Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.12.2019, Blaðsíða 27
22.12. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Íslensk planta og ullarhnoðrar við lappir. (7)
6. Undirlögð af sníkjudýrum. (5)
9. Frýjan vegna dýraafurða er ennþá til. (6)
12. Óri fer úr ríkisskóla í tónlist. (7)
13. Drukkin hjálpa og gefa ástæður fyrir því. (9)
14. Kjammi þarf stút til að kalla fram alúðlegt. (10)
15. Írinn sá kall þvælast með rit. (11)
17. Blót Ásu getur orðið að betrun. (7)
18. Sé sort metta hitastilli einhvern veginn. (9)
20. Heilsi með rómi og skapi frið. (10)
24. Í írskri borg gabba með sérstakt spjald. (9)
28. Táp Lars nær að vernda sár. (7)
29. Vegna Hákons ert að heyra tónverk. (7)
30. Eldsneytisnám er það sem aldamótakarfan þarf. (6)
31. Faðir með enga rák varð að finna fyrirfram ákveðna. (13)
32. Ruglar Pési í fimmtíu og fimm, og fimmtíu í viðbót með smíða-
tæki. (8)
34. Hanga frekar á yfirhöfnum. (11)
36. Harðskeyttir menn eru orðnir að fæðu. (6)
37. Sé kynsystur tapa sér með ys og býsn. (7)
38. Afi yfir yfirgefur kofagólfin fyrir mikla stillu. (7)
39. Leikfangasmíðatól fá hrós. (10)
40. Æ, borðaði keyrður næstum því óskrifaðan. (8)
LÓÐRÉTT
1. Sagði ryk ekki satt um böð. (6)
2. Skipta út kindunum við deilingu á eignum. (10)
3. Út úr kísil kemur gimsteinn. (6)
4. Snerti einhvern veginn afganginn. (6)
5. Gráða færir okkur nasl og ys í sorglegum atburði. (8)
6. Matvælastofnun einnig nær að holdgast. (8)
7. Andstæðan við langhlaup er bilun. (10)
8. Sést Kristín, hálfbiluð, með þvælda brú að aflgjafa. (10)
10. Fínir málavextir við sjó snúast um dýr efni. (9)
11. Fúl keyrði og borðaði. (4)
16. Latnesk andstæða fimmtíu ópa er dýr. (8)
19. Takk með mar. Það var tilgangur þar. (7)
20. Hinsegin mýs geta komið fram á gífurlega stórri kynningu. (11)
21. Er Egill með aga og spurningu um læknisfræðilegt tól? (11)
22. Sé heilagan álf, fimmtíu og Einar með málmteina. (11)
23. Æ, kattarrófu gefir böldnum. (11)
25. Ræktum tarf og ull fyrir artarlegt. (11)
26. Tek stauka í lyndi og nota sem það sem eykur át. (11)
27. Hefur KR aftur æft þannig að það sé riftanlegt? (10)
33. Nýta afl aðgerðartákna. (6)
35. Fara óvart til konungs. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 112
Reykjavík. Frestur til að skila
krossgátu 22. desember
rennur út á hádegi föstudag-
inn 27. desember. Vinnings-
hafar krossgátunnar 15. des-
ember eru Saga og Birta Björgvinsdætur,
Goðheimum 13, Reykjavík. Þær hljóta
í verðlaun bókina Barnsránið eftir Guðrúnu Guð-
laugsdóttur. GPA gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
LAKI LENU PÚLA MASI
I
A Ð É I R R T T Ú
V E I K I N G A R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÞAKTI HALTI VITTI STOKK
Stafakassinn
KAL ÆÐA RAK KÆR AÐA LAK
Fimmkrossinn
ARINN GEIRI
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Lager 4) Ránið 6) Aldan
Lóðrétt: 1) Larfa 2) Gengd 3) RoðinNr: 154
Lárétt:
1) Húðin
4) Flóin
6) Senna
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Íshaf
2) Látún
3) Innið
G