Morgunblaðið - 31.12.2019, Side 9

Morgunblaðið - 31.12.2019, Side 9
Við óskum landsmönnum öllum gæfu á nýju ári og þökkum farsælt samstarf á l iðnum árum. Hugað að framtíðinni Loftslagsbreytingarvarða okkur öll.Aukin hlutdeildendurnýjanlegrar orku er lykilatriði í baráttu mannsins við loftslagsbreytingar, en stærstur hluti raforku í heiminum er enn unninn úr jarðefnaeldsneyti. Landsvirkjun vinnur orku úr 100% endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Kolefnis- spor raforkuvinnslu okkar er með því minnsta sem þekkist. Við viljum gera enn betur og höfum sett okkur markmið að verða kolefnishlutlaus árið 2025. Við munum fyrirbyggja og draga úr losun eins og frekast er unnt og ráðast í mótvægisaðgerðir. Metnaðarfull markmið í lofts- lagsmálum nást því aðeins ef við leggjumst öll á árarnar og tökum ábyrgð á eigin losun. Með þessu móti viljum við leggja okkar af mörkum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.