. Graslendið ruglar það sem er þaul skoðað. (10)
34. Fjórða flokks alkóhól er minnkandi. (8)
36. Sé ýl og einfaldan dyn enn hjá lækni sem er montinn. (8)
37. Hálf þokkalega bilaður er fyrir veikar. (6)
38. Stálhraustari tapar hárri við að dragnast. (8)
39. Svarar: Silíkon með fosfór er fyrir apa. (9)
LÓÐRÉTT
1. Bæta box og gera lík teningi. (9)
2. Fugl sinni aftur hljóm í ölvímu. (12)
3. Ein skjögra með samhverft. (8)
4. Eru skepnurnar við matarílát og rásin með góðgætið? (14)
5. Gló er einhvern veginn orðin friðsöm. (5)
6. Aursláin ruglar herra þannig að hann fær úrræði varðandi
útliti. (10)
7. Ný-gersk sér einhvers konar bólstur. (7)
8. Lokkar staula til að finna grænmeti. (12)
9. Stungu löng einhvern veginn á ágengustu. (11)
12. Léleg atti einhvern veginn vandræðalaust. (9)
18. Ekkert mega með grískum staf. (5)
20. Dásama morð Ara í kvæði. (8)
21. Ekkert raunverulegt Ó hjá heimspekingi. (5)
23. Smali fær sárið til að hitta iðnaðarmenn. (10)
24. Dans á gresjum er vinsæll í Bandaríkjunum. (9)
25. Fleiri storkandi eru fljúgandi. (9)
27. Hulda las um rugl og rakalítinn. (8)
28. Lituð af skinninu. (5)
30. Að lokum er tæp á svipur í kaþólsku. (7)
31. Stærilát og hreinlát. (7)
33. Skraf drepur í athvarfi. (6)
35. Ná að snúa aftur og gefa upp sakir. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgát-
unnar. Senda skal þátt-
tökuseðil með nafni og
heimilisfangi ásamt
úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegis-
móum 2, 112 Reykjavík.
Frestur til að skilakross-
gátu 28. desember renn-
ur út á hádegi föstudag-
inn 3. janúar 2020.
Vinningshafi krossgát-
unnar 22. desember er Óskar Örn Óskarsson, Tóm-
asarhaga 49, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bók-
ina Jólasysturnar eftir Sarah Morgan. Björt gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
PÚRA ÞOTA HÓAR ALLI
T
A A E K R S T T Æ
A F B A K A Ð A R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
LASKI LENSU PÚSLA MASSI
Stafakassinn
TRÚ RIÐ ÉTA TRÉ RIT ÚÐA
Fimmkrossinn
GIRNI VERKA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Hnúði 4) Fólin 6) Senan
Lóðrétt: 1) Hafís 2) Útlán 3) IðninNr: 155
Lárétt:
1) Farsi
4) Álinn
6) Roðni
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Rifan
2) Lafði
3) Innið
F