Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.12. 2019 Í Súðavík við Ísafjarðardjúpið er kirkja, eins og á öllum öðrum þétt- býlisstöðum á landinu. Kirkjan þessi var vígð á páskunum árið 1963 en hafði þá í 64 ár staðið í öðrum byggðarlagi á Vestfjörðum og var byggð 1899. Hvar var það? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar stóð Súðavíkurkirkja? Svar:Kirkjan stóð áður á Hesteyri í Jökulfjörðum sem fór í eyði um 1950. Kirkjuyfirvöld gáfu leyfi sitt, gegn andmælum Hesteyringa, til að rífa kirkjuna og byggja hana upp að nýju í Súðavík og af því spunnust miklar og sögulegar deilur. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.