Fréttablaðið - 23.12.2002, Page 22

Fréttablaðið - 23.12.2002, Page 22
DIKTA Hafa eytt öllum sínum frítíma á þessu ári í það að vinna sína fyrstu breiðskífu. Liðsmenn eru nú í prófum í Háskólanum og stefna því á útgáfutónleika eftir áramót. Sem sagt, íslenskt háskólarokk. Nú hafa áströlsku pörin áFreistingaeyjunni lokið tólf daga dvöl aðskilin í sukki og sví- naríi og sameinast á ný. Ekkert þeirra lét fallast í freistni, eða þannig, þrátt fyrir að stórglæsi- legir einhleypingar reyndu allt sem í þeirra valdi stóð til að véla þau til fylgi- lags. Eitthvað var nú reyndar skrítið við samband Clintons eiginmanns og Georginu fyrirsætu, sem lágu eins og kol- krabbar í faðmlögum fram undir það síðasta og sögðust vera ást- fangin. En Georgina greyið fékk heldur betur að finna fyrir því hversu miskunnarleysi karlmanna getur orðið algert þegar Clinton dömpaði henni fyrir lokastefnu- mótið og sagðist bara vilja Piaf. Georgina grét og vildi friðmælast, en Clinton var ískaldur og þögull og Georgina fór örvingluð heim. Á meðan var Piaf eiginkona mjög svo svöl hinum megin á eyjunni með sætan strák upp á arminn. Minna púður var í hinum pörun- um, nema kannski Alönu eigin- konu, sem var frekar óþolandi og reyndi á þolrif allra í þættinum. Það var faðmað, grátið og kysst þegar mál voru gerð upp í lokin og öll komust pörin að sömu niður- stöðu: Ég elska bara þig. Köttur út í mýri, sett´upp á sig stýri... En, nei ónei. Í lokin kvaddi stjórnandi þáttarins með þeim orð- um að næsti þáttur (ég hélt ég væri að horfa á lokaþáttinn) væri tekinn sex mánuðum síðar og veð- ur hefðu aldeilis skipast í lofti. Það fór nefnilega svo að pörin lifðu ekki í lukku eins og í ævintýrun- um, heldur fóru heim og skildu. Að minnsta kosti sum. Og ég er bók- staflega að springa úr spennu. ■ 23. desember 2002 MÁNUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA STÖÐ 2 BÍÓMYND KL. 21.00 GAMANMYND SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00 LAW AND ORDER Maður að nafni Rick Morrissey hringir stöðugt í kaupsýslumann- inn Jay Lippmann. Jay segist ekki þekkja neinn með því nafni. Eig- inkona Lippmann fær einnig grunsamlegar upphringingar. Morrissey er í uppnámi því móðir hans er nýdáin og systir hans seldi hús hennar. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið e. 18.25 Spanga (8:26) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (23:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið Í kvöld verður Kastljósið í lengra lagi og verður sent út úr miðbæ Reykjavíkur. 20.25 Frasier (Frasier) Bandarísk gamanþáttaröð með Kels- ey Grammer í aðalhlut- verki. 20.50 Nýgræðingar (12:22) Bandarísk gamanþáttaröð . 21.15 Andlitið (1:2) Bandarísk heimildarmynd í tveimur hlutum um kristsmyndir í listasögunni. 22.20 Launráð (14:22) Bandarísk spennuþáttaröð um Sydn- ey Bristow, unga konu sem er í háskóla og vinnur sérverkefni á vegum leyni- þjónustunnar. 23.00 Til heiðurs Johnny Cash (All Star Tribute to Johnny Cash) Upptaka frá tónleik- um sem haldnir voru til heiðurs Johnny Cash í Nashville. Meðal þeirra sem koma fram á tónleik- unum eru Kris Kristoffers- son, Emmylou Harris, Willie Nelson, U2, June Carter og Bob Dylan. 0.30 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 1.20 Dagskrárlok STÖÐ 2 SÝN 6.00 Dancing at Lughnasa 8.00 The Love Letter 10.00 Illuminata 12.00 I Dreamed of Africa 14.00 Dancing at Lughnasa 16.00 The Love Letter 18.00 Illuminata 20.00 I Dreamed of Africa 22.00 Hannibal 0.00 The Crossing Guard 2.00 The Corruptor 4.00 Hannibal 18.30 Jamie K. Experiment (e) 19.00 World's Most Amazing Videos (e) 20.00 Survivor 5 (e) 20.50 Jólakveðjur 21.00 The World Wildest Police Videos Er eins og nafnið gefur til kynna þáttur sem samanstendur af brjálæð- islegustu upptökum amer- ísku lögreglunnar af raun- verulegum atburðum! Og eins og við öll vitum er veruleikinn mun svakalegri en bíó eða sjónvarp.<P> 22.00 Law & Order: Criminal In- tent (e) 22.50 Jay Leno 23.40 The Practice (e) 0.30 Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e),Profiler (e).Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Stöð 2 Ævintýri Papírusar, Saga jóla- sveinsins 18.00 Sjónvarpið Myndasafnið, Spanga, Jóladagatalið - Hvar er Völundur? Köttur úti í mýri Edda Jóhannsdóttir er svakalega spennt að sjá hver af pörunum í Temptation Island fóru heim og skildu. Það var nefnilega ekk- ert að marka í lokaþættinum þótt allt sýndist enda vel. Við tækið 12.00 Bíórásin I Dreamed of Africa 13.00 Stöð 2 Haltur leiðir blindan 14.00 Bíórásin Dancing at Lughnasa 16.00 Bíórásin The Love Letter 18.00 Bíórásin Illuminata (Sett á svið) 20.00 Bíórásin I Dreamed of Africa 21.00 Stöð 2 Úr borg í sveit 22.00 Bíórásin Hannibal 22.40 Stöð 2 Makleg málagjöld 23.25 Sýn Sprengjuleit (Sweepers) 0.00 Bíórásin The Crossing Guard 0.15 Stöð 2 Hann á leik 1.00 Sýn Örþrifaráð 2.00 Bíórásin The Corruptor (Spilling) 4.00 Bíórásin Hannibal Úr borg í sveit, eða Town & Country, er pottþétt gamanmynd með úrvalsleikurum. Porter Stoddard er mikilsmetinn arki- tekt í New York. Hann stendur nú á ákveðnum tímamótum í lífi sínu og veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga. Við kynnumst líka konu hans, Ellie, og vina- hjónum þeirra, Monu og Griffin. Georgina grét og vildi frið- mælast, en Clinton var ís- kaldur og þögull. Fyrsta breiðskífa Dikta komin út : Tilfinningar og rokk TÓNLIST Hljómsveitin Dikta er tveggja ára gömul. Hún tók þátt í Músiktilraunum Tónabæjar árið 2000 og komst í úrslit. „Andartak“ heitir 13 laga frumskífa sveitar- innar. Haukur Heiðar Hauksson (gítar, söngur), Jón Pétursson (gít- ar), Skúli Gestsson (bassi) og Jón Þór Sigurðsson (trommur) heita liðsmenn. „Við gefum plötuna út sjálfir og útgáfufyrirtækið okkar heitir Mistak hljómplötur,“ segir Hauk- ur, höfuðpaur sveitarinnar. Platan var tekin upp í hljóðveri hljómsveitarinnar Ensími, Ástar- sorg. „Við tókum plötuna upp í júní og júlí. Blek og byttur (Jonni og Hrafn úr Ensími) aðstoðuðu okkur. Hallur Ingólfsson hljóð- blandaði og vann eftirvinnslu og eru þetta allt saman mjög mætir menn.“ Haukur segir að Dikta leiki hart rokk sem fari annað slagið yfir í mýkri tilfinninga- semi. Útgáfutónleikarnir verða ekki fyrr en í janúar því meðlimir sveitarinnar eru önnum kafnir í prófum. „Ég er í læknisfræði og Skúli bassaleikari er í lögfræði, alveg brjálað að gera hjá okkur því við erum báðir á fyrsta ári.“ Haukur segir að sveitin hafi haft lítinn tíma til tónleikhalds þetta árið, lék síðast í vor. „Allt sumarið fór í að taka upp plötuna svo við gátum ekkert spilað þá. Við höf- um líka verið önnum kafnir í skól- anum síðan í haust.“ ■ 22 17.50 Ensku mörkin 18.50 Spænsku mörkin 19.50 Enski boltinn Bein útsend- ing frá leik Manchester City og Tottenham. 22.00 Gillette-sportpakkinn 22.30 Ensku mörkin 23.25 Sweepers Ríkisstjórn Bandaríkjanna fær sprengjusérfræðinginn Christian Erickson til þess að stöðva glæpamenn. Stranglega bönnuð börn- um. 1.00 Desperate Measures Hörkuspennandi tryllir um lögreglumann sem neyðist til að vernda stórhættuleg- an morðingja. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Spænsku mörkin 3.35 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (4:24) 13.00 Anya’s Bell (Haltur leiðir blindan) Blind kona verður nær bjargarlaus þegar mamma hennar deyr. 14.25 Að hætti Sigga Hall (10:18) 15.00 Ensku mörkin 16.00 Happapeningurinn 16.25 Ævintýri Papírusar 16.50 Saga jólasveinsins 17.15 Neighbours (Nágrannar) 17.40 Fear Factor 2 (9:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Just Shoot Me (13:22) 20.00 Dawson’s Creek (17:23) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Town & Country Pottþétt gamanmynd með úrval- sleikurum. 22.40 Payback Hörkuspennandi mynd um tvo smákrimma. 0.15 He Got Game Jake Shutt- lesworth var fangelsaður á sínum tíma fyrir morðið á konu sinni. 2.25 Ensku mörkin 3.15 Fear Factor 2 (9:17) 4.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.30 Geim TV 21.02 Is Harry on the Boat? 22.02 70 mínútur 23.10 X-strím FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.