Morgunblaðið - 31.12.2019, Side 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2019
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„ÞAÐ KOMA ÞRÍR SKAMMTAR AF
GRÆNMETI MEÐ: TVÆR GRÆNAR BAUNIR
OG EIN GULRÓT.”
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... fyrsta manneskjan
sem þú hugsar um í
morgunsárið.
HEIMURINN ER AÐ
FARAST!
OG ENN OG AFTUR ER
HONUM BJARGAÐ MEÐ
EINUM KAFFIBOLLA
ER HRÓLFUR
GÓÐUR Í AÐ
HLUSTA?
JÁ, ÞVÍ MIÐUR. ÉG HEYRÐI ÞETTA!
SKILURÐU
MIG NÚNA?
„VIÐ BYRJUM ÞÁ Á AÐ GERA NOKKRAR
LÉTTAR TEYGJUÆFINGAR.”
Njáll Trausti Friðbertsson
Stefán Halldórsson
verslunarstjóri á
Norðfi rði
Sesselja Stefánsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Pálína Guðmundsdóttir
vann við umönnun aldraðra í Rvík
Guðmundur (Jóhannsson)
Grímsson vörubifreiðarstjóri
og þúsundþjalasmiður í Rvík
Pálína Vernharðsson
húsfreyja í Reykjavík
(Jóhann) Grímur Guðmundsson
verkstjóri hjá Eimskip í
Hafnarhúsinu
Harpa Njálsdóttir félagsfræðingur í Rvík
Margrét Njálsdóttir skrifstofumaður í Rvík
Jón Víðir Njálsson vélstjóri á Suðureyri
Birkir Njálsson rafvirki í Rvík
Anna
Stefánsdóttir
skrifstofum. í
Reykjavík
Stefán Sigurður Guðjónsson
forstjóri John Lindsay
Gunnar Guðjónsson
sjóntækjafr. í Reykjavík
Áslaug Guðjónsdóttir
lögfræðingur
Jóhann Guðjónsson fv.
ökukennari í Reykjavík
Guðjón Hólm Guðjónsson
fjárfestir
Guðrún
Stefánsdóttir
húsfreyja í
Reykjavík
Sigríður
Guðmundsdóttir
húsfr. á Svalbarði
Svalbarðsströnd
Hólmgrímur Bjarnason
endurskoðandi á Akureyri
Kristín S. Bjarnadóttir
hjúkrunarfr. á
Svalbarðsströnd
Guðmundur Bjarnason
bóndi á Svalbarði á
Svalbarðsströnd
Margrét Bjarnadóttir
hjúkrunarfr. í Fnjóskadal
Sesselja Bjarnadóttir
hjúkrunarfr. á Grenivík
Margrét Bjarnadóttir
húsfreyja í Súðavík
Jón Jónsson
útgerðarmaður og
kaupmaður í Súðavík
Njáll Jónsson
sjómaður og
verkamaður á Suðureyri
Ólafur Þ. Þórðarson alþingism.
Lilja Rafney
Magnúsdóttir
alþingismaður
Þóra
Þórðardóttir
kennari á
Suðureyri
Jófríður Pétursdóttir húsfr.
á Stað í Súgandafi rði
Sigríður
Pétursdóttir
húsfreyja á
Suðureyri
Kjartan Ólafsson fv. ritstjóri og alþingismaður
Friðbert Jónasson augnlæknir
Kristjana
Friðbertsdóttir
húsfreyja á
Suðureyri
Ásdís Friðbertsdóttir
lengst af húsfreyja á
Suðureyri í Súgandafi rði
Pálína Sveinbjarnardóttir
húsfreyja á Suðureyri
Friðbert Friðbertsson
skólastjóri á Suðureyri
Úr frændgarði Njáls Trausta Friðbertssonar
Friðbert Páll Njálsson
sölumaður í Reykjavík
Sigríður Sverrisdóttir
kennari á Grenivík
Valgerður Sverrisdóttir fv.
alþm. og ráðherra á Lómatjörn
Guðný Sverrisdóttir fv.
sveitarstjóri á Grenivík
Jórlaug
Guðnadóttir
húsfreyja á
Lómatjörn
Sigríður Guðmundsdóttir
húsfreyja á Norðfi rði og í
Reykjavík
Hér er alkunnur húsgangur ogfer vel á því að byrja þetta
síðasta Vísnahorn ársins með hon-
um. Í „Íslenskum þjóðlögum“ séra
Bjarna er sérstakt lag við hann
kennt við nafnkunnan kvæðamann,
Gunnar á Gautastöðum sem svo er
lýst: „Hann var hár og toginleitur
maður, fremur laglegur, orðlagður
fyrir mikil og unaðsfull kvæða-
hljóð.“
Tólf eru á ári tunglin greið,
til ber þrettán renni.
Sólin gengur sína leið
svo sem guð bauð henni.
Anton Helgi Jónsson yrkir
„Veisla í farangrinum“ og kallar
„Kvæði ársins“:
Að efast um ragnarökin
er ráðstöfun mikilsverð
því sett var á sama tíma
ein suddaleg jeppaferð.
Það truflar síst ferðafólkið
þótt fækki hér jöklum senn
ef nóg er af köldum klaka
í kampavínsfötur enn.
Margt heyrist í himnaríki,
með hæðni er pískrað þar
um jóðlandi jarðarbúann
og jökul sem eitt sinn var.
Káinn orti nýársvísu til Jónasar
Hall:
Flúði ég kenndur fyrst til þín,
fullur enn af gríni.
Byrja og enda árin mín
öll á brennivíni.
Í ljóðabókinni Snæljós eftir Jak-
ob Thorarensen er ljóðið Gamlárs-
kvöld. Hér koma fyrsta, annað,
þriðja og sjötta og síðasta erindið:
Hurðir skellast í hömrum nú,
hólarnir opnir standa;
fólkið þar er að flytja bú,
fólkið sem hatar kristna trú.
Víða er kveikt að vanda.
Í rökkrinu áðan út ég leit
og inndæla sá ég meyju;
og síðan af mér ég varla veit;
ég verð ekki lengi hér í sveit.
Eg hef hér enga þreyju.
Eldur úr hennar augum brann,
á mig hún horfði lengi.
Ég fann að mig langaði í faðminn þann
fegurðin getur heillað mann;
með henni í hel ég gengi.
Leitaðu ei heimur hót að mér,
hverfi’ ég á næturskeiði;
þá verð ég ei framar fyrir þér,
í faðminum hennar dauðinn er.
Svona er að mæta seiði.
Ég óska lesendum Vísnahorns
árs og friðar og þakka hið liðna.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Sólin gengur sína leið
SMÁRALIND – KRINGLAN
DUKA.IS
Gleðilegt ár