Fréttablaðið - 05.12.2002, Page 1

Fréttablaðið - 05.12.2002, Page 1
SKÁK Prófum frestað fyrir heimsmeistaramót bls. 30 Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 5. desember 2002 Tónlist 18 Leikhús 18 Myndlist 18 Bíó 20 Íþróttir 14 Sjónvarp 22 KVÖLDIÐ Í KVÖLD ALÞINGI Þriðja og síðasta umræða um fjáraukalög þessa árs hefst á Alþingi í dag. Að lokinni þeirri um- ræðu taka þingmenn til við lokaum- ræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs. Þingfundur hefst klukkan 10.30 og stendur að líkindum fram á kvöld. Karpað um krónurnar TILNEFNINGAR Tilkynnt verður um til- nefningar til Íslensku bókmennta- verðlaunanna við athöfn í kvöld. Að venju verða tilnefndar fimm bæk- ur úr flokki fræðirita og bóka al- menns efnis og fimm bækur úr flokki fagurbókmennta. Athöfnin hefst á NASA klukkan 19 og verður sjónvarpað beint í Kastljósi Sjón- varpsins. Bókmennta- verðlaunin SÝNING Handverk og hönnun opnar í dag jólasýningu í Aðalstræti 12. Þetta er í fjórða sinn sem verkefn- ið heldur sýningu af þessu tagi en þar er að finna margs konar hand- verk og listiðnað. Sýnendur eru 25. Sýningin verður opnuð klukkan 17 og stendur til 22. desember. Allir fá þá eitthvað fallegt KÖRFUBOLTI Þrír leikir fara fram í Intersport-deildinni í körfuknatt- leik karla í kvöld. KR og Breiðablik mætast í KR-heimilinu og Tinda- stóll tekur á móti Hamri á Sauðár- króki. Botnslagur verður í Stykkis- hólmi en þar tekur Snæfell á móti Val. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Botnslagur í körfu karla BÆKUR Blöðin eru tímavélar FIMMTUDAGUR 244. tölublað – 2. árgangur bls. 24 BÍÓ Fjölskyldudrama jólasveinsins bls. 20 REYKJAVÍK Suðaustanátt og 15-20 m/s og talsverð rign- ing. Hiti 5 til 10 stig. VEÐRIÐ Í DAG VINDUR ÚRKOMA HITI Ísafjörður 18-23 Rigning 7 Akureyri 15-23 Rigning 6 Egilsstaðir 15-23 Rigning 6 Vestmannaeyjar 18-23 Rigning 7 ➜ ➜ ➜ ➜ + + + + NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 12 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,6% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í OKTÓBER 2002. Fr é tt a b la ð ið M o rg u n b la ð ið Meðallestur 25 til 49 ára samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2002 28% D V 80.000 eintök 70% fólks les blaðið Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuðborgar- svæðinu á fimmtu- dögum? 53% 72% SJÓMENN Á OLÍUVEIÐUM Sjómenn á norðvestanverðum Spáni hafa gripið til sinna ráða. Þeir sigldu út á haf til þess að skófla upp í báta sína olíunni, sem lak úr olíuskipinu Prestige. TOLLAEFTIRLIT „Mig grunar að gáma- innflutningur sé ein margra auð- veldra leiða fíkniefnainnflytjenda. Um og yfir 80 prósentum gáma sem hingað koma er ekið beint og skoð- unarlaust í gegnum tollinn,“ sagði Guð- mundur Hallvarðs- son alþingismaður. Í svari fjármála- ráðherra við fyrir- spurn Guðmundar um tollaeftirlit með gámainnflutningi kemur fram að 1 prósent sendinga, annarra en hrað- sendinga, var tollskoðað í Reykja- vík í fyrra og um 6 prósent hrað- sendinga fóru gegnum tollskoðun. Í Hafnarfirði og Kópavogi eru 4 til 5 prósent sendinga tollskoðuð. Þetta er svipað hlutfall og á hinum norrænu löndunum. Í fyrra voru fluttir 85.300 tuttugu feta gámar til landsins alls, stærstur hluti með skipum til Reykjavíkur. „Tilefni fyrirspurnar minnar er sá mikli fíkniefnavandi sem við búum við, einkum hér í Reykjavík. Og menn hljóta að velta fyrir sér innflutningsleið- um fíkniefnasalanna. Við