Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.12.2019, Page 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.12.2019, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.12. 2019 Suðurlandsbraut 6, Rvk | S. 419 9000 info@handafl.is | handafl.is Við útvegum hæfa starfskrafta í flestar greinar atvinnulífsins VANTAR ÞIG STARFSFÓLK? Traust og fagleg starfsmannaveita sem þjónað hefur íslenskum fyrirtækjum í áraraðir 08.00 Strumparnir 08.25 Blíða og Blær 08.45 Stóri og Litli 08.55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 09.05 Mæja býfluga 09.15 Dóra og vinir 09.40 Latibær 10.05 Nilli Hólmgeirsson 10.15 Lukku láki 10.40 Ævintýri Tinna 11.05 Ninja-skjaldbökurnar 11.30 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Friends 14.10 Jamie Oliver’s Christ- mas Cookbook 15.00 The Great Christmas Light Fight 15.45 Aðventan með Völu Matt 16.15 Framkoma 16.45 Leitin að upprunanum 17.40 60 Minutes 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Jólaþáttur Gumma og Sóla 20.35 Aðventumolar Árna í Árdal 20.45 Just Getting Started 22.20 Shameless 23.15 Watchmen 00.10 Silent Witness ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 18.00 Jólakveðjur Endurt. allan sólarhr. 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Stóru málin (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Með Loga 13.00 Lambið og miðin 13.30 Kokkaflakk 14.05 The Voice US 14.50 The Voice US 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Happy Together (2018) 17.50 Solsidan 18.15 Superstore 18.35 American Housewife 19.00 Four Weddings and a Funeral 20.00 Jólagestir Björgvins 2019 BEINT 22.30 Catch Me If You Can 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Vídal- ínskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Litlu jólin. 15.00 Skyndibitinn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jólatónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Ymur 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólakveðjur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Jólakveðjur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Hrúturinn Hreinn 08.01 Letibjörn og læmingj- arnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Dóta læknir 09.18 Sígildar teiknimyndir 09.25 Sögur úr Andabæ – Skuggastríðið seinni hluti : Dagur andanna! 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Pabbar í náttúrunni 11.00 Jólavaka RÚV 2014 13.25 Lestarklefinn 14.20 Menningin – samantekt 14.50 Jólaóratoría J.S. Bachs – Ballett eftir John Neumeier 17.35 Jólatónar í Efstaleiti 17.45 Táknmálsfréttir 17.53 KrakkaRÚV 17.54 Jólasveinarnir 18.01 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Jólaveröld sem var 20.45 Verksummerki 21.45 Maigret – Líkið 23.20 Vinabönd 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust- endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð- degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á K100. Star wars: Rise of skywalker dæmd rotin Rotten Tomatoes greindi frá því á dögunum að Star Wars: The Rise of Skywalker væri ekki góð kvikmynd. Í umfjölluninni segir að aðeins 58% gagnrýnenda finn- ist eitthvað varið í myndina. Hún fær því skorið „rot- ten“ sem þýðir að hún fær verstu dóma sem mynd í þríleiknum hefur fengið. Nú bý ég ekki að sérfræði-þekkingu á jólalögum oghef þaðan af síður lagst í skipulagðar rannsóknir en mér segir eigi að síður svo hugur að obbi þeirr- ar ágætu tónlistar feli í sér fallegan boðskap um fjölskylduhygli og frið og almenna jákvæðni í garð lifenda og dauðra. En ógæfufólk þarf líka að halda jólin og hvers á það eiginlega að gjalda þegar kemur að hátíðlegri tónsköpun? Auðvitað má segja að Shane gamli Patrick Lysaght MacGowan úr pönkbandinu Pogues hafi neglt þá hlið mála í eitt skipti fyrir öll í Fairy- tale of New York árið 1987, tannlaus og fínn, enda þótt ennþá sé deilt um hvort það feikivinsæla lag sé yfir höf- uð jólalag eða bara saga sem gerist um jól. Þar er sem kunnugt er hermt af umrenningum og fíklum á götum stórborgarinnar sem ausa svívið- ingum hver yfir annan. Ekki dró það úr dramatíkinni þegar söngkonan, sem deilir dúettnum með MacGow- an, Kirsty MacColl, fórst með voveif- legum hætti, þegar hraðbátur sigldi yfir hana, laust fyrir jólin árið 2000. Áður náði hún þó að bjarga syni sín- um frá bráðum bana. Ísmeygileg biksvört kímni Það lag þekkja allir en færri hafa lík- lega heyrt um jólalag annars kelt- nesks pönkbands, Dropkick Murph- ys, sem kom út fyrir jólin 2012. The Season’s Upon Us kallast það og lýs- ir af ísmeygilegri biksvartri kímni jólahaldi afar óvenjulegrar fjöl- skyldu sem ljóðmælandi á aðild að. „Haldirðu að þín fjölskylda sé gal- in, sjáðu þá mína,“ segir hann og syngur á víxl hástöfum um hrekki og limlestingar. Systur hans eru upp til hópa mislukkaðar og óskar okkar maður þess að hann ætti engar slík- ar. Ekki eru eiginmenn þeirra skárri, viðrini allir sem einn, eins synir þeirra. Þannig leika tveir barnungir frændur ljóðmælanda lausum hala í húsinu um jólin, spræna í jólasokk- ana, færa fólki saursýni í jólagjöf og mála í framan eldri mann, sem liggur áfengisdauður þar álengdar. Ekki er sérstaklega gerð grein fyrir þeim ágæta manni; raunar streymir fólk inn á heimilið, af öllum stærðum og gerðum, og menn hafa engan hemil á gleði sinni – og drykkju. Og bæta í frekar en hitt þegar bæði lögreglan og sóknar- presturinn slást í hópinn. Úti í horni drekkur faðir söguhetj- unnar frá sér ráð og rænu ásamt heimilishundinum undir snjáðri veggmynd af Kennedy forseta. „Svona eru jólin í minni sveit,“ syng- ur okkar maður og þakkar fyrir að hin helga hátíðin gangi aðeins einu sinni á ári í garð. „Mér væri betur borgið einmana og þunglyndum úti í bæ.“ orri@mbl.is Frændurnir eiturhressu gera jólasokkum heimilisins skil. SUNGIÐ UM JÓLAHALD ÓLÁNSMANNA Haldirðu að þín fjölskylda sé gal- in, sjáðu þá mína Smáskífualbúmið nær andanum í The Season’s Upon Us ágætlega.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.