veitum afar sterka tollgæslu í Keflavík en mér þótti ástæða til að spyrj- ast fyrir um hversu mikið eftirlit er með gámainnflutningi hér í Reykjavík. Mér finnst mjög sér- stakt hvernig haldið er á þessu. Í Reykjavík sinna 8 tollverðir af 55 eftirliti með gámainnflutningi en á Keflavíkurflugvelli eru það 2 til 3 tollverðir af 35. Hlutfallið í Reykjavík er mjög lágt í því ljósi að gámainnflutningurinn er margfalt meiri þar í gegn en um Keflavíkurflugvöll. Ef til vill eru áherslurnar rangar,“ sagði Guð- mundur Hallvarðsson. Í svari ráðherra kemur fram að sextíu og þrjú fíkniefnamál tengd vöruinnflutningi komu upp í Reykjavík í fyrra og tvö á Kefla- víkurflugvelli. „Mér sýnist full þörf á að herða verulega tollaeftirlit með gáma- innflutningi og það hljóta menn að gera í ljósi áætlana um Ísland án eiturlyfja 2002. En ég velti því fyrir mér hvar áherslurnar liggja og hvernig menn ætla að verjast innflutningi eiturlyfjanna. Mér finnst liggja í loftinu að orðum hafi ekki fylgt athafnir í þessum efnum,“ sagði Guðmundur Hall- varðsson. the@frettabladid.is Gámainnflutningur greið leið dópsala OFSAVEÐUR Spáð er ofsaveðri á land- inu öllu í kvöld og er fólk hvatt til að halda sig innandyra: „Þetta verður mikill hvellur sem gengur sem betur fer yfir þegar líða tekur á kvöldið. Fólk ætti hins vegar að nota fyrri hluta dagsins til að binda allt lauslegt niður og alls ekki fara út að ganga með hunda, svo eitthvað sé nefnt,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður, sem fylgst hefur með lægðinni undan- farna daga. „Þetta er lægð á milli Ís- lands og Grænlands sem ætlar að skrúfa sig niður í 945 millibör. Þetta verður djúpt, skarpt og ofsaveður á stöku stað,“ segir Sigurður. Með ofsarokinu er spáð veru- legri úrkomu og hlýnandi lofti. Spá- in gerir þó ráð fyrir að þetta taki fljótt af þannig að undir miðnætti ætti allt að verða orðið rólegra og mönnum og málleysingjum óhætt utandyra. ■ Djúp lægð skrúfar sig niður í 945 millibör: Kolvitlaust veður í kvöld AP /D EN IS D O YL E Sparpera, áður 645 kr. þessa viku 299 kr. Tilboð „Mér sýnist full þörf á að herða veru- lega tollaeftir- lit með gáma- innflutningi.“ GUÐMUNDUR HALLVARÐSSON Segist hugsi yfir svari fjármálaráðherra um tollaeftirlit með gámainnflutningi um Reykjavík. Telur þar eina skýringuna á vax- andi fíkniefnavanda landsmanna. Eftirliti með vöruinnflutningi í gámum er ábótavant ef marka má svör fjármálaráðherra. Yfir 80% gámanna renna eftirlitslaust gegnum tollinn. Full þörf á stórhertu eftirliti með gámainn- flutningi, segir Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður Evrópuríki: Hafa áhyggj- ur af olíunni PARÍS, AP Spánverjar, Portúgalar og Frakkar hafa miklar áhyggjur af ol- íubrákinni úr skipinu Prestige, sem brotnaði í tvennt og sökk norðvest- ur af Spáni 19. nóvember. Fylgst er grannt með því hvert olíuflekkirnir reka. Mikið magn af olíu hefur þeg- ar borist á land á norðvesturströnd Spánar, en bæði Frakkland og Portúgal hafa sloppið til þessa. Sjávaröryggisnefnd Evrópu- sambandsins kom í fyrsta sinn saman í gær til þess að herða regl- ur um siglingar olíuskipa. Vafa- samt þykir þó að samkomulag tak- ist um að banna siglingar olíuskipa með einfaldan byrðing til hafna Evrópusambandsins, þrátt fyrir að Frakkar og Spánverjar hafi þrýst á um slíkt bann. Ýmis ríki Evrópusambandsins eru mjög á móti því að reglurnar verði hertar. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